miđ. 13.8.2008
Síđasta plata Gildrunnar
Ađ ţessu sinni leiđ lengri tími hjá okkur félögunum á milli platna en nokkru sinni. Fyrstu fimm komu međ nánast árs millibili en ţađ liđu fjögur ár á milli Út og Gildran í tíu ár.
Gildran í 10 ár innihélt safn laga okkar allt frá upphafi ásamt sex nýjum lögum og ţar af einu tökulagi, House of the rising sun. Ţađ er svolítiđ athyglisvert hversu margir töldu og hafa taliđ Gildruna hljómsveit sem ađ mestu hljóđritađi tökulög en ţađ er af og frá. Hljómsveitin hljóđritađi ađeins tvö slík á sex hljómplötum. Eflaust hafa miklar vinsćldir á útgáfu okkar á Vorkvöldi í Reykjavík ruglađ marga í ríminu og eins útgáfa okkar, ţó nokkuđ seinna, á lögum Creedence Clearwater Revival átt ţátt í ţeim misskilningi. Nánar um ţá hljómplötu síđar.
Gildran í tíu ár var tvöfaldur diskur og eins og áđur segir innihélt hann bćđi ný lög og eldri. Diskurinn seldist eins og heitar lummur og bókstaflega hvarf á einu augabragđi. Vissulega var upplagiđ ekkert stórt en samt 4- 5000 eintök. Ég held bókstaflega ađ ţađ mćtti koma međ annan eins pakka af honum aftur til landsins.
Í plötudómi á tonlist.is segir m.a. um diskinn:
Ţó svo Gildran hafi ekki komiđ fram međ nýtt efni síđastliđin mörg ár eru ţeir til sem neyta ađ trúa ţví ađ dagar hennar séu taldir og segja sveitina eitt fárra melódískra rokkbanda sem starfađ hafi hér á landi, Söngvari sveitarinnar eigi sér enga jafningja hér ţegar ađ rokksöng komi og ţeir félagar Ţórhallur og Karl séu réttu mennirnir međ honum.
Sá stallur sem ţeir standi á í íslenskri rokksögu ćtti ađ vera svo mikiđ hćrri en hann er. Sveitin hafi starfađ í yfir áratug og ţađ hafi ţurft tvöfalda plötu til ađ skila bestu lögum sveitarinnar á safnplötu og hvíli ţó lög hjá garđi.
Útkoma alls ţessa sé ađ rokksveitin Gildran eigi hásćtiđ skiliđ í rokkflóru íslenskrar tónlistarsögu. Ţegar fariđ er yfir efni sveitarinnar getur mađur ekki annađ en tekiđ undir ţessar fullyrđingar og vonađ međ ađdáendunum ađ ţeir komi saman á ný.
Bárđur Örn Bárđarson
Ég vona innilega ađ viđ eigum einhvertímann eftir ađ telja í lag aftur og jafnvel skella nokkrum inn á plötu. Sá félagsskapur og sú vinátta allra sem ađ Gildrunni komu var heil og sönn og gleymist aldrei.
Á löngum ferli eru vissulega margir hápunktar en fyrir okkur félagana ađ fá tćkifćri til ađ hita upp fyrir, Uriah Heep, Status Qvo, Nazareth og Jethro tull var auđvitađ ógleymanleg lífsreynsla. Allt tónlistarmenn og hljómsveitir sem viđ bárum mikla virđingu fyrir og höfđum í gegnum tíđina hlustađ mikiđ á.
Samt er ţađ nú ţannig eins og margir frćgir tónlistarmenn hafa sagt, ađ tónleikar fyrir 50 - 100 manns geta oft gefiđ meira og slíka tónleika eigum viđ marga í minningunni.
Athugasemdir
Jens Guđ hvađ segir ţú Gildran eđa ekki Gildran?
S. Lúther Gestsson, 13.8.2008 kl. 03:03
Gildran er ljómandi flott. Ég kvitta undir hvert orđ sem haft er eftir Bárđi vini mínum hér í fćrslunni. Ađ öllu jöfnu höfđa mjúk og róleg lög ekki til mín. Ég lađast meira ađ harkalegu rokki. Ţeim mun harđara ţeim mun betra. Eldri lögin í ţessum plötupakka höfđa ţess vegna betur til mín. Í heild er ţetta dúndur góđur pakki.
Jens Guđ, 13.8.2008 kl. 04:04
Á ţennann disk, snilldar eintak.
Sćvar Einarsson, 13.8.2008 kl. 18:19
ÉG er svo heppin ađ eiga ţennan disk, alveg frábćr, verđ ađ láta fljóta međ ađ uppáhalds band okkar hjóna er Status Quo.
Ásdís Sigurđardóttir, 14.8.2008 kl. 01:51
Já, ágćtis diskur en ekkert jafnast á viđ ađ hlusta á Gildruna leika á hljómleikum, ţar sem byrjađ er á Sáttum, Mćrinni, Leiđtogunum og síđan hvert snilldarlagiđ af öđru sem endar á öskrandi ac/dc dúndri, "she was á sex machine". Klikkađ! Hreint og klár, klikkađ!!
HP Foss, 14.8.2008 kl. 21:10
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.