Mosfellingar skemmtu sér hressilega

Ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţađ hafi veriđ gaman á árshátíđ Mosfellsbćjar í gćr. Árshátíđin var sú fjölmennasta frá upphafi og vafa lítiđ ein sú glćsilegasta. Ađ venju voru tveir starfsmenn heiđrađir fyrir vel unnin störf í ţágu bćjarins. Ađ ţessu sinni voru ţađ heiđurskonurnar, Guđrún Ester fyrrum skólaritari og Sigrún Sigurđardóttir starfsmađur á bćjarskrifstofum Mosfellsbćjar til fjölda ára.

Stórskemmtilegur veislustjóri var Jóhann Örn og eins og góđum veislustjórum ber fékk hann gesti í ýmsa leiki og uppákomur sem vöktu kátínu allra viđstaddra. Nýstofnađur kór Leikskólakennara tók nokkur lög og Sniglabandiđ bráđskemmtilega sá um dansleikinn ásamt sérstökum gesti, söngvaranum frábćra Stefáni Hilmarssyni.

Ég vil nota tćkifćriđ og ţakka fyrir mig og mína. Ţađ er sérstaklega gaman og gefandi ađ fá tćkifćri til ađ starfa međ öllu ţessu góđa fólki. 

Hér eru nokkrar myndir frá stuđinu. Auđvitađ gat gamli rokkarinn ekki stađist freistinguna og tók nokkur lög međ Sniglunum frábćru.

Árshátíđ

 

Árshátíđ 2

 

arshatidmos2

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Flottar myndir - ţú flottur!

Gunnar Helgi Eysteinsson, 13.4.2008 kl. 19:20

2 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ţú ert flottur, systir mín skemmti sér jafnvel og ţú en henni láđist ađ segja mér hvađ ţú varst flottur

Takk fyrir myndirnar

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 13.4.2008 kl. 19:53

3 Smámynd: HP Foss

Og hvađ tók svo kallinn?

HP Foss, 13.4.2008 kl. 22:47

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband