Fagurt bloggljóð er fætt

Ekki stóð á viðbrögðum ágætra bloggvina minna og félaga að setja saman fallegt ljóð, bloggljóð.

Ljóðið hef ég ákveðið að kalla Bloggstrauma og má sjá í færslunni hér að neðan hvernig það varð til og hverjir eru höfundar þess. Hér kemur ljóðið fagra.

 

 

Bloggstraumar

 

Dagurinn var góður, geislandi og fagur.

Golan strauk mér blítt sem móðurhönd.

Söngur fyllti bæinn, bjartur gleðibragur.

Bláminn ríkti tær við sjónarrönd.

 

 

En héðan og út í heiminn

skal halda og beisla andann.

Mikið andskoti er ég gleyminn-

er ég búinn með landann?


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Laugheiður Gunnarsdóttir

laglegur texti

Laugheiður Gunnarsdóttir, 7.9.2008 kl. 21:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband