lau. 26.4.2008
Moli flugustrákur
Frćndi minn og móđurbróđir Ragnar Lár, teiknari og blađamađur sem lést nýlega eftir erfiđ veikindi var óborganlegur lífskúnstner og húmoristi. Hann skapađi m.a. nokkrar skemmtilegar teiknimyndafígúrur. Ein ţeirra var Moli flugustrákur.
Um Mola komu út nokkrar bráđskemmtilegar bćkur sem ég las spjaldanna á milli og hef gert fyrir börnin mín. Myndirnar í bókunum eru frábćrar, í einfaldleika sínum segja ţćr svo miklu meira en mörg orđ eins og auđvitađ góđum barnabókum sćmir. Á myndirnar gat mađur horft tímunum saman og bókstaflega dottiđ inn í atburđarásina.
Moli átti góđan vin sem hét Jói járnsmiđur. Jói passađi alltaf vel upp á Mola litla flugustrák og ţá sérstaklega fyrir Köngul kónguló sem vildi óspart ná Mola í vefinn sinn.
Ég held ađ ţessar bćkur séu ekki fáanlegar í dag en eflaust eru ţćr til á bókasöfnum.
Ég mćli međ Mola flugustrák hann er skemmtilegur og góđur.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:56 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síđur
- Mosfellsbær Heimasíđa Mosfellsbćjar
- Mosfellingur Bćjarblađiđ Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já ţetta eru frábćrar sögur, og mjög skemmtilegar teikningar. Ég las ţetta sem krakki og hef alltar tekiđ reglulega á bókasafninu til ađ lesa fyrir börnin mín. Hvernig vćri ađ ţćr yrđu lesnar í Stundinni okkar í sjónvarpinu, held ađ bćđi börnin og foreldrarnir myndu hafa gaman af ţví
Lísa Margrét Kristjánsdóttir (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 21:54
ég á einmitt eina, sem er orđin frekar lausgirt og snjáđ ... fer um mig hlýr straumur minninga ţegar ég tek hana upp og snusa af henni geymslulyktina
Elín Sigríđur Grétarsdóttir, 27.4.2008 kl. 00:24
Já sammála bćkurnar um Mola eru frábćrar, mínar eru orđnar annsi lúnar og ćttu skiliđ ađ fara í smá lagfćringu, ţađ vćri réttast ađ finna góđan bókbindara og biđja hann um ađ laga ţćr.
steinimagg, 27.4.2008 kl. 00:37
Sćll, ég man vel eftir ţessari mynd ţó ég muni ekki eftir sögunni..En einhverra hluta vegna teiknađi frćndi ţinn andlitsmynd af mér sem barni. Ofbođslega flott og nú er ég alveg ađ panikka ţví ég man ekki hvar hún er ;o)
P.s biđ ađ heilsa Liney bekkjarsystur minni úr Fósturskólanum..
Hildur (IP-tala skráđ) 27.4.2008 kl. 00:40
takk fyrir ađ minna á Mola.. hann er eiginlega gleymdur greyiđ..
Óskar Ţorkelsson, 27.4.2008 kl. 01:05
hann er frábćr !!!
hafđu fallegan dag í dag kćri kalli
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.4.2008 kl. 05:25
Sá aldrei Mola. Var ekki seldur í kaupfélaginu en Óskar var eitt sinn međ hana á sér ţegar hann fór í söluferđ međ Magnúsi í Vesturbotni. Hann vildi ekki sýna mér hana.
HP Foss, 27.4.2008 kl. 09:52
Til hamingju međ daginn, litla fjölskylda.
HP Foss, 28.4.2008 kl. 07:09
Hćhć, elsku Kalli og gleđilegt sumar!
Til hamingju međ strákinn ţinn
Skilađu afmćliskveđju til "litla frćnda" míns...
Knús, Gyđa frćnka
Gyđa frćnka (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 13:09
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.