sun. 20.1.2008
Ótrúlegur snillingur
Fyrir nokkru síđan héldu gömlu félagarnir í Led Zeppelin ógleymanlega tónleika ţar sem ţeir komu öllum viđstöddum á óvart međ frábćrum flutningi og spilagleđi. Viđstaddir hafa vart haldiđ vatni yfir ţessari uppákomu gömlu meistaranna og sannalega er gaman ţegar kombekk tekst svo vel til eins og ţarna var raunin.
Rytmasveit Zeppelin sem á sér fáa líka var ekki eins skipuđ á ţessum tónleikum og á árum áđur, ađ ţessu sinni sat viđ trommurnar Jason Bonham sonur Johns Bonham og ţótti honum takast sérlega vel til. Sjaldan fellur epliđ langt frá eikinni.
Nú eru ţeir félagar ađ hugleiđa frekara tónleikahald, ćtli ţeir bregđi undir sig betri fćtinum og komi aftur til Íslands?
Ég lćt hér fylgja međ myndband af John Bonham sem lést langt fyrir aldur fram og er af mörgum talinn besti trommari allra tíma.
Undiraldan og tónlistin í trommuleik Bonhams á sér engan líkan. Hann var sannkallađur snillingur og hefur ásláttur hans veriđ mörgum hugleikinn og mikill áhrifavaldur.
Ég stend á ţeirri meiningu ađ Gunnar Jökull sé sá íslenski trommari sem komist nćst ţessum snillingi, ef ekki jafnfćtis.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síđur
- Mosfellsbær Heimasíđa Mosfellsbćjar
- Mosfellingur Bćjarblađiđ Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 457769
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ţessi slćr ţeim öllum viđ.
http://www.youtube.com/watch?v=6Sf_pogZ8jE
steinimagg, 21.1.2008 kl. 09:29
Östlund var ansi nćrri líka.
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 21.1.2008 kl. 09:38
Ţađ er mín skođun ađ The Beatles sé merkasta pop/rokk hljómsveit sem uppi hefur veriđ og ţeir höfđu innanborđs bestu tónsmiđi rokksins, en tćknilega er Led Zeppelin tvímćlalaust besta rokkhljómsveit sem uppi hefur veriđ. Ţeir eru ţađ raunar enn, ţví ađ tímaritiđ frábćra Q gefur ţeim fullt hús stiga 5* fyrir comeback hljómleikana.
Stefán (IP-tala skráđ) 21.1.2008 kl. 11:17
En Alli Pungur??
Bergur Árnason (IP-tala skráđ) 21.1.2008 kl. 12:08
Led Zeppelin á sér engan líka...takk fyrir mig
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 21.1.2008 kl. 15:10
Ég vildi ekki ađ ţetta myndi taka enda... ţvílíkir meistarar og frábćrt trommusóló.
Gunnar Helgi Eysteinsson, 21.1.2008 kl. 16:31
Hef heyrt upptökur frá kombekknum. Ţeir eru ótrúlega góđir enn í dag og merkilegt hvađ Plantan getu enn ţaniđ röddina í gömlu lögunum. Ţađ verđur gaman ađ sjá ţá hér í Höllinni.
Júlíus Valsson, 21.1.2008 kl. 22:05
Sammála ţér varđandi Gunnar Jökul.. hann vara engum líkur..
Brynjar Jóhannsson, 21.1.2008 kl. 23:02
Takk fyrir ţetta félagi.
Gangi ykkur Línu vel í Tungunni í vikunni . Ţađ var gaman hjá okkur Jóhönnu á fundinum hjá FAMOS í kvöld.
Herdís Sigurjónsdóttir, 21.1.2008 kl. 23:23
Ţađ vill nú svo skemmtilega til ađ ég passađi krakkana vinkonu fyrir viku eđa svo, međan hún fór út ađ borđa međ gömlum vini sínum. Svo kom í ljós ađ hann er trommuleikari í Led Zeppelin. Kannski mađur ćtti ađ stinga ţví ađ henni ađ stinga ţví ađ honum ađ stinga ţví ađ restinni af bandinu ađ ţađ gćti nú veriđ gaman ađ fara til Íslands...
Helga Guđrún Eiríksdóttir, 22.1.2008 kl. 04:02
Ţađ vćri nú ekki ónýtt ađ fá ţá í Höllina aftur. Vonandi ađ einhver sjái til ţess, ef ţeir fara á ferđ og flug aftur.
Halldór Egill Guđnason, 22.1.2008 kl. 17:03
Kćrar ţakkir fyrir komuna öll sömul.
Hallsteinn, ég hef sjaldan hlegiđ jafn mikiđ og af Mr Bean, ég veit ekki međ trommukunnáttu hans, hún var ekki full marktćk ađ ţessu sinni.
Gísli Östlund var mikill snillingur og gođsögn, verst hvađ hann dvaldi mikiđ erlendis.
Stefán, ég er hjartanlega sammála ţér međ Bítlana, snilli ţeirra ekki einungis á hljóđfćrin heldur sem lagahöfunda er eitthvađ sem á sér ekkert fordćmi.
Takk fyrir góđar kveđjur eins og svo oft áđur Herdís mín.
Helga, ţetta var skemmtileg saga, já heimurinn er lítill.
Halldór, hver er besti trommarinn í Kína? Hjartanlega velkominn heim minn kćri.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 22.1.2008 kl. 21:11
takk fyrir ţetta kćri kalli !
Bless
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.1.2008 kl. 17:35
Tel nú samt ađ Ron Bushy hafi veriđ sá besti eins og sjá má hér.
Ron Bushy
Halldór Sigurđsson, 24.1.2008 kl. 21:38
Kćri Halldór, ljósmyndari góđi.
Ég á ţeirri skođun ađ Ron Bushy hefđi frekar átt ađ einbeita sér ađ einhverju öđru.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 25.1.2008 kl. 23:36
Já ég mćli međ Dýra Á hann ekki annars bróđur í Botnleđju ?
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 29.1.2008 kl. 12:19
Kalli í kvöld
Gísli Baldvinsson (IP-tala skráđ) 29.1.2008 kl. 21:03
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.