Út markađi ákveđin tímamót hjá okkur

Út

Á árunum 1991 og 1992 hljóđrituđum viđ hljómplötu sem ber heitiđ Út. Hún var hljóđrituđ í Grjótnámunni og um upptökur sá Jóhann Ásmundsson Mezzoforte bassaleikari. Tengsl okkar viđ Jóa áttu svo eftir ađ verđa meiri ţegar fram liđu stundir.

Ţegar hér var komiđ viđ sögu var Gulli Falk gítarleikari hćttur og viđ orđnir ţrír. Á međan á upptökum stóđ gekk gítarleikarinn Sigurgeir Sigmundsson til liđs viđ okkur og var ţađ mikill hvalreki fyrir hljómsveitina.

Gildran 151010

Glćsilegir í karrýúlpunum viđ rútuna okkar. Eins og sjá má auglýstum viđ fyrir Samúel.

Á Út plötunni fengum viđ einnig til liđs viđ okkur fleiri ađstođarmenn en vanalega. Allir Mezzoforte strákarnir: Friđrik Karls, Gulli Briem og Eyţór Gunnars koma viđ sögu á plötunni, ţađ var sannarlega gaman ađ starfa međ ţeim. 

Gildran 13

Gildran 12

Hljómplatan markađi ákveđin tímamót hjá okkur félögunum, tvö lög af henni náđu toppsćti á vinsćldarlista Rásar tvö og voru mörg lög af henni spiluđ oft á útvarpsstöđvum. Í kjölfariđ varđ bókstaflega brjálađ ađ gera hjá okkur viđ tónleikahald og spilamennsku um land allt. Viđ keyptum okkur stóra Benz rútu og merktum í bak og fyrir, réđum okkur bílstjóra, Loft Ásgeirsson, hljóđmann, Ásgeir Jónsson, söngvara úr Baraflokknum og rótara, Helga Pálsson, međ í för var einnig oftar en ekki vinur okkar Billi Start. Ţetta var sérlega skemmtilegur og samstilltur hópur. 

Gildran 11

Gamli góđi hópurinn. Efst til vinstri: Ásgeir, Helgi, Billi og Sigurgeir. Neđri röđ: Biggi, Kalli, Ţórhallur og Loftur.

Gildran 10

Gildran ásamt mökum og ađstođarmönnum ađ fagna toppsćtinu á Rás Tvö. Myndin er tekin fyrir tónleika á Gauki á Stöng.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: steinimagg

Áttu rauđu buxurnar ennţá ?

steinimagg, 10.8.2008 kl. 01:38

2 Smámynd: Karl Tómasson

Rauđu buxurnar á ég ekki lengur, ţví miđur en ég á beltiđ og Hemma Gunn jakkann á nćst neđstu myndinni međ okkur félögunum. 

Hann var keyptur sérstaklega fyrir upptökur á ţćttinum hjá Hemma Gunn á tali.

Karl Tómasson, 10.8.2008 kl. 04:00

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Gaman ađ ţessu.

Jóna Á. Gísladóttir, 10.8.2008 kl. 12:27

4 Smámynd: Valdi Kaldi

Hvađa fermingardrengur er ţetta sem stendur ţarna á milli Ásgeirs og Billa?

Valdi Kaldi, 12.8.2008 kl. 16:39

5 Smámynd: HP Foss

Helv var Billi grannur ţarna.

HP Foss, 12.8.2008 kl. 20:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband