Fuglalífið í Leirvoginum

Í Leirvoginum er fuglalíf mikið og fjölbreytt, því kom upp sú hugmynd að koma þar fyrir fuglaskoðunarhúsi. Nú er það komið á sinn stað, nærri Langatanga, þar er Jóhann Óli fuglafræðingur taldi heppilegast að því skyldi fyrir komið.

Húsið er eins og þau gerast best af þessu tagi einkar vönduð smíð Gunnars Helgasonar trésmíðameistara og hans manna.

Fugló

Gunnar Helgason við fuglahúsið.

Fugló 1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

þetta er góð hugmynd, og húsið greinilega fallegt !

Kærleikur til þín kæri kalli

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.9.2008 kl. 18:32

2 Smámynd: steinimagg

Glæsilegt.

steinimagg, 9.9.2008 kl. 23:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband