mið. 14.5.2008
Bloggandi þrátt fyrir það
Bloggandi mönnum hefur fjölgað ört undanfarið ár. Nú skipta þeir orðið tugum þúsunda sem fást við þessa annars nokkuð skemmtilegu iðju, öllu jafna að ég held. Bloggandi er eitthvað sem kemur og fer eins og gengur og skiptir svosem ekki öllu máli að hann sé ekki alltaf til staðar. Bloggandi þarf maður nú heldur ekki að vera öllum stundum, ekki frekar en maður vill. Bloggendur eru margir hverjir bráðskemmtilegir, ég þekki nokkra slíka, þrátt fyrir að Þeir virðist ekki standa á bloggöndinni. Bloggandinn virðist samt oftast vera yfir þeim að því er virðist.
Mikið er þetta fallegur krókodíll, hver verða örlög hans.? Vonandi verður hann ekki að veski eða skóm. Uppröðunin á eggjunum er samt skuggaleg.
Flokkur: Bloggar | Breytt 6.11.2008 kl. 23:26 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.8.): 0
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 18
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Blogg er nú bara mestmegnis eintómt gogg og krókódíllinn fer vel á horn og kjöl.
steinimagg, 14.5.2008 kl. 21:45
miðað við uppröðun eggjana held ég að þeir endi í beltum
Óskar Þorkelsson, 14.5.2008 kl. 21:48
Er hann ekki full smár á horn og kjöl kæri Hallsteinn.
Ert að meina hitabeltum Óskar?
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 14.5.2008 kl. 22:35
Nei nei, hann er einmitt í réttri stærð fyrir Boðorðin tíu sem Steinegg gaf út um árið.
steinimagg, 14.5.2008 kl. 22:58
ekkert smá mikið krútt þessi litli krókódíll kalli minn.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 14.5.2008 kl. 23:59
Sorry Hallasteinn, bókin er uppseld.
kv-Helgi
HP Foss, 15.5.2008 kl. 08:43
Helv.... ég meina gat nú verið.
steinimagg, 15.5.2008 kl. 10:14
Afsakið, meinleg innsláttarvilla var þarna hjá mér, Hallsteinn átti þetta að vera, betra að hafa þetta teinrétt.
HP Foss, 15.5.2008 kl. 12:25
Blogg er fíkn... og ég er fastur.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 15.5.2008 kl. 15:24
steinimagg, 15.5.2008 kl. 17:36
Hæ Kalli, ég skrifaði smá innlegg í gestabókina þína:)
Ég deili áhyggjum þínum af fallega krókódílsunganum.
Helgarkveðja,
Linda Gísla.
Linda Samsonar Gísladóttir, 17.5.2008 kl. 14:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.