sun. 7.9.2008
Ride cymbal
Góður vinur minn og fyrrverandi samstarfsfélagi Jón Ólafsson, best þekktur sem bassaleikari Pelican dásamaði alltaf ride cimbal, rétt eins og ég dásamaði góðann bassaleik. Jón sagði ride cymbalinn stórkostlega vanmetið hljóðfæri. Mér eru þessi orð Jonna alltaf jafn minnisstæð.
Hljóðfærið var vissulega alltaf í uppáhaldi hjá mér og notaði ég ride cymbal talsvert í mínum trommuleik en í raun eins og gengur með aðra sjálfsagða hluti spáði ég ekkert sérstaklega í hann. Hann var alltaf til staðar og partur af trommusetti, með öðrum orðum sjálfsagður hlutur og partur af því.
Pælingar Jonna hafa samt gert það að verkum að ég hef veitt þessu hljóðfæri æ meiri athygli þegar ég hlusta á trommuleik.
Ég set hér inn af því tilefni lag sem er hreint meistaraverk og glöggt má heira í því hvað ride cymballinn spilar mikla rullu og hlustiði nú.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
já Kalli, kannski þegar við verðum komnir á elliheimilið spilum við bara á ride -:)
bkv
sandkassi (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 00:47
Altaf flottur Karl. Mér finnst nú High-hatturinn t.d. mikilvægur og finnst flott að heyra þegar hann er tikkaður flott.
Sá Rolling Stones í fyrra og náði að sjá Charlie Watts trommileikarann og sá þá enn og aftur jazz-handtök hans s.s. á kjuðum. Hann sló ekki mikið í stóru diskana en þess meira í high-hattinn. En þarna vantaði Bill Wyman sem fyllti svo flott upp í rythmann me Charlie. Bill Whymann var sennilega frægastur fyrir það sem hann spilaði ekki- en hann var spar á bassatóninn,- en þessi svarti sem var í Khöfn. á basanum spilaði alltof mikið. Bill spilaði spart á bassann og gaf þung trukk og fá en las altaf trommurnar rétt hjá Charlie Watts.
Bjarni Baukur, 8.9.2008 kl. 19:27
Takk fyrir komuna strákar og skemmtilega færslu Bjarni.
Gunnar það var gaman og fróðlegt að kíkja á síðuna þína.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 8.9.2008 kl. 21:00
Rosalega ert þú reffilegur í Fréttablaðinu í dag! Það var aldeilis kominn tími að þú létir til þín heyra og lýstir þinni skoðun á þessu umhverfiskúgunarliði sem þessi Varmársamtök eru í raun. Og þínir menn áttu svo sannarlega inni kveðjur frá þér, raggeitur sem þeir voru í hita leiksins.
Ég tek undir með Bjarna - Alltaf flottur!
Spörri Spekúlant (IP-tala skráð) 8.9.2008 kl. 21:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.