Gamlar og skemmtilegar hefðir

Nú styttist í þorrablótin og við Mosfellingar ætlum að halda eitt slíkt og glæsilegt að vanda í íþróttahúsinu okkar að Varmá. Ég skora á alla sem vettlingi geta valdið að koma og eiga ánægjulega kvöldstund.

thorrablotumfa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég hef engan möguleika á því að mæta... 

Gunnar Helgi Eysteinsson, 10.1.2008 kl. 11:50

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ekki ég heldur !

góða skemmtun

AlheimsLjós til þín

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.1.2008 kl. 14:08

3 Smámynd: Hulda Bergrós Stefánsdóttir

Ég sé að fulltrúar frá Hveragerði verða á svæðinu, svo ég læt það vera að mæta svo ég skyggi ekki á þá

Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 10.1.2008 kl. 16:27

4 Smámynd: Hvíti Riddarinn

Sjáumst

Hvíti Riddarinn, 10.1.2008 kl. 16:44

5 identicon

Síst vildi ellinóri kasta rýrð á félagslíf Mosfellinga, en er ekki kominn tími til að hugsa sinn gang með neyslu á skemmdum og hættulegum "matvælum" eins og s.n. þorramat? Verkunaraðferðirnar eru fjarri öllu því sem telst vera hollustuhættir, þarna er sömuleiðis oft um að ræða óheyrilegt magn harðrar fitu og hættan á listeríusmíti mikil. Íslendingar eru nú ekki þrifnastir þjóða og síst íslenskir karlmenn. 9 af hverjum 10 telja óþarfa að þvo hendur sínar eftir salernisferðir, síðan fara menn að opnum hlaðborðum með þessum "kræsingum" og hræra í með fingrunum. Að því viðbættu að hvort sem veitingarnar eru á hlaðborði eða í þorratrogi einstaklinga, þá þolir matur sem fyrirfram er mengaður alls kyns gerlagróðri ekkí þessi skilyrði frá því sjónarhorni að þeim er mjög hætt við að hættuleg gerlaflóra myndist.

Ellinóri (IP-tala skráð) 10.1.2008 kl. 19:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband