lau. 2.8.2008
Konur kunna ekki að spila á bassa og trommusett
Fyrir tveimur árum síðan sat ég í mestu makindum með konu minni við kvöldmatarborðið og tók upp á þeirri umræðu að ég furðaði mig á því að konur gætu ekki spilað á bassa og trommusett. Ég gerði mér fullkomlega grein fyrir því að ég væri farinn á hálann ís en lét þessi ummæli flakka og virkilega var að meina það sem ég sagði. Viti menn auðvitað fékk ég allar þær gusur yfir mig sem ég átti von á og ekki ætla ég að hafa þær eftir hér.
Viku síðar, já athugið aðeins viku síðar var heimildarmynd í ríkissjónvarpinu um bandarísku konuna og bassaleikarann Carol Kaye. Við hjónin horfðum á myndina og hafi ég einhverntíman þurft að éta ofan í mig heimskuleg og vanhugsuð ummæli þá var það eftir áhorf á þeim þætti.
Já, karlremban er en til staðar en hún minnkaði mikið þetta kvöld og ég held að þetta sé allt á réttri leið.
Carol Kaye er einn besti og skemmtilegasti bassaleikari sem ég hlusta á og hefur hún einnig verið mörgum frægustu bassaleikurum heims mikil fyrirmynd.
Nú er bara spurning um trommuleikarann.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 42
- Frá upphafi: 458338
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Farðu bara inn á YouTube og sláðu inn "best female drummer" eða eitthvað slíkt og þú færð upp fullt af fínum trommuleikurum. Þessi er t.d. mjög góð:
http://www.youtube.com/watch?v=jKGcrrhNvD0
Þórhildur (IP-tala skráð) 2.8.2008 kl. 23:08
Það eru kannski ekki margir merkilegir kventrommuleikarar í umferð. En góðir kvenbassaleikarar eru margir. Nægir að nefna Herdísi í Grýlunum og Suzy Quatro. Líka kvenbassaleikara í Talking Heads og Talk Talk, Gang of Four, PIL, Feminist Improvising Group og svo framvegis.
Í vor skrapp ég til Boston. Þar voru þá hljómleikar með New York hljómsveit sem kallar sig Les Zeppelin. Krákuband (=cover) stelpna sem spilar bara lög eftir Led Zeppelin. Það var uppselt á hljómleikana þannig að ég var fjarri góðu gamni. En samkvæmt blaðadómum nær trommuleikarinn að afgreiða sjálfa Bonham með glæsibrag.
Jens Guð, 2.8.2008 kl. 23:08
Mér dettur í hug bassa- og Chapmanstick-leikarinn Carrie Melbourne
http://www.globalbass.com/archives/may2001/carrie_melbourne.htm
http://www.youtube.com/watch?v=IRnYZLEpRDU
http://www.youtube.com/watch?v=UdTtwvWLy2g
Ingvar (IP-tala skráð) 3.8.2008 kl. 00:21
Ég spilaði einu sinni á trommur í einu lagi Kalli minn í hljómsveitakeppni í Reykjaskóla... man reyndar ekki hvað hljómsveitin hét, en man samt að við unnum ekki
......
Herdís Sigurjónsdóttir, 3.8.2008 kl. 14:29
Þær gefa sér bara ekki nægan tíma til æfinga þessar elskur og við karlarnir erum ekki nógu duglegir við hafa þær með.
Bílskúrinn er svona "strákahellir".
Júlíus Valsson, 3.8.2008 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.