sun. 3.2.2008
Dýrðlegt er í Dalnum
Mosfellsdalur
Dýrðlegt er í Dalnum,
umvöfnum fjallasalnum,
Þar eru:
Rósabændur og söngfuglar,
grautvíxlaðir graðfolar,
yxna kýr og ofvitar,
nóbelsskáld og gullmolar,
frekjusvín og drykkjusvolar,
ljóðskáld og þurfalingar,
hestamenn og monthanar,
þingmenn og snillingar,
listamenn og letingjar,
klerkur, kirkja,
ég er hættur að yrkja.
Óskar Þ.G. Eiríksson
Vestur-Skaftfellingurinn Óskar Þ. G. Eiríksson er mörgum Mosfellingum að góðu kunnur. Eftir hann birtist fjöldi greina og ljóða um árabil í bæjarblöðum Mosfellsbæjar sem vöktu mikla athygli. Óskar dvaldi löngum stundum í Mosfellsdalnum við skriftir og er Dalurinn honum ætíð hugleikinn.
Mér datt í hug að birta þetta meistaraverk Óskars vegna þess að Dalbúar voru að þreyja þorrann í gær. Þar sem aðeins var liðin vika frá þorrablóti Mosfellinga í íþróttahúsinu að Varmá var látið nægja að bregða sér einungis í betri skóna til að taka nokkur spor.
Því miður var aðalsöngvari hljómsveitarinnar búinn að yfirgefa samkvæmið þegar við mættum og var hljómsveitin því eins og höfuðlaus her.
Myndin er af Óskari fyrir utan ráðhús Mosfellsbæjar.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:33 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gunnar Helgi Eysteinsson, 3.2.2008 kl. 20:36
Mosfellsdalurinn hefur alltaf heillað mig
Þóra Sigurðardóttir, 3.2.2008 kl. 21:40
Dalurinn er kannski fallegur en maður minn, fólkið sem hann hýsir. Mannfjandinn Óskar Þ, frændi minn, fann sig þar á meðal jafningja, allir voru þeirri stund fegnir þegar hann hætti að sækja blótin í okkar heimasveit. Annars hef ég aldrei skilið þessa vitleysu að þurfað að halda sérstakt blót fyrir Dalbúa. Veit ekki betur en þeir sæki það sem þeir þurfa í Mosfellsbæinn. Væri ekki nær að þetta dalverpi tilheyrði Mosfellsbænum á allan hátt?
Á hinn bóginn veit ég nú ekki hvað Mosfellingar eru að reyna að halda úti sér sveitafélagi. Væri ekki nær að þessir melar væru einfaldlega hluti af Reykjavík. Reykjavík er hvort sem er að fyllast af pakki utan af landi, líkt og Mosfellsbær. Enda ríkir glundroði á báðum stöðum.
Uss, ekki öfunda ég ykkur þarna, ég veit hvernig það er að vera umvafinn illa þenkjandi krötum alla daga.
HP Foss, 3.2.2008 kl. 22:42
Ragnheiður , 4.2.2008 kl. 16:16
Styð hugmynd nöfnu hér að ofan. Brilljant
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 4.2.2008 kl. 20:03
Já landsbyggðarpakkið er baggi á reykvíkingum ,en að sameina Mosfellsbæin við höfuðborgina væri höfuðsynd(gamall mosfellingur) Dalsbúar hafa alltaf verið sér þjóðflokkur en góður enda átti ég heima þar til nokkura ára og leið bara vel.En vitiði hvað við landsbyggðarpakkið fáum líka ofþreytta borgarbúa yfir okkur,en þeim finnst við voðalega frekt fólkAnnars Kalli minn flottur kveðskapur og vonandi var mikið stuð hjá ykkur.kveðja fyrrverandi dalsbúi
Laugheiður Gunnarsdóttir, 4.2.2008 kl. 22:55
Giskleikurinn Kalli Tomm, nefndur eftir skapara sínum í Mosó verður hjá mér kl 21. Skráðir Mbl. bloggarar velkomnir.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráð) 6.2.2008 kl. 18:00
Kvur er þessi Óskar Eiríksson?
Mosa sýnist á öllu að hann hafi verið búinn til í fótósjoppi!
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 6.2.2008 kl. 18:05
Er þetta ráðhúsið ?
Frétt hef ég ,að þarna er til húsa Áfengis og tóbaksverslun Ríkisins .
Hefur verið logið að mér ?
Halldór Sigurðsson, 7.2.2008 kl. 18:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.