Þegar nær dregur hausti

Sagt er að Fossinn sé aldrei fegurri en einmitt þegar nær dregur hausti. Litadýrðin, angan og dulúðin þykir einnig með meira móti yfir honum á þessum tíma.

Foss síðsumars


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ekki er samt farið að hausta núna! Nákvæmlega þessa dagana er hlýjasti tími ársins. Hásumar!  

Sigurður Þór Guðjónsson, 24.7.2008 kl. 23:23

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Meira að segja hitabylgja yfir landinu.

Jakob Falur Kristinsson, 24.7.2008 kl. 23:26

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Það er miðjur júlí Kalli minn, þó svo veðrið undanfarna daga hafi logið einhverju að okkur

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.7.2008 kl. 23:36

4 Smámynd: HP Foss

Pfff.......

HP Foss, 25.7.2008 kl. 07:50

5 Smámynd: HP Foss

Nei.

HP Foss, 25.7.2008 kl. 13:31

6 identicon

Hefði getað svarið að það væri haust fyrri part vikunnar!

En nú er aftur komið sumar........í bili

kveðja

Guðbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráð) 25.7.2008 kl. 15:53

7 Smámynd: steinimagg

Þetta er Foss í Reyká, það sést langar leiðir.

steinimagg, 26.7.2008 kl. 00:07

8 Smámynd: HP Foss

Hjössa! Fyrst er Foss og svo eru það hinir sem þarf að aukenna sérstaklega.

Ég ætlast ekki til að þú skiljir þetta!

HP Foss, 27.7.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband