fim. 14.8.2008
Rúmlega 600 manns hafa nú greitt atkvæði í kosningu um besta bloggara Íslands árið 2008
Ekki hefur staðið á viðbrögðum í kosningunni um, besta bloggara Íslands árið 2008.
Í undanúrslitum voru úrslit nokkuð afgerandi en vegna tæknilegra mistaka var gefinn kostur á því að kjósa um þá 30 einstaklinga sem flest atkvæði fengu.
Endilega takið þátt og enn og aftur þetta er til gamans gert og endilega takið því þannig og ekkert öðruvísi.
Vissulega má segja að nær hefði verið að kalla þennan leik t.d. Uppáhalds bloggarinn minn. Besti bloggari Íslands er bara miklu flottara.
Í fyrra hlaut þessa heiðursnafnbót ofur bloggarinn Jens Guð og svo virðist sem hann ætli lítið að gefa eftir að þessu sinni í baráttunni, þrátt fyrir að nú þjarmi fleiri að honum en fyrir ári síðan. Hér má sjá myndir af þeim sem virðast leiða baráttuna um þessar mundir.
Koma svo og hafa gaman af.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Læara Hanna, var litla þúfan, sem lyfti þunga hlassinu í samfélagsmálefnum. Jóna hefur með skopskyni og einlægni sínu veitt okku áhugaverða innsýn inn líf sitt sem móðir fatlaðs barn, svo enginn getur verið ósnortinna af.
Lára Hanna er verðug og mættum við öll taka hana til fyrirmyndar, hvað varðar vönduð vinnubrögð og heimildir, en ég held aðJóna hafi vinninginn, ef ég hugsa um allar hlýju tilfinningarnar og hláturunn, sem hún hefur vakið með mér.
Jens er skólabróðir úr Myndlisttaskólanum og metnaðarfullur og karftmikill bloggari og skúbbari. Ekki er ég alltaf sammála efnistökum, en oftast er hann fræðandi , skemmtilega kaldhæðin og skemmtilegur og fastur liður í rúntinum mínum. Sérstakleg hef ég gaman af sögunum um afa hans og frúnni á hesteyri. Hann hefur þó unnið þetta áður, svo ég vil gefa öðrum séns, sem ekki eru síður verðir.
Jenný skemmtir manni oft með kaldhæðni sinni og ligegladheitum, en stundum erum við ekki alveg dús. Undir niðri er oft alvarlegur tónn, þar sem hún fjallar um sameiginlegan krankleika okkar. (ég mæli annars með bloggi, sem þerapíu í því samhengi) Hún gerir meira grín að sjálfri sér en öðrum, og það er mikill kostur. Hennar tími mun koma..
Jóna á þó vinninginn í mínum huga.
Annað Kalli: Heyrði í útvarpinu að tjaldstæðin í Mosó séu ófinnanleg og var lýst eftir þeim í útvarpinu í dag. Þau eru merkt á kort og skilti, sem eiga að vísa þangað í bænum. Þó er það svo að lögreglan veit ekki einu sinni hvar þau eru, sagði viðmælandinn.
Efni fyrir næsta bæjarráðsfund.
Jón Steinar Ragnarsson, 15.8.2008 kl. 00:11
Ekki átti nú að standa Læra Hanna... Lára Hanna...
Jón Steinar Ragnarsson, 15.8.2008 kl. 00:13
Þeir sem trjóna á toppnum eru allir ferlega fínir pennar með misjöfn málefni. Jóna er frábær með allt sitt. Hef á tilfinningunni að Jenný hafi skýrar skoðanir og hafi gaman að því að ögra sér og okkur hinum.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 15.8.2008 kl. 02:38
Vá ég er á listanum.... ég verð að fara að undirbúa þakkarræðuna mína :)
DoctorE (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 11:28
Þá fer ég í að undirbúa ræðu sem inniheldur hneykslan mína, sem einkum er sökum þess að ég er ekki á listanum Ég fer bara í framboð, það eru líklega meiri líkur þar svo er alltaf verið að skipta fólki inn og út
Kjartan Pálmarsson, 15.8.2008 kl. 19:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.