lau. 26.4.2008
Ísbirnir og hundar að leik
Í fréttum í kvöld koma fram að stofn ísbjarna telji aðeins um 25.000.- dýr. Ég má til að setja hér inn skemmtilegt myndbrot af hundum og ísbjörnum að leik.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson

Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 36
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Magnaðar myndir. Velti samt fyrir mér hvort þarna í blálokin hafi byrjað "veisla" hjá björnunum? Ísbirnir eru einhverjar mögnuðustu skepnur jarðar að mínu mati. Mætti þeim mörgum þann tíma sem ég stundaði veiðar við Svalbarða og það líður mér aldrei úr huga að horfa á þessar hetjur stinga sér til sunds í ísköldum sjónum og lofthitinn 35 gráður í mínus. Þeir stungu sér í sjóinn til að hita sér! Ógleymanlegt og forréttindi að hafa upplifað að sjá þetta.
Halldór Egill Guðnason, 26.4.2008 kl. 02:15
þetta eru alveg yndislegar myndir hef séð þær svo oft og notið hvers augnabliks. líf ísbjarnanna er ekki það þægilegasta núna í vorinu kemur ísbjarnarmanna út úr holunni með ungana sína og fer að leita fæðu, það verður ekki auðvelt því ísinn verður minni og minni og hann er lífsnauðsynlegur fyrir ísbjarnarmömmuna til að finna fæðu fyrir sig og ungana sína. undir venjulegum kringumstæðum er lífsbarátta þeirra erfið en núna er hún átakanleg. oftast eignast hún tvo unga og oft lifir aðeins annar þeirra en núna verður þetta sorglegt þar sem margir ísbjarnarungar deyja. kall ísbirnirnir heyja líka sína baráttu við að halda í sig lífinu. dæmi eru um að þeir hafi synt í marga daga til að finna sér fæðu í hafinu en mjög oft drukkna þessar elsku í þessari átakanlegu fæðuleit. það gerast samt spennandi hlutir í þessu öllu sem hafa vakið athygli mína og það er til dæmis að ísbirnir koma nær mannabyggð og eins og sést á þessu vídeói þá tengjast þeir öðrum dýrategundum eða þar að segja hundinum sem er besti vinur mannsins, næsti liðu að manninum. og einnig sjáum við fjölda dæma í dýragörðum þar sem þeir eru fóstraðir upp af einum aðila, að sjálfsögðu er hugsunin á bak við þetta um peninga en ég held að ef öðruvísi er skoðað þá sést að það myndast þarna tengsl við mannveruna sem getur haft áhrif á þróunina á milli ísbjarna og manneskjunnar á næstu mörgum árum. þetta finnst mér áhugavert og hef einmitt verið að spá í hvað þetta þýði allt saman. það að dýrin séu með okkur mannverum hefur áhrif á þeirra þróun, margir myndu hugsa það á neikvæðan hátt en svo tel ég ekki vera þetta er mjög á báða vegu og þar sem við erum búin að eyðileggja svo mikið á jörðinni og margar dýrategundir eru í útrýmingarhættu þá er þetta besta leiðin til að ísbjörninn hverfi ekki alveg af jörðinni. amerískar rannsóknir hafa sýnt að ef það heldur áfram eins og það gerir núna þá verða engir ísbirnir á jörðinni eftir 100 ár.
ég gæti skrifað um þetta í allan dag en ætla í staðin að stoppa hérna og senda þér Ljós kæri kalli minn og
takk fyrir yndislega bloggvináttu í vetur
knús í krús
frá mér steinuSteinunn Helga Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 06:07
kæri laissez, jú, en þessi pistill hjá kalla var um ísbirni, og þar af leiðandi var kommentið mitt um ísbirni.
hafðu fallegan dag
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.4.2008 kl. 12:46
Þetta er bara gangurinn lífsins.
Vonandi hverfur Lúpínan um leið.
Loft
Helgi
HP Foss, 26.4.2008 kl. 14:43
Ég trúði varla mínum augum... þetta er frábært.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.4.2008 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.