sun. 11.5.2008
Falleg bók, skemmtilegt handbragð
Að binda inn bók í höndunum er sérstaklega skemmtilegt, svo ekki sé nú talað um þegar allt gengur eins og best verður á kosið. Þolinmæði kemur sér vel í starfinu.
Einu sinni ætlaði ég að gerast atvinnu handbókbandsmaður. Ég hætti við það þegar einn af mínum fyrstu viðskiptavinum, sem ég lagaði bók fyrir, kvartaði undan of háum reikningi hjá mér. Hann sagðist eins geta keypt sér nýtt eintak af henni. Kallfurskurinn virtist ekki gera sér nokkra grein fyrir því að bókin hans var bæði miklu flottari og betri heldur en hún var þegar hann keypti hana.
Ég man að reikningurinn samsvaraði verði á klippingu. Ég hugsaði með mér ætli kallinn kvarti við rakara sinn sem er í tuttugu mínútur að klippa hann? Ég sem eyddi klukkustundum í bókina hans.
Mér hefur alltaf þótt svolítið rock and roll við handbandið en það er nú kannski óþarfi að vera í föðurlandinu og sauðskinnsskóm í djobbinu.
Flokkur: Bloggar | Breytt 18.5.2008 kl. 20:50 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 458342
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Flest fólk vill kaupa hluti sem eru fjöldaframleitir í láglaunalöndum.
Margir gera sér ekki grein fyrir gæðum og tíma sem maður hefur lagt á sig við handavinnuna.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 19:12
HAAAndbAAAnd er málið
steinimagg, 11.5.2008 kl. 21:50
Hér er einn snillingur sem er að bjóða handband, þarna er boðið upp á allt frá viðgerðum á bókum, einföldu bandi á ritgerðum og skýrslum upp í listbókband.
steinimagg, 11.5.2008 kl. 22:03
Ég vildi að ég hefði þessa þolinmæði sem þarf þegar bók er bundin inn. Þetta er listgrein sem auðvitað þarf að borga fyrir.
Sóley Valdimarsdóttir, 11.5.2008 kl. 22:11
Þetta eru fallegar myndir ég fór einu sinni á námskeið í bókbandi og það var virkilega gaman ég á nokkrar bækur sem ég gerði. Ása.
Ásrún (IP-tala skráð) 11.5.2008 kl. 23:58
ég man þegar ég var pjakkur, að mamma mín heitin var að læra bókband. ég fór eitt sinn með henni og fékk að sjá. mér fannst mikið til koma.
Brjánn Guðjónsson, 12.5.2008 kl. 02:25
Enginn hefur orðið ríkur á að vinna einungis með höndunum. Að vinna við að binda inn bækur er sennilega eitt það vanþakklátasta starf sem um getur. Þar þykir jafnvel gott að fá kaup á borð við skúringataxta.
Að binda inn bækur er vandvirk fagmannsvinna. Því er ekki venja að handbinda hvaða bók sem er heldur einungis kostagripi, fágætar og eftirsóttar bækur sem borgar sig að láta fagmann á þessu sviði binda inn.
Gaman væri að ræða betur um þessi mál Kalli við tækifæri. Get sagt þér frá ýmsu varðandi bókbandið en áður batt eldri maður nokkrar bækur fyrir mig. Það var snilldarhandbragð sem fáir hafa tök á. Sjálfur fór eg í námskeið hjá Helga Tryggvasyni sem var mikill og góður meistari á þessu sviði en það er önnur saga.
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 12.5.2008 kl. 22:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.