mán. 15.9.2008
Framsóknarbragur
Ţađ var ekki einungis skondiđ ađ lesa frétt sem birt var á heimasíđu Framsóknarmanna í Mosfellsbć í gćr, heldur vćri nćr ađ segja sorglegt. Ţvílíkur tvískinnungur og pólitísk smeđja sem lá ţarna ađ baki og hvađa hvatir? Mér er spurn.
Á heimasíđu Framsóknarmanna í Mosfellsbć sáu menn ástćđu til ađ gera ađ frétt, bloggskrif Varmársamtakanna og ţeirra fylgifiska. Nú detta af mér allar dauđar lýs, Framsóknarmenn sem hafa alltaf greitt atkvćđi sitt ţvert á vilja Varmársamtakanna í einu og öllu. Einnig vakti athygli mína í fréttinni furđu mikill samhljómur viđ skrif Valda bloggdólgs og Gunnlaugs B. Ţokkalegur pakki ţar á ferđ.
Ţađ voru mér einnig mikil vonbrigđi ađ engin skuli hafa gengist viđ slíkri frétt í Framsóknarfréttum. Í raun skal samt engan undra svo makalaus hörmung sem ţessi skrif voru. Ţar voru sett innan gćsalappa ummćli höfđ eftir Varmársamtökunum rétt eins og ţađ hafi veriđ mín eigin. Einnig var sagt orđrétt:
Í viđtalinu gerir Karl sjálfan sig ađ píslarvotti og segist persónulega hafa veriđ tekinn fyrir. Ljóst er Karl gerir hér engan greinarmun á starfi sínu sem stjórnmálamađur og persónulegum málum.
Um hvađa persónulegu mál mín er ţarna rćtt og hvađan eru ţau ummćli höfđ? Ţau komu ekki fram í viđtalinu viđ mig. Ţetta hefur ritstjóri Framsóknarfrétta lesiđ einhversstađar annarsstađar. Gćti hugsast á einhverri bloggdólgssíđunni?
Umrćđa mín "frćga" um skurđgröfur eins og haft er á orđi í fréttinni hjá Framsóknarfréttum vakti vissulega athygli, ţađ er rétt en bent skal á ađ ţessi ummćli lét ég fyrst falla á flokksráđsţingi Vinstri grćnna nú á dögunum og ţá sagđi ég orđrétt:
"Viđ megum ekki fara á taugum ţótt viđ sjáum Bryndísi Scram og Sigurrós og heldur ekki alltaf ţótt viđ sjáum skurđgröfu"
Ţetta var ţađ sem ég sagđi og ég veit ađ ţessi ummćli mín vöktu athygli. Eitt mega ţó Framsóknarfréttir vita, rétt eins og allir ađrir ađ ţessi orđ mín og rćđa féll í góđan jarđveg hjá félögum mínum í Vinstri grćnum. Ţau tóku gagnrýni minni međ reisn.
Marteinn Magnússon ritstjóri Framsóknarfrétta. Ţetta var hressilegt skot undir beltisstađ hjá ykkur. Ţetta fannst ykkur réttmćtt og fréttnćmt.
Aldrei datt ykkur í hug ađ skrifa t.d. um stórkostlega vel heppnađa bćjarhátíđ okkar á dögunum, Í túninu heima. Hvorki fyrir hana né eftir.
Međ ţessu áframhaldi undirstrikiđ ţiđ tilgerđalega og tvískinnungslega pólitík ykkar og fréttamennsku. Ţađ er ekki bćđi sleppt og haldiđ í pólitíkinni, ekki frekar en í lífinu sjálfu. Ţetta snýst um ađ vera samkvćmur sjálfum sér.
Ég lýsi vanţóknun minni á svona lágkúrulegum og ófagmannlegum fréttaflutningi.
Athugasemdir
Nú misti ég endanlega ţađ pínu litla álit sem ég hafđi á framsókn. ENDIR.
steinimagg, 16.9.2008 kl. 11:31
Ótrúlegur andskoti Kalli minn. Ţetta angar af einhverskonar öfund. Ţú er greinilega meira en ţeir geta höndlađ. En manni getur nú sárnađ, ţegar öllu er snúiđ á hvolf. Knús á ţig Ţú ert flottastur.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 16.9.2008 kl. 12:36
Kćri minn, mikiđ almáttugur hvađ pólitík getur veriđ hörđ. Eitt sem ég hef lćrt á ţessu brölti mínu er ađ ţađ sćrir mig enginn framar Góđu punktarnir eru alltaf miklu fleiri sem mađur fćr út úr ţessu. Ég hugsa bara, aumingja ţeir sem finna sig knúna til ađ bulla eitthvađ um mann og snúa út úr.
Hafđu ţađ gott ég veit ţú gerir eins vel og ţú getur.
Snjólaug A. Sigurfinnsdóttir, 16.9.2008 kl. 16:58
Er ţessi frammari ekk bara yngri og ögn áferđarfallegri útgáfa af Marteini Mosdal? Mér finnst ţađ einhvernvegin liggja í augum uppi og ţví er frétta- og rotstjórnarmennska hans öllu skiljanlegri ... !
Spörri Spékúlant (IP-tala skráđ) 16.9.2008 kl. 22:46
Framsókn hefur nú aldrei veriđ minn tepoki, muniđ ţiđ ţetta međ LITASJÓNVÖRPIN. Hvađa ár var ţetta 1980, halló er veriđ ađ grínast hérna. Ţađ ţótti ekki ţörf á litasjónvarpi vegna ţess hversu litskrúđugir búningar KR ţóttu vera. Framsókn hefur ekki veriđ, hvorki fugl né fiskur eftir ađ Ólafur Jóhannesson var og hét í ţessum flokki fyrir um mannsaldri síđan. Síđan ţá hefur flokurinn unniđ markvist ađ ţví ađ eyđa sjálfumsér og tekist vel upp í ţví.
Guđmundur St. Valdimarsson, 17.9.2008 kl. 00:03
Ađ ofan átti ađ sjálfsögđu ađ standa ritstjórnarmennsku en ekki rotstjórnar, ţó vefengja megi bćđi stjórn og trúverđugleika ţessa Framsóknarfréttamiđils ţar sem ađ honum tókst bćđi ađ flýta hátíđardagskrá ţjóđhátíđardags okkar Íslendinga um tvo daga og fagnar síđan velheppnuđum hátíđarhöldum ţjóđhátíđardagsins degi áđur en hann rann upp í raun. Undravert!
Ţađ eitt og sér hringir viđvörunarbjöllum hjá mér en kannski er ţetta bara svona hjá Framsókn og ţykir alveg eđlilegt? Hvađ veit ég svosem. Ég kem a.m.k. til međ ađ taka fréttum ţeirra međ fyrirvara héđan í frá.
Spörri Spékúlant (IP-tala skráđ) 17.9.2008 kl. 02:00
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.