Afmælisdagur

Birna Karls 8 ára

Birna er 8 ára í dag 10. apríl. Það er búið að vera undirbúa afmælisveislu meira og minna alla vikuna. Á morgun koma allar stelpurnar í bekknum hennar úr Varmárskóla og aðrar góðar vinkonur í afmælisboð. Það er mikil tilhlökkun í Tungunni í dag.

Til hamingju með afmælið elsku Birna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Til hamingju með þessa fallegu stelpu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 10.4.2008 kl. 10:43

2 Smámynd: HP Foss

Til hamingju með dóttur þína,  ekkert veitir manni meiri lífsfyllingu en börnin mans, þessir fallegu, saklausu, einlægu, tryggu vinir mans.

HP Foss, 10.4.2008 kl. 10:50

3 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Hjartanlega til hamingju með fallegu stúlkuna.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.4.2008 kl. 11:34

4 Smámynd: Markús frá Djúpalæk

Til hamingju með daginn, bæði tvö

Markús frá Djúpalæk, 10.4.2008 kl. 12:31

5 identicon

Elsku Kalli minn! Hjartanlega til hamingju með "litla" uppáhaldið mitt  - Kysstu hana frá stóru frænku...

Knús á ykkur öll,

Gyða frænka

Gyða frænka (IP-tala skráð) 10.4.2008 kl. 14:25

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Innilega til hamingju með þessa fallegu stúlki Kalli minn

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.4.2008 kl. 14:28

7 Smámynd: Karl Tómasson

Takk fyrir kveðjurnar kæru vinir.

Í þessum töluðu er þetta allt að ná hámarki, sjálfa afmælistertuna er nú verið að skreyta og það er stórmál.

Gaman að heyra frá þér elsku Gyða stóra frænka. Birna er búin að sjá kveðjuna þína. Þú þarft nú endilega að fara að kíkja í Tunguna.

Bestu kveðjur frá K. Tomm.

Karl Tómasson, 10.4.2008 kl. 19:05

8 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Afmæliskveðja til Birnu þinnar

Þóra Sigurðardóttir, 10.4.2008 kl. 22:15

9 Smámynd: Guðmundur St. Valdimarsson

Það eru þessir áfangar í tilveru barnanna sem eru svo gefandi. Þeir virðast vera endalausir, sennilega til þess að gera það þess virði að ala upp börn og hlúa að þeim fram á unglingsár. Það er líka um að gera að njóta þess á meðan það er, maður á örugglega eftir að sakna þess þegar ungarnir eru flognir úr hreiðri.

Til hamingju með daginn Birna og fjölskyldan í Tungu.

Guðmundur St. Valdimarsson, 10.4.2008 kl. 23:31

10 identicon

Sæll félagi,

 Til hamingju með stúlkuna !

Palli Þórólfs (IP-tala skráð) 11.4.2008 kl. 10:17

11 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Sæt 10 ára stelpa sem þú átt, til hamingju með hana

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 11.4.2008 kl. 16:40

12 identicon

... og kveðjur til þín héðan... nú vorar..

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 12.4.2008 kl. 18:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband