Kalli Tomm, leikurinn sem Moggabloggiđ elskar

Mér til mikillar ánćgju og yfirmönnum Moggablogsins er leikurinn frískari en nokkru sinni fyrr. Ég vann kefliđ hjá Jóhönnu og hugsa mér mann.

Hver er mađurinn???


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Kr.

íslendingur?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:08

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Karlmađur ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:08

3 Smámynd: Karl Tómasson

Já Gunnar.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:09

4 Smámynd: Gunnar Kr.

núlifandi?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:09

5 Smámynd: Karl Tómasson

Já Jóhanna.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:09

6 Smámynd: Karl Tómasson

Nei Gunnar.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:09

7 Smámynd: Gunnar Kr.

skáld? 

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:10

8 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

prestur ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:11

9 Smámynd: Karl Tómasson

Nei, Gunnar en margt til lista lagt.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:11

10 Smámynd: Gunnar Kr.

var hann á lífi á síđustu öld?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:11

11 Smámynd: Karl Tómasson

Ekki prestur Jóhanna.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:11

12 Smámynd: Gunnar Kr.

myndlist?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:12

13 Smámynd: Karl Tómasson

Hann var á lífi á síđustu öld Gunnar.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:12

14 Smámynd: Karl Tómasson

Ekki myndlist Gunnar.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:12

15 Smámynd: Gunnar Kr.

tónlist?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:13

16 Smámynd: Karl Tómasson

Ekki tónlist Gunnar.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:14

17 Smámynd: Gunnar Kr.

stjórnmálamađur?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:15

18 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Var hans ađalstarf viđ listir ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:15

19 Smámynd: Karl Tómasson

Ekki stjórnmálamađur og ekki listamađur en já ég segi ekki meir ađ sinni.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:16

20 Smámynd: Gunnar Kr.

Var hann e.t.v. íţróttamađur?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:17

21 Smámynd: Karl Tómasson

Já!!!!! mikill íţróttamađur en samt ekki ţekktastur fyrir ţađ Gunnar.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:18

22 Smámynd: Gunnar Kr.

Ţekktari fyrir ritstörf?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:19

23 Smámynd: Karl Tómasson

Nei Gunnar, ekki listamađur.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:21

24 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ţekktur á sjónvarpsskjánum ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:21

25 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Lögfrćđingur ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:22

26 Smámynd: Gunnar Kr.

Jamm, ég flokkađi ritstörfin frekar undir andans mál, en listir.
En var mađurinn ţekktur fyrir ađalstarf sitt?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:23

27 Smámynd: Jens Guđ

  Kemur hann viđ sögu í gömlu góđu Íslendingasögunum.

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:24

28 Smámynd: Karl Tómasson

Ţađ var ekki svo mikiđ sjónvarp í ţá daga Jóhannna mín en samt ţekktur mađur mjög á ţeim tíma.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:24

29 Smámynd: Jens Guđ

  Sorry, tók ekki eftir ţessu međ síđustu öld.

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:25

30 Smámynd: Gunnar Kr.

Nú, sem sagt á fyrri hluta síđari aldar sem hann var ţekktur?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:25

31 Smámynd: Gunnar Kr.

síđari = síđustu

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:25

32 Smámynd: Jens Guđ

  Byrjar fornafn hans á A - H?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:26

33 Smámynd: Karl Tómasson

Ekki lögfrćđingur Jóhanna

Mjög ţekktur fyrir sitt ađal starf og frumkvöđull Gunnar.

Kom ekki viđ sögu í gömlu Íslendingasögunum Jens, bloggari Íslands.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:26

34 Smámynd: Gunnar Kr.

Háskólamenntađur mađur?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:27

35 Smámynd: Karl Tómasson

Góđ spurning Jens, nei hans fornafn byrjar á eftir H

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:27

36 Smámynd: Jens Guđ

  Fćddur á síđustu eđa ţarsíđustu öld?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:28

37 Smámynd: Karl Tómasson

Gunnar ég veit ekkert um hans menntun minn kćri. Hann var ekki ţekktur fyrir hana.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:28

38 Smámynd: Jens Guđ

  Byrjar fornafniđ á I - S?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:28

39 Smámynd: Gunnar Kr.

Kom hann oft fram í útvarpi?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:29

40 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Kalli - ég er fćdd á síđustu öld og ţađ var víst sjónvarp ţá!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:30

41 Smámynd: Hvíti Riddarinn

Skemmtikraftur?

Hvíti Riddarinn, 8.2.2008 kl. 23:32

42 Smámynd: Karl Tómasson

Jens Já I-  S

Já hann kom fram í útvarpi Gunnar.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:32

43 Smámynd: Karl Tómasson

Jóhanna, hann kom fram í sjónvarpi.

Hvíti Riddari, ekki skemmtikraftur en samt mikill lífskúnstner.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:33

44 Smámynd: Jens Guđ

  I - L?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:34

45 Smámynd: Karl Tómasson

Ekki I- L Jens

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:34

46 Smámynd: Jens Guđ

  Reykvíkingur?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:34

47 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Íslenskur, látinn,ekki listamađur, íţróttamađur en ekki ţekktastur fyrir ţađ...

Halldór Egill Guđnason, 8.2.2008 kl. 23:35

48 Smámynd: Gunnar Kr.

Vann hann viđ útvarp?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:35

49 Smámynd: Jens Guđ

  M - R?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:35

50 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Pétur Salómonsson?

Halldór Egill Guđnason, 8.2.2008 kl. 23:35

51 Smámynd: Jens Guđ

  Jóhannes á Borg?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:36

52 Smámynd: Jens Guđ

  Ađeins of fljótur á mér.

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:36

53 Smámynd: Hvíti Riddarinn

ţessar fyrstu-stafs-spurningar eru ekki mjög frumlegar finnst mér.

Á hann afkvćmi hér á landi? Ţekkt?

Hvíti Riddarinn, 8.2.2008 kl. 23:36

54 Smámynd: Jens Guđ

  Ragnar í Smára?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:37

55 Smámynd: Jens Guđ

  Hvíti Riddari ţetta er ekki keppni í frumlegheitum.

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:37

56 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Hvar er Valli ? .. Ég meina hvar er Kalli ? hehe..

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:38

57 Smámynd: Hvíti Riddarinn

hahahaaaa

Hvíti Riddarinn, 8.2.2008 kl. 23:38

58 Smámynd: Karl Tómasson

Halldór velkominn.

Hann kom oft í viđtöl í útvarpi Gunnar.

Ekki Pétur Halldór.

Ekki M- R Jens, ţú ert nú samt mjög heitur núna minn kćri.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:38

59 Smámynd: Gunnar Kr.

já, ég er sammála hvíti riddari, ţćr pirra mig líka, ţví mér finnst ađ mađur eigi ađ nálgast ţetta á annan máta... 

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:38

60 Smámynd: Karl Tómasson

Hann á afkvćmi hér á landi og meira ađ segja mjög tengt Mosfellsbć.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:40

61 identicon

Sjálfur Kalli hér...Akureyri calling... fornafniđ Sigurđur?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:42

62 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Kom hann á fót einhverri stofnun ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:42

63 Smámynd: Jens Guđ

  Gunnar,  ţađ hjálpar ađ upphafsstafurinn sé S.  Mér dettur samt enginn í hug.  Var hann Reykvíkingur?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:42

64 identicon

Međ ćttarnafn?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:43

65 identicon

Búinn ađ losa mig viđ helv. Nova-augl

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:44

66 Smámynd: Karl Tómasson

Gaman ađ sjá ţig kćri Gísli sem vaktir Kalla Tomm upp frá dauđum, ávallt velkominn. Nei ekki Sigurđur en skrambi ert ţú heitur minn kćri.

Já hann kom sannarlega á fót stofnun Jóhanna.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:44

67 Smámynd: Jens Guđ

  Var hann viđmćlandi í útvarpi eđa ţáttagerđarmađur?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:44

68 identicon

Vann á útvarpinu?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:45

69 Smámynd: Halldór Egill Guđnason

Svipađur Pétri?

Halldór Egill Guđnason, 8.2.2008 kl. 23:45

70 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Stofnandi Grundar ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:45

71 Smámynd: Karl Tómasson

Jens ég veit ekki hvernig ég á ađ svara ţér, í mínum huga var hann Mosfellingur.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:46

72 Smámynd: HP Foss

Sigsteinn Pálsson?

HP Foss, 8.2.2008 kl. 23:46

73 Smámynd: Karl Tómasson

Halldór, hann átti náfrćnda sem hét Pétur.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:46

74 Smámynd: Hvíti Riddarinn

Sissi er ennţá lifandi

Hvíti Riddarinn, 8.2.2008 kl. 23:47

75 Smámynd: Karl Tómasson

Jóhanna, sennilega er ég ađ koma ţér í vandrćđi međ ţví ađ segja ađ hann hafi stofnađ sofnum, hann stofnađi öflugt fyrirtćki.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:48

76 identicon

Á Blikastöđum?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:48

77 Smámynd: Karl Tómasson

Ekki Sigsteinn Hvíti Riddari og Helgi en mikill vinur hans. Sigsteinn varđ 103 ára 5. feb síđastliđinn.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:49

78 identicon

Dalbúi?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:50

79 Smámynd: Karl Tómasson

Ekki á Blikastöđum Gísli.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:50

80 Smámynd: Gunnar Kr.

Nú eruđ ţiđ farnir ađ tala um einhverja Pétra og Sigsteina sem ég hef aldrei heyrt nefnda... var ţetta ekki örugglega ţjóđţekktur mađur? Svona út fyrir Mosfellsdalinn?

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:51

81 identicon

Leirvogstungu?

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:51

82 Smámynd: HP Foss

Sigurjón á Álafossi

HP Foss, 8.2.2008 kl. 23:52

83 Smámynd: Karl Tómasson

Ţetta var sannarlega ţjóđţekktur mađur Gunnar og mikill frumkvöđull.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:52

84 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Byrjar hann örugglega á S ? Er ţetta ekki Thor Jensen ?

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:53

85 Smámynd: Hvíti Riddarinn

helv... fossinn

Hvíti Riddarinn, 8.2.2008 kl. 23:54

86 Smámynd: Karl Tómasson

H P Foss kefliđ er ţitt Sigurjón á Álafossi var mađurinn.

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:54

87 Smámynd: Karl Tómasson

Á árunum 1917–1923 eignađist Sigurjón Pétursson klćđaverksmiđjuna Álafoss og rak hana frá árinu 1919 til ćviloka áriđ 1955. Laust fyrir aldamótin hafđi stífla veriđ steypt rétt ofan viđ fossinn Álafoss í Varmá og vatn leitt inn í verkmiđjuhúsiđ. Viđ ţćr framkvćmdir myndađist lón sem fyrstu árin var ekkert gert međ. Sigurjón sá strax ađ vel mátti nota ţađ til sundiđkunar. Hann var íţróttagarpur hinn mesti og hafđi unniđ til fjölda verđlauna fyrir ýmsar íţróttir. Áriđ 1924 byrjađi hann ađ hreinsa til umhverfis lóniđ og synda í ţví. Varmá var vel volg á ţessum tíma og hitinn í lauginni ţótti notalegur. Fljótlega byrjađi Sigurjón ađ segja börnum og unglingum í nágrenninu til um sundtök og smám saman mótađist međ honum sú hugmynd ađ koma upp góđri ađstöđu viđ lóniđ og gera ţađ ađ almennilegri sundlaug. Hann lét reisa hús vestan laugarinnar fyrir búningsađstöđu og í lauginni voru sett upp ţrjú dýfingarbretti. Ţađ hćsta var ţrír metrar. Sunnudaginn 12. júní 1927 var sundskálinn opnađur međ mikilli viđhöfn og ţá hélt Sigurjón í fyrsta sinn hátíđlegan svokallađan Fánadag. Hann var búinn ađ fá um 20 ţekktustu sundkappa landsins til ađ koma og keppa og margt fleira var gert fólki til skemmtunar viđ sundlaugina nýju. Í kjölfariđ byggđi Sigurjón leikfimisal ţar sem nú er kráin Álafossföt best og áriđ 1933 var vígđ innisundlaug í húsinu sem stendur sunnan viđ ţá byggingu sem löngu seinna var kölluđ Ţrúđvangur. Fánadagur varđ ađ árlegum hátíđisdegi í mörg ár en međ honum vildi Sigurjón minnast ţess ţegar danskir sjóliđar tóku bláhvíta fánann af Einari bróđur hans áriđ 1913 ţegar hann reri á bát sínum á Reykjavíkurhöfn en á ţeim árum áttu Íslendingar ekki annan opinberan fána en ţann danska.

Sigurjón stofnar skóla sinn

Stuttu eftir ađ útisundlaugin var tekin í notkun kom Sigurjón á fót íţróttaskóla fyrir börn og unglinga á Álafossi sem hann starfrćkti á sumrin í mörg ár. Skólinn var međ ţeim hćtti ađ í júní voru strákar, stelpur í júlí og í ágúst voru eldri börn eđa unglingar. Hvert námskeiđ stóđ ţví í einn mánuđ og kostađi 75 krónur. Ţátttakendur komu víđa ađ en ţó mest frá Reykjavík og nágrenni. Ţegar skólinn hćtti ađ starfa höfđu hátt í 2000 börn stundađ ţar nám.

Međal barnanna sem voru í Íţróttaskólanum á Álafossi voru systkinin Gunnar Hansson og Helga Hansdóttir frá Reykjavík. Gunnar var ţar í júní 1935 og Helga í júlí. Hann var ţá 10 ára en hún ađ verđa 12 ára. Henni segist svo frá ađ hún hafi fariđ međ rútunni sem hélt uppi áćtlunarferđum milli Reykjavíkur og Mosfellssveitar og ók heim ađ Syđri–Reykjum međ viđkomu á Álafossi. Fyrst var ađ koma sér fyrir í húsinu ţar sem nemendurnir sváfu, húsinu sem seinna var kallađ Ţrúđvangur. Rúmunum var ţannig rađađ ađ tvö og tvö rúm stóđu hliđ viđ hliđ og ţađ ţriđja fyrir gafli ţeirra. Yfirleitt hafđi hver nemandi sitt eigiđ rúm en ţó kom fyrir ađ tveir og tveir sváfu saman. Ţannig var ţađ fyrstu vikuna sem Helga var á Álafossi. Ţá deildi hún rúmi međ annarri stúlku sem hún ţekkti ekki. Ţegar krakkarnir voru búnir ađ koma sér fyrir var ţeim sýndur stađurinn og dagskrá námskeiđsins kynnt.

Leikfimi, Müllersćfingar og sund

Á morgnana gengu nemendur í einfaldri röđ frá svefnskálanum ađ leikfimisalnum. Ţar voru ţeir látnir mynda hring og Sigurjón Pétursson gekk milli ţeirra og athugađi hvort nokkur hefđi meitt sig og ţyrfti plástur. Ţá voru sungin nokkur lög. Eftir ţađ fór Sigurjón til vinnu sinnar í Reykjavík en börnin gengu upp í matsalinn sem var á neđri hćđ gamla íbúđarhússins. Ţar höfđu fyrstu nemendurnir líka sofiđ á efri hćđinni áđur en Ţrúđvangshúsiđ var byggt. Morgunmatur var hafragrautur og bikar af lýsi, stundum voru sođin egg. Ađ morgunverđi loknum var aftur fariđ niđur í íţróttahúsiđ og viđ tóku íţróttir, gönguferđir og sund. Fyrst var leikfimi hjá Ólafi Péturssyni og síđan sund í útilauginni. Ólafur kenndi viđ skólann á árunum 1934–1935 en gerđist eftir ţađ bóndi á Ökrum. Sumir krakkanna ţóttust verđa varir viđ gróđurtćttlur á sveimi í sundlauginni, jafnvel einhver dýr, en um ţađ var ekkert talađ. Sundkennari var Klara Klćngsdóttir sem ţá var ekki nema tćplega 15 ára gömul en fullorđinsleg. Hún varđ síđar kennari viđ barnaskólann á Brúarlandi. Auk ţess ađ njóta sundkennslu fóru krakkarnir í sundknattleiki og ćfđu dýfingar.

Í hádeginu var borđađur heitur matur en ađ málsverđi loknum voru börnin látin stunda Müllersćfingar og síđan sund. Ţá var fariđ í gönguferđ um  nágrenniđ og ýmist fariđ stutt eđa langt. Eitt sinn var gengiđ alla leiđ ađ gullnámunni í Ţormóđsdal en ţađ var óvenjulega löng gönguferđ og lengi í minnum höfđ. Alltaf var fariđ í sund eftir gönguferđirnar og ţessi síđasti sundtími dagsins var í frjálsara lagi. Ţá voru nemendur í innilauginni og máttu leika sér.  Í kvöldmat var oftast smurt brauđ. Oftast var snemma fariđ ađ sofa.

Krakkarnir máttu fara heim til sín um helgar. Ţađ gerđi Helga Hansdóttir ţó ađeins einu sinni. Dvölinni lauk međ prófum í sundi og leikfimi. Sundprófiđ fór fram í útilauginni og fólst m.a. í ţví ađ nemendurnir áttu ađ dýfa sér fram af stóra brettinu. Helgu er ţađ enn í fersku minni ţegar hún stóđ á brettinu í ţćfđum ullarsundbol sínum og ţorđi ekki ađ stökkva. Kennarinn stóđ strangur í tröppunum og sagđi ađ af brettinu vćri engin leiđ nema fram af ţví.  Leikfimiprófiđ fór fram í tjaldi sem var á sléttri flöt ofan Álafosskvosarinnar.

Eins og áđur sagđi var Sigurjón Pétursson landsţekktur íţróttamađur ţegar hann stofnađi skóla sinn og skólinn jók enn á hróđur hans. Í Iđnórevíunni Lausum skrúfum sem sýnd var áriđ 1928 var sungiđ hástöfum:

Minnist orđa meistarans

sem mótiđ setti á Álafossi:

„Sundiđ er til sjós og lands

sćlast ástand líkamans.“

                                           

                                                               Friđrik G. Olgeirsson sagnfrćđingur

Karl Tómasson, 8.2.2008 kl. 23:55

88 identicon

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:55

89 Smámynd: Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir

Ć hvađ viđ vorum grćn .. sérstaklega ég sem nefndi mann sem hefur varla náđ međ nefiđ inn í sjónvarp  .. Til hamingju H.P.Foss!

Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir , 8.2.2008 kl. 23:55

90 identicon

"Allir á hana allir á hana" sagđi sá gamli ţegar dóttir hans synti í gömlu álafossleuginni. Hann átti viđ...hofiđ á hana..

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 23:57

91 Smámynd: Jens Guđ

  Hvenćr byrjar leikurinn hjá ţér H.P. Foss?

Jens Guđ, 8.2.2008 kl. 23:57

92 Smámynd: Gunnar Kr.

Já, ţessi var nokkuđ snúinn, sérstaklega fyrir okkur sem höfum bara ekiđ í gegnum Mosfellssveit á leiđ ađ heiman eđa heim aftur.

Gunnar Kr., 8.2.2008 kl. 23:57

93 Smámynd: HP Foss

Já, takk fyrir ţetta, leikurinn hefst eftir skamma stund.

HP Foss, 9.2.2008 kl. 00:00

94 identicon

HJÁ MÉR KL 21 LAUGARDAG

Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 9.2.2008 kl. 18:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband