Að rekast á gamla vinkonu

Mér til ómældrar ánægju fann ég "stórvinkonu" okkar hjóna á netinu, söngkonu, sem ég var  næstum búinn að gleyma. Ég hafði gert nokkrar tilraunir til að hafa upp á disk með henni í þeim ferðum sem við höfum farið erlendis en án árangurs. Auðvitað var ég búinn að leita af mér allan grun hér heima.

Diskana tvo sem við áttum með henni og höfðum hlustað á út í eitt lánuðum við fyrir löngu síðan. Nú er auðvitað kjörið tækifæri að auglýsa eftir þeim.

Hér er hún mætt sönkonan stórkostlega Phoebe Snow.

 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Kannast ekki við hana, en mikið rosalega er hún flott söngkona. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 2.5.2008 kl. 13:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband