mið. 19.3.2008
Af hverju fór þessi maður ekki í pólitík?
Mikið skrambi var gaman að fá Sumarliða beint í æð á árshátíð Mosfellings.
Sumarliði fór því miður ekki í pólitík frekar en margir snillingar. Ég varð aldrei svo frægur að smakka ost frá honum, siglt skútu sem hann smíðaði, drukkið bruggið hans né að hafa bragðað á grautunum hans.
Ég á það allt eftir.
Ég veit allt. Ég get allt.
Geri allt miklu betur en fúll á móti
Ég kann allt. Ég skil allt.
Fíla allt miklu betur en fúll á móti.
Smíða skútu, skerpi skauta,
bý til þrumu ost og grauta.
Haltu kjafti.
Ég sé allt. Ég má allt.
Brugga miklu betur en fúll á móti.
Ég finn allt. Ég er allt.
Hef miklu hærri tekjur heldur en fúll á móti.
Smíða skútu, skerpi skauta.
Ég er kroppur. Ég er fróður.
Fallegri í framan heldur en fúll á móti.
Ég er góður, aldrei óður.
Ekki fitukeppur eins og slappi fúll á móti.
Smíða skútu, skerpi skauta,
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:17 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Maí 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | ||||
4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 |
11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 |
18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 |
25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.5.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 458385
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sumarliði er flottur
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2008 kl. 08:36
Sæll Kalli.
Ég þekki ekki til þessa Sumarliða en ég kannast við nokkrar svona mangerðir sem telja að þeir séu með svörin, kunni allt, geti allt, séu betri en aðrir. Það er einmitt þess vegna sem þeir komast ekki áfram í pólitík, þeir geta hvorki né kunna að taka tillit til skoðana annarra. Telja að aðeins þeirra skoðun dugi og engin önnur. Menn geta ekki unnið með svona fólki, það er bara ómögulegt.
Þessar manngerðir eru "mígandi" utan í ráðamenn í sífellu en komast skammt því eftir ótrúlega skamma stund er mangerðin búin að missa sig í sjálfsdýrkuninni.
Þessi manngerð telur sig aðeins erfa góðu genin forfeðranna og vera aldeilis vera laus við ókosti.
Þessi manngerð endar gjarnan við upplestur einhverskonar, þar sem romsan stendur uppúr manngerðinni og viðtakandi er þá gjarnan neyddur til að hlusta og jafnvel látinn standast próf í að muna romsuna.
Kær kveðja- Helgi
HP Foss, 19.3.2008 kl. 11:38
Ég tek undir með Ásthildi... Sumarliði er flottur, engin minnimáttarkennd þar á ferðinni :)
Helgi, hvað segirðu, þekkir þú svona skemmtilega ýkta karaktera eða karakter... einhver dæmi handa okkur svona til gamans ?
Kveðja,
Ólafur í Hvarfi Ragnarsson (IP-tala skráð) 19.3.2008 kl. 13:30
Ég skil nú ekki alveg þetta valdatal í þér Hjördís mín.... ég þekki einungis þjóna og þegna, þar sem þjónarnir eru kjörnir þegnar.
En það er jú bara mitt álit.
Ólafur í Hvarfi Ragnarsson (IP-tala skráð) 20.3.2008 kl. 03:08
Nei Ólafur, nafn og myndbirtingar eru ekki á dagskrá hjá mér. Hugsaðu um það sem Jesús sagði við lærisveinana sína, söguna um miskunnsama Samverjann, þeir spurðu hann: Hver er náungi minn, þegar hann var í sífellu að tala um þennan náunga alltaf. hver er náungi minn? Já, hver er náungi minn?
Það er oft gott að spá í þetta.
HP Foss, 20.3.2008 kl. 21:58
Já Helgi, þetta er fín samlíking hjá þér enda vill svo til að náunginn í þeirri sögu er ekki úr röðum farísea og presta eða þeirra sem drottna í samkomuhúsunum..... Auk þess var hinn miskunnsami ekki heimamaður.
Hjördís......................................................................
........................................................ZZZZZZZZzzzzzzzz.....
............ahhh... geisp.... nenni þessu ekki núna, sjáumst í Skálafelli, farinn á skíði.
Ólafur í Hvarfi Ragnarsson (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 10:58
Hjödda mín, gamanmál og valdatal verða seint viðkvæmt umræðuefni, það ætla ég að minnsta kosti að vona, hér er ein staka svona til gamans:
Hjördís dáir mikið vald
valdið hefur litið
viðkvæm svör lítið hald
heldur lítið vitið
Ólafur í Hvarfi Ragnarsson (IP-tala skráð) 21.3.2008 kl. 21:23
Hjördís, smá leiðrétting á stökunni, læddist inn villa:
Hjördís dáir mikið vald
valdið hefur litið
viðkvæm svör ekkert hald
heldur lítið vitið
Ólafur í Hvarfi Ragnarsson (IP-tala skráð) 22.3.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.