sun. 4.5.2008
Mikill er hamagangurinn
Ég hef ákveđiđ ađ láta ţessa fćrslu mína frá ţví á dögunum standa fremsta fram yfir tónleika snillingsins.
Nú styttist í heimsókn bandaríska tónlistarmannsins John Fogerty sem frćgastur er fyrir stórkostlegan söng sinn og óborganlegar lagasmíđar međ CCR.
Mikiđ hlakka ég til ađ sjá ţennan mikla meistara á sviđinu í Laugardalshöll. Eitt verđ ég ţó ađ segja, ég vona ađ, ef sami trommari kemur međ John Fogerty og spilađi međ honum á síđustu live plötu hafi nú róast eitthvađ. Ég gat vart hlustađ á ţessa annars ágćtu plötu vegna gengdarlausra barsmíđa mannsins á trommurnar. Ţađ er auđvelt ađ stórskemma fín lög og góđa tónlist međ ótímabćrum ćrslagangi.
Ég set hér ţví inn tvćr útgáfur af einu frćgasta lagi CCR. Sú fyrri er međ trommuleikaranum sem hamrar trommurnar eins og hann eigi lífiđ ađ leysa og sú síđari međ ţeim gamla sem kann öll trixin í bókinni án ţess ađ sýna ţau öll í einu.
Sjáumst hress!!!
Flokkur: Bloggar | Breytt 18.5.2008 kl. 22:21 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síđur
- Mosfellsbær Heimasíđa Mosfellsbćjar
- Mosfellingur Bćjarblađiđ Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 458341
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég keypti nýjasta diskinn, Revival, úti í Boston á dögunum. Ég er ósáttur viđ uppröđunina á lögunum. Diskurinn hefst á slatta af rólegum, mjúkum og poppuđum lögum. Ţađ er ekki fyrr en líđur ađ miđju disksins sem smá lćti byrja og svo kemur dásamlegt rokk sem nćr hćstum hćđum í I Can´t Take It No More. Ég hefđi viljađ ađ platan byrjađi á ţví frábćra lagi.
Ég hef aldrei pćlt sérstaklega í textum Johns Fogertys - ţó ég kunni marga ţeirra utan ađ og hafi sungiđ ţá suma međ hljómsveitunum mínum í gamla daga.
Á Revivaleru sumir textarnir svo beittir gegn Brúski og félögum ađ gaman er á ađ hlýđa. Fogerty er reiđur og pirrađur á ţví glćpagengi og skemmtilega kjaftfor.
Jens Guđ, 5.5.2008 kl. 01:41
Uss, vildi ađ ég gćti sagt ţađ sama, fer ekki á ţessa tónleika heldur tónleika međ Jet Black Joe! Hlusta ţar á hljómsveit sem ég hef aldrei kunnađ ađ meta, hvorki band né einstaklingar heilla mig.
Mađur tekur ţessu bara eins og ćlupest, líđur hjá.
HP Foss, 5.5.2008 kl. 11:40
ţetta verđur gaman fyrir ţá sem hafa gaman af
BlessYou
steinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 14:24
Ég kolféll ekki fyrir Revival ţó ţađ séu nokkur mjög góđ lög á henni. En hlakka mikiđ til tónleikana. Sá lagavaliđ sem hann flytur á ţessu ferđalagi og ţađ er bara ćđislegt!
Kristján Kristjánsson, 5.5.2008 kl. 14:53
Trommuleikur er áreynslulaus og hávađalaus. Ţađ er til meira en hlemmar og snerill.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 22:59
Ţađ er bara svo erfitt ađ hafa stjórn á ţeim
steinimagg, 5.5.2008 kl. 23:20
Oh ég elska ţessa hljómsveit, viđ spiluđum mikiđ af lögunum ţeirra ţegar ég var ađ spila á böllum hér í denn, enda virkileg stuđlög, eins og have you ever seen the rain, Proud Mary og mörg mörg fleiri.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2008 kl. 23:59
Steina á afmćli á morgun (ţriđjudag) fćdd 20. 05. 1960. Láttu ţađ ganga.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 21:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.