miđ. 23.4.2008
Alltaf jafn flott og fín
Skólahljómsveit Mosfellsbćjar hefur nú í 44 ár veriđ ein af sannkölluđum skrautfjöđrum okkar Mosfellinga. Hljómsveitin, sem hélt sína fyrstu tónleika ţann 17. júní 1964 viđ vígslu Varmárlaugar, hefur frá ţeim tíma veriđ órjúfanlegur partur af menningu okkar Mosfellinga.
Stofnandi hljómsveitarinnar og stjórnandi allt til ársins 2004 eđa í 40 ár var Birgir D. Sveinsson, viđ starfi hans tók ţá, fyrrum félagi hljómsveitarinnar, Mosfellingurinn og básúnuleikarinn góđkunni, Dađi Ţór Einarsson.
Undir stjórn og leiđsögn Birgis í 40 ár og nú Dađa ásamt fjöldanum öllum af framúrskarandi kennurum hefur veriđ haldiđ úti í bćjarfélaginu ómetanlegu starfi sem seint verđur full ţakkađ.
Ţess má ađ gamni geta ađ ţó nokkrir félagar Skólahljómsveitarinnar hafa gert tónlist ađ sínu ađal starfi og veriđ áberandi sem slíkir.
Ástćđa ţess ađ ég skrifa ţetta núna er einfaldlega sú ađ ég var ađ skođa gamlar myndir og rak augun í mynd sem ég tók af hluta Skólahljómsveitarinnar í tilefni af 40 ára afmćlinu. Myndina vildi Birgir endilega ađ ég tćki viđ minnisvarđa sem stendur á skólalóđ Varmárskóla og er til minningar um ömmu Kristínu og afa Lárus skólastjóra á Brúarlandi. Mér ţótti sérstaklega vćnt um ţetta hjá Birgi og sagđi ţetta mér meira en mörg orđ um hug hans til gömlu áranna í Brúarlandi.
Einnig er ástćđan sú ađ ég fékk hringingu frá góđum frćnda mínum sem vildi vita hvort ég ćtti til einhverjar skemmtilegar myndir til ađ setja á heimasíđu í tilefni ţess ađ viđ ćtlum ađ hittast öll frćndsystkinin frá Brúarlandi í sumar.
Birgir var kennari í Brúarlandsskóla hjá afa Lárusi og ţar lágu leiđir hans og pabba saman. Birgir og pabbi unnu náiđ saman í rúma tvo áratugi ásamt ţví ađ vera nćstu nágrannar í Markholti og Lágholti. Um tíma var nćrri helmingur lúđrasveitarinnar skipađur barnabörnum afa og ömmu og höfum viđ brćđurnir fimm m.a. átt góđ ár í lúđrasveitinni hjá Birgi.
Athugasemdir
Vekur upp löngu gleymdar minningar, man ţegar nćstum allir voru í lúđrasveitinni amk ef ţeir áttu heima í Lágholti eđa Markholti, merkilegt!
kveđja í "Sveitina"
Guđbjörg Erlingsdóttir (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 10:27
Já Skólahljómsveit Mosfellsbćjar er rós í hnappagatiđ fyrir bćjarfélagiđ. Starfiđ er metnađarfullt og glćsilegt í alla stađi.
Mér ţótti frekar súrt ađ missa af tónleikunum ţeirra.
Herdís Sigurjónsdóttir, 24.4.2008 kl. 10:48
Gleđilegt sumar héđan frá Akureyri... kb gb
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 12:56
gleđilegt sumar kćri kalli !
hafđu ţađ best á sumardaginn og í sumrinu
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 24.4.2008 kl. 14:12
Gleđilegt sumar
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 24.4.2008 kl. 16:58
Gleđilegt sumar til hins originala Kalla Tomm.
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 24.4.2008 kl. 23:49
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.