fös. 22.2.2008
Mosfellsbær í verðlaunasæti
Í bæjarblaðinu Mosfellingi kemur fram í dag samkvæmt árlegri úttekt vikuritsins Vísbendingar að Mosfellsbær hefur nú skotist upp í þriðja sæti draumasveitafélaga.
Undir öruggri stjórn Vinstri grænna og Sjálfstæðismanna þar sem félagslegar áherslur, góð þjónusta, hóflegar skattlagningar, fagurt og umhverfisvænt samfélag er haft að leiðarljósi ganga hlutirnir vel.
Það er fallegt, gott og gaman að búa í Mosfellsbæ.
Flokkur: Bloggar | Breytt 25.2.2008 kl. 21:28 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson

Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Ágúst 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.8.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 458630
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Í bæjar blaði Mosfellingi
ritað er með sanni
að okkar eigin bæjarbingi
orðinn er að manni
Traustar stoðir styðja stjórnir
af náttúrunnar krafti
færum bara pínu fórnir
höldum síðan kjafti
góðu verkin lofa skal
má þó aldrei gleyma
verkin tala ekki hjal
sjálfshól best að geyma
Ef að er gáð og golfið er
Að verða súrsæt pilla
sjáum hvernig málið fer
manstu eftir Villa
Kveðja, Óli í Hvarfi
Ólafur Ragnarsson (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 13:33
Til hamingju með það Kalli. Hvað var mákona að fá viðurkenningu fyrir í Dalbúasukkinu? Undirskriftavesen?
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 22.2.2008 kl. 13:58
Gunnar Helgi Eysteinsson, 22.2.2008 kl. 20:00
Skil ósköp vel að Mosfellssveit - fyrirgefið Mosfellsbær - sé vinsælt sveitarfélag. Hef aldrei á ævinni búið jafnlengi og hér, meira en 25 ár alltaf á sama stað í þröngu en góðu húsnæði og geri aðrir betur!
Fyrstu 10 ár ævi minnar bjó eg á 7 mismunandi stöðum í Reykjavík, það var alveg nóg á mölinni í henni Reykjavík. Auk þess úti á landi á nokkrum mismunadni góðum stöðum. En hvergi hei eg þrifist betur en í gömlu góðu Mósó!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 23.2.2008 kl. 00:01
Mosfellsbæingar til hamingju með að vera búin að fá Menntaskóla á kortið ykkar. Frábært !
Ég hef alla tíð frá ég man eftir mér verið hrifin af Mosó, ég var aðeins 3 ja ára gömul þegar ég byrjaði að skottast um í túninu í Laxnesi hjá afa mínum Pétri og á bara góðar og skemmtilegar minningar síðan þá, sem stundum ylja mér um hjartaræturnar. Var oft gaman að fara með afa á bláa Trabbanum í bæinn, tala nú ekki um þegar það var splæst á mig rauður eða blár OPAL.
Hver veit nema ég eigi eftir að flytja í Mosó ef ég færi mig um set úr Kollafirðinum.
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir, 23.2.2008 kl. 00:43
til hamingju mosó alltaf best kveðja að norðan
Laugheiður Gunnarsdóttir, 23.2.2008 kl. 01:50
ef ég einhverntíma flyt heim, þá flyt ég til mosó, þú hefur mikil áhrif allt um kring kæri bloggvinur !
Bless til þín á fallegum laugardegi.
steinaSteinunn Helga Sigurðardóttir, 23.2.2008 kl. 14:24
Til hamingju!
Sigurður Þórðarson, 24.2.2008 kl. 01:30
En ekki hvað?
Hvíti Riddarinn, 24.2.2008 kl. 20:00
Æ. ég veit það ekki. Gef þessum þúfum nú ekki margar stjöddnur.
Það er nú ekki að segja að það sé fallegt í Mosfellssveit. Við erum með svipaðan stað í minni sveit, hann er notaður undir ruslið og seyruna.
HP Foss, 24.2.2008 kl. 20:10
Ég er "aðflutt" í Mosó. Fædd og uppalin í vesturbæ Reykjavíkur og bjó ýmist í 101 eða 107 þar til fjölskyldan flutti hingað fyrir rúmum 8 árum. Frá því ég flutti í Mosfellsbæ hef ég ekki alltaf verið sammála því sem meirihlutinn er að "bralla". Með tvö lítil börn voru leikskólamál mér einkar hugleikin og síðar grunnskólinn. Er til dæmis mjög ánægð með komandi framhaldsskóla, bjóst satt að segja ekki við honum svona fljótt. Bærinn hefur tekið þvílíkan vaxtakipp undanfarin ár að það getur bara ekki annað verið en að fólki líði vel hér, enda kemur það bersýnilega í ljós í þessari úttekt.
Ég tek undir með þér Kalli, það er fallegt, gott og gaman að búa í Mosó.
Alltaf má þó gott bæta.
Göngustígur í Álafosskvos
Gúnna, 24.2.2008 kl. 23:41
Til hamingju með þetta Kalli minn. Ánægjulegt alltaf að fá viðurkenningu fyrir vel unnin störf.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.