Skemmtileg heimsókn

Ég fékk nýlega skemmtilega heimsókn frá forsprökkum mkmedia.is en þeir halda úti skemmtilegri viðtalssíðu hér á netinu.

Ég má nú til með setja viðtalið mitt hér inn eða þ.e.a.s. slóðina á það um leið og ég vil þakka þeim fyrir komuna til mín og skora á sem flesta að skoða þetta sniðuga framtak þeirra félaga.

http://mkmedia.is/assets/files/Gildran_vi__tal_tilb__i___NEW.wmv


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kjartan Pálmarsson

Sæl og blessaður Mosfellingur!

Orðið allt of langt síðan ég leit hér við.

Þótti mér þetta viðtal mjög svo fræðandi og skemmtilegt.

Takk fyrir mig!

Kveðja úr Kópavoginum

Kjartan Pálmarsson, 2.6.2008 kl. 15:38

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

heyrðu kalli minn, ég ætlaði að fara að hlusta, ennn fann þig ekki þarna ?

knús í krús

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.6.2008 kl. 16:57

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Takk fyrir að benda á þessa frábæru siðu.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.6.2008 kl. 17:16

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Núna er hægt að hlusta á viðtalið - Ég er búinn að hlusta á allt viðtalið  og mér fannst þú standa þig með prýði.

Ps
Þú nefndir það ekki að þú "stundar" blogg
Mér finnst hann sem tekur viðtalið vera skemmtilega sértakur.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 2.6.2008 kl. 18:04

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

mikið er þetta frábært viðtal, eitt af þeim betri sem ég hef séð. fyrir utan það hvað þú ert yndislegur þá eru spurningarnar alveg frábærar.

alt öðruvísi en maður á að venjast.

pólitík,

músík,

matur,

bílar.

fjölskyldan, 

það var líka greinilegt að spurningarnar komu á óvart mörgum sinnum.

takk fyrir þessa upplifun kæri kalli og góða nótt héðan.

knús

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 2.6.2008 kl. 21:03

6 Smámynd: S. Lúther Gestsson

Flott og gaman að sjá þetta ég er sammála þér að þetta er stórskemmtilegt framtak hjá strákunum.

Ég hjó eftir því snemma í viðtalinu að hann spurði hvort meira væri um tökulög eða frumsömdu hjá Gildrunni, það er svo merkilegt með það að mjög margir halda einmitt að þetta sé tökuhljómsveit. Kannski er það vegna þess að lagið Vorkvöld í Reykjavík var eitt mest spilaða lagið í útvarpi með ykkur. Enn ég á 2 faldann disk með ykkur sem var mikið spilaður í bílnum og heima í stofu. Frábær hljómsveit.

Að vísu eru diskarnir orðnir ílla farnir, er hægt að komast yfir diska með ykkur aftur?

S. Lúther Gestsson, 2.6.2008 kl. 21:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband