Mikill er hamagangurinn

Ég hef ákveđiđ ađ láta ţessa fćrslu mína frá ţví á dögunum standa fremsta fram yfir tónleika snillingsins.

Nú styttist í heimsókn bandaríska tónlistarmannsins John Fogerty sem frćgastur er fyrir stórkostlegan söng sinn og óborganlegar lagasmíđar međ CCR.

Mikiđ hlakka ég til ađ sjá ţennan mikla meistara á sviđinu í Laugardalshöll. Eitt verđ ég ţó ađ segja, ég vona ađ, ef sami trommari kemur međ John Fogerty og spilađi međ honum á síđustu live plötu  hafi nú róast eitthvađ. Ég gat vart hlustađ á ţessa annars ágćtu plötu vegna gengdarlausra barsmíđa mannsins á trommurnar. Ţađ er auđvelt ađ stórskemma fín lög og góđa tónlist međ ótímabćrum ćrslagangi.

Ég set hér ţví inn tvćr útgáfur af einu frćgasta lagi CCR. Sú fyrri er međ trommuleikaranum sem hamrar trommurnar eins og hann eigi lífiđ ađ leysa og sú síđari međ ţeim gamla sem kann öll trixin í bókinni án ţess ađ sýna ţau öll í einu.

Sjáumst hress!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jens Guđ

  Ég keypti nýjasta diskinn,  Revival,  úti í Boston á dögunum.  Ég er ósáttur viđ uppröđunina á lögunum.  Diskurinn hefst á slatta af rólegum,  mjúkum og poppuđum lögum.  Ţađ er ekki fyrr en líđur ađ miđju disksins sem smá lćti byrja og svo kemur dásamlegt rokk sem nćr hćstum hćđum í I Can´t Take It No More.  Ég hefđi viljađ ađ platan byrjađi á ţví frábćra lagi.

  Ég hef aldrei pćlt sérstaklega í textum Johns Fogertys - ţó ég kunni marga ţeirra utan ađ og hafi sungiđ ţá suma međ hljómsveitunum mínum í gamla daga.

  Á Revivaleru sumir textarnir svo beittir gegn Brúski og félögum ađ gaman er á ađ hlýđa.  Fogerty er reiđur og pirrađur á ţví glćpagengi og skemmtilega kjaftfor.

Jens Guđ, 5.5.2008 kl. 01:41

2 Smámynd: HP Foss

Uss, vildi ađ ég gćti sagt ţađ sama, fer ekki á ţessa tónleika heldur tónleika međ Jet Black Joe! Hlusta ţar á hljómsveit sem ég hef aldrei kunnađ ađ meta,  hvorki band né einstaklingar heilla mig.

Mađur tekur ţessu bara eins og ćlupest, líđur hjá.

HP Foss, 5.5.2008 kl. 11:40

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţetta verđur gaman fyrir ţá sem hafa gaman af

BlessYou

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 5.5.2008 kl. 14:24

4 Smámynd: Kristján Kristjánsson

Ég kolféll ekki fyrir Revival ţó ţađ séu nokkur mjög góđ lög á henni. En hlakka mikiđ til tónleikana. Sá lagavaliđ sem hann flytur á ţessu ferđalagi og ţađ er bara ćđislegt!

Kristján Kristjánsson, 5.5.2008 kl. 14:53

5 identicon

Trommuleikur er áreynslulaus og hávađalaus. Ţađ er til meira en hlemmar og snerill.

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 5.5.2008 kl. 22:59

6 Smámynd: steinimagg

Ţađ er bara svo erfitt ađ hafa stjórn á ţeim

steinimagg, 5.5.2008 kl. 23:20

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Oh ég elska ţessa hljómsveit, viđ spiluđum mikiđ af lögunum ţeirra ţegar ég var ađ spila á böllum hér í denn, enda virkileg stuđlög, eins og have you ever seen the rain, Proud Mary og mörg mörg fleiri.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 6.5.2008 kl. 23:59

8 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Steina á afmćli á morgun (ţriđjudag) fćdd 20. 05. 1960. Láttu ţađ ganga.

Gunni Palli kokkur.

Gunnar Páll Gunnarsson, 19.5.2008 kl. 21:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband