Hvaða foss er þetta? Hann er af mörgum talinn formfastastur þeirra allra

Síðsumars

Ég skrifaði um listamanninn Stórval nýlega. Hann ásamt föður sínum glímdi oftar við fjallið Herðubreið með pensli sínum en nokkrir aðrir listamenn. Ég sagði í sömu skrifum að ég vissi um annan listamann sem hefði um árabil haft aðeins eitt viðfangsefni með penslum sínum eða skriffærum.

Óhætt er að segja að myndin Klakabönd sé þeirra þekktust. Hér kemur mynd af sama viðfangsefni listamannsins sem nefnist. Síðsumars.

 er spurt, hvert er viðfangsefnið???


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Skógarfoss.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.7.2008 kl. 22:29

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Hengifoss

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 16.7.2008 kl. 22:42

3 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

SELJALANDSFOSS

Hólmdís Hjartardóttir, 16.7.2008 kl. 22:44

4 Smámynd: Óskar Þorkelsson

Seljalandsfoss

Óskar Þorkelsson, 16.7.2008 kl. 22:46

5 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ehemm er þetta kannski Seljalandsfoss sem ég meina.  Þessi sem hægt er að fara á bak við.  Já það mun vera Seljalandsfoss.

Hehemm.

Jenný Anna Baldursdóttir, 16.7.2008 kl. 22:50

6 Smámynd: steinimagg

Það sést nú langar leiðir að þetta er Gluggafoss í Fljótshlíð.

steinimagg, 16.7.2008 kl. 23:02

7 identicon

þetta er fossin sem hægt er að ganga bak við Seljafoss Örn óli

Örn (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 23:05

8 identicon

Þetta er fegursti foss Íslands, Skógarfoss

Þorsteinn Sigvaldason (IP-tala skráð) 16.7.2008 kl. 23:54

9 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hjördís þetta er ekkert líkt Stórval?

Hólmdís Hjartardóttir, 17.7.2008 kl. 01:26

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

þetta er Seljalandsfoss, ekki spurning.

Kæri Kalli minn, ég skrifa honum Guðna mínum og læt hann kynna fyrir mér Gildruna.

Knús og Kærleikur til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 17.7.2008 kl. 07:04

11 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Flott verk þetta fossamálverk.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 17.7.2008 kl. 11:54

12 Smámynd: HP Foss

Það dylst nú engum sem til þekkir að þarna er Foss á Síðu, systurverk Klakabandanna, "Síðsumars ", er eitt það fallegasta sem ég hef augum litið. Þarna nær listamaðurinn með ótrúlegri nærgætni að setja á striga tilfinningar sem verður ekki með orðum líst. Þessa upplifun er aðeins að finna í þessu frábæra verki og í sál þess sem liggur í brekkunni sjálfri, þarna hægra megin við huldukonuna.

Hreint og klárt listaverk.

HP Foss, 19.7.2008 kl. 08:47

13 Smámynd: Hvíti Riddarinn

Á þetta að vera foss?

Er þetta ekki bara eitthvað krass?

Hvíti Riddarinn, 20.7.2008 kl. 22:24

14 Smámynd: Karl Tómasson

Þetta er Foss á síðu. Fossinn minn ásamt Dettifossi þrátt fyrir að ólíkir séu. Þetta sá Helgi vinur minn enda kanski ekki skrítið. Bestu kveðjur til ykkar allra.

Anna mín ég hringi í þig við tækifæri varðandi vöflurnar, ég og mitt fólk er á endalausu flakki þessa dagana.

K. Tomm.

Karl Tómasson, 20.7.2008 kl. 23:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband