þri. 8.7.2008
Nýtt hjól, ekki samt Velamos eða kopper
Það er gaman að fá nýtt hjól, þá tilfinningu þekkjum við flest. Ég man það eins og gerst hefði í gær þegar ég fékk mitt fyrsta reiðhjól. Það var að gerðinni Velamos, blátt að lit og undur fagurt. Seinna fékk ég svo gírahjól, þriggja gíra sem líktist Koppperhjólunum vinsælu sem komu örlítið síðar á markaðinn.
Stulli frændi var á fraktskipi og pabbi fékk hann til að koma með eitt slíkt fyrir örverpið sitt frá Ameríku. Mitt hjól var eins og áður segir mjög áþekkt Kopper hjólunum vinsælu með gírskiptinguna fyrir miðri stöng, gerfi dempara á framdekkinu og löngum hnakk með baki en með öllu stærra framhjól en á koppernum þrátt fyrir að það hafi verið minna en afturdekkið.
Hjólið mitt vakti strax slíka lukku að ég gat lengi vel selt rúnt á því fyrir einn sleikjó, súkkulaði bita eða eitthvert góðgæti. Nokkru seinna fékk Siggi í Lágholtinu hina vinsælu týpu af kopperhjóli með miklu breiðara afturdekki og minna framhjóli sem hann gat prjónað endalaust á og þar með var allur bisnes úti hjá mér og mitt hjól féll algerlega í skuggann.
Í dag fékk Birna mín nýtt hjól með hvorki meira né minna en átján gírum og alvöru dempara að framan. Þetta er búin að vera mikill gleðidagur.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:25 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
góður KT, mitt fyrsta hjól var einmitt einnig blatt Velamos hjól.. og helv chopper hjólin skemmdu allt fyrir manni í Eskihlíðinni 1970.. damn
Óskar Þorkelsson, 8.7.2008 kl. 22:59
Kæri Kalli til hamingju til litlu dömunar !
ég átti nú bara einhver drusluhjól ! á gott hjól núna sem ég er alltof löt að nota.
en ég hef ákveðið að ég ætla að nota opinberar samgöngur í vinnuna í vetur og þá verður gamla að hjóla á lestarstöðina hérna í bæ. Ég hlakka nú bara til. Leiðin er héðan og til Köge þar sem skólinn er ný fluttur. Ég hjóla á lestarstöðina hérna í Lejre, tek lest til Hóraskeldu, frá Hóraskeldu til Köge frá lestarstöðinni í Köge með strætó að skólanum. Nú er að sjá hvort eg endist í þetta en er með samviskubit yfir náttúrunni blessaðri og ég skulda henni að reyna allavega.
hafðu fallegan dag kæri kalli !
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.7.2008 kl. 07:14
Til hamingju með telpuna og hjólið Kalli minn. Það var til gamalt kvenhjól á mínu heimili þegar ég var um það bil níu ára, ég lærði á það hjól og notaði í mörg ár. Á meðal annars smá minningaör á hnénu eftir byltu sem ég fékk áður en ég lærði almennilega að halda balans á því.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.7.2008 kl. 09:13
Ég átti líka svona Vélamos, endist ekki lengi en í dag á ég alvöru hjól, tveggja sylendra Polaris, 800 kúbik, drif á öllum og það eyðir 15 lítrum á hundraðinu.
Já, það er gott að vera til.
HP Foss, 9.7.2008 kl. 17:44
Fyrst hjólið mitt var hjól sem hægt var að brjóta saman fyrir ferðalög - Það var einn galli við þetta hjól og það var að læsingin sem hélt hjólinu heilu var bilaður - Þetta vakti mikla lukku.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.7.2008 kl. 18:21
Ég man þegar ég fékk loksins hjól úr búð ekki notað eftir systkini mín man að það var rautt og pabbi kom með það alla leið inn í eldhús. Var að skoða heimasíðu Mosfellsbæjar gott framtak hjá ykkur.
Laugheiður Gunnarsdóttir, 9.7.2008 kl. 18:22
Flott nýja hjólið hennar Birnu.
Mitt fyrsta hjól var rautt Winter (eða eitthvað svoleiðis) þegar það var komið til ára sinna gekk það undir nafninu traktorinn, en Addi bróðir átti eitt af flottustu Cooper hjólunum það var fjólublátt og ef ég man rétt var það keypt fyrir peningana sem hann vann sér inn sem bensíntittur í gömlu Þverholtssjoppunni.
Those wore the days my friend
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 9.7.2008 kl. 21:53
Munum eftir hjálminum.
steinimagg, 10.7.2008 kl. 08:51
Þetta er snilldar tillaga, selja Benzann og kaupa reiðhjól og ekki bara eitt heldur tvö. Eitt með dempurum að framan og aftan til að sportast á um fjöll og firnindi og eitt með Rolhoff drifi til að nota í allt annað allan ársins hring. Kaupa svo bara Trabba og fyrir afganginn.
steinimagg, 10.7.2008 kl. 23:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.