fös. 28.3.2008
Snillingur
Þvílík unun hefur það verið í gegnum árin að hlusta á trommuleik Guðmundar Steingrímssonar. Ég gleymi seint þegar ég fór einu sinni sem oftar ásamt vini mínum og félaga úr Gildrunni, Þórhalli Árnasyni, í Djúpið að hlusta á djass. Mikið var það skemmtilegur staður. Þá voru þeir félagar Guðmundur Steingríms, Guðmundur heitinn Ingólfsson, Björn Thoroddsen og Gunnar Hrafnsson að leika.
Við sátum í fremstu sætum, nánar tiltekið algjörlega uppvið tónlistarmennina. Stemmningin var kúltiveruð, lýsing dauf og allir að hlusta. Með öðrum orðum allt eins og það átti að vera á alvöru jasstónleikum. Í miðju einna laganna ákvað ég að kveikja mér í vindlingi og notaði til þess eldspýtu úr nýkeyptum eldspýtnastokk. Ekki fór betur en svo þegar ég setti brunnu eldspýtuna aftur í stokkinn að hann fuðraði upp með slíkum látum og neistaflugi að ég kastaði honum frá mér til að forðast þriðja stigs brunasár. Tónlistarmennirnir hrukku við og stöðvuðu samstundis spilamennskuna. Þá gall í Guðmundi Steingríms: "Ert þú ný byrjaður að reykja vinur?"
Þetta var hræðileg upplifun sem ég gleymi aldrei. Mér fannst alla tónleikana ég heyra fussið og sveiið fyrir aftan mig: "Hvað eru þessir unglingar að gera hérna?".
Guðmundur hefur verið að í áratugi og er enn að, nú að nálgast áttrætt.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 23:02 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 37
- Frá upphafi: 458341
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtileg minning
Gunnar Helgi Eysteinsson, 29.3.2008 kl. 00:32
Ég ber þá gæfu að þekkja Gvend Steingríms og einnig Steingrím son hans. Báðir eru í fremstu röð íslenskra ásláttarleikara. Ég gerði plötuumslag fyrir Steingrím þegar hann var í hljómsveitinni Súld.
Gvendur er enginn venjulegur trommari. Hann er búinn að tromma undir með öllum toppunum, alveg frá Hauki Morthens til Bubba frænda og Björk. Þegar maður situr að spjalli með honum er hann allt í einu farinn að slá framandi takta til að útskýra hinar ýmsu áherslur í djasstrommuleik eða heimspoppi. Þó að þessi snillingur sé kominn á efri ár þá er hann eins og innvígður þegar tal berst að þungarokki eða öðrum yngri trommustílum. Þar fyrir utan er hann svo skemmtilegur að spjall við hann vill teygjast yfir í klukkutímana.
Jens Guð, 29.3.2008 kl. 00:48
Hin myndin var betri, þessi með skeggið og pípuna.
Ólafur í Hvarfi Ragnarsson (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 02:21
þetta er skemmtileg minning ! veit því miður og skömmustuleg ekki hver hann er, hef hreinlega gleymt því !!!
góða helgi kæri kalli í mosó
Blessi þig
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.3.2008 kl. 09:02
Þetta er það flott mynd af Guðmundi að það mætti halda að ég hafi tekið hana sjálfur.
steinimagg, 29.3.2008 kl. 11:38
Karl, þú gleymdir að slökkva á sjálfvirka bloggsvaranum.
Kveðja,
Ólafur Ragnarsson
Ólafur í Hvarfi Ragnarsson (IP-tala skráð) 29.3.2008 kl. 12:50
FLott færsla.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.3.2008 kl. 14:10
Þú ert bara ..... flottur
og auðvitað er Guðmundur Steingríms það líka.
Þóra Sigurðardóttir, 29.3.2008 kl. 22:34
Sæll Kalli
Ég las pistil þinn um daginn um Varmársamtaka-Valda Sturlaugs og það hvernig hann hermir eftir þér og þú kallaðir hann bloggskuggann þinn. Ég vildi benda þér á þessa færslu hjá honum og hans liði sem mér finnst sanna þín orð finnst mér vegna færslu þinnar hér að ofan og finnst mér þetta í hæsta máta hallærislegt og dónalegt, svona álíka og þegar þau hjakka í því sífellt að ég og fleiri séum ekki til:
“Í dag ætlum við að rifja upp þegar einn af forvígismönnum stofnunarinnar hitti hinn fræga og fallega Ingólf Guðbrandsson (þetta er bara dæmi). Valdi (dæmi líka) var eitt sinn að syngja á tónleikum og kemur þá ekki hinn frægi og skemmtilegi Ingólfur og heilsar upp á hann og hrósar honum í hástert. Ingólfur var alveg dásamleg og góð persóna, svo innilegur og virðulegur. Hann var sérlega músíkalskur og yndislegur við konur.” Eitthvað í þessum dúr gæti verið skemmtilegt.
Linda Björk Ólafsdóttir, Kjalarnesi (IP-tala skráð) 30.3.2008 kl. 00:12
Já Linda
Valdi þessi aulabárður hefur nú neyðst til þess að biðjast afsökunar á
framferði sínu þar sem hann hefur þótti lítilsvirðar Ingólf með athugasemd
sinni.
Það er ekki sama hver er sem talar, hvort fólk raunverulega þekkir fólk eins og Kalli gerir eða hvort það þykist og langar til þess að þekkja það eins og Valdi. Þar er ekkki líku saman að jafna. Fólk eins og Valdi lenda bara í vandræðum með sjálft sig.
Ágústa
Ágústa Jónsdóttir, sem líka er til (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.