Helgi, Jóna, Hjördís, Jón, Halldór, Steina, Jenný, Anna, Jens, Pálmi, Laugheiður, Jakob, Guðríður, Ásthildur og. s. frv.

Ég óska ykkur öllum kæru bloggvinir gleðilegra jóla og vona að þið hafið haft það gott yfir hátíðarnar. Einnig vil ég þakka ykkur öllum fyrir bloggvináttuna á árinu sem nú senn er liðið og vona að nýja árið verði ykkur öllum hamingjuríkt.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Við vorum svo heppin að fá jólasveininn í heimsókn til okkar á aðfangadag í fjórða skiptið og að þessu sinni var það Hurðaskellir sem kom. Það var tekið vel á móti honum þrátt fyrir mikil læti og hamagang sem honum fylgdi. Á myndinni er hann með Birnu okkar í fanginu og Óli stóri brósi stendur honum við hlið. Hurðaskellir kom færandi hendi með mandarínur og gjafir handa fjölskyldunni.

Jólin 2007

 

Bloggvinir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

takk sömuleiðis vinur .kveðja blogger

BLOGGER (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 19:27

2 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Takk Kalli minn sömuleiðis, jólakveðja frá Sigló....

Ég held ég hafi náð að taka pestina ykkar Halla með mér í jólafríið ... en það er bara enn betri afsökun til að vera í rúminu og lesa.

Herdís Sigurjónsdóttir, 26.12.2007 kl. 20:12

3 Smámynd: Haukur Nikulásson

Takk fyrir og sömuleiðis Karl Tómasson.

Haukur Nikulásson, 26.12.2007 kl. 20:34

4 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Gleðileg jól, sömuleiðis. Takk fyrir árið sem er að líða. Vona að jólin hafi verið frábær hjá þér.

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.12.2007 kl. 22:40

5 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Gleðileg jólin og bestu kveðjur úr Leirutanganum.

Halldór Egill Guðnason, 27.12.2007 kl. 00:01

6 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

takk fyrir jólakveðjuna kæri bloggvinur, ég hlakka til samskipta við þig á komandi ári.

JólaAlheimsLjós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.12.2007 kl. 08:48

7 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Takk fyrir kveðjuna og ég þakka þér sömuleiðis og sendi þér og þínum hátíðarkveðjur

Flottur þessi... jólasveinn

Þóra Sigurðardóttir, 27.12.2007 kl. 21:26

8 Smámynd: Rósa Harðardóttir

Takk sömuleiðis.

Rósa Harðardóttir, 30.12.2007 kl. 23:04

9 Smámynd: Jens Guð

  Takk fyrir jólakveðjuna og megir þú sjálfur eiga hina ánægjulegustu hátíðardaga.  Hafðu það svo hið allra best á komandi ári og ég þakka fyrir bloggkynnin á árinu sem er að líða.

Jens Guð, 30.12.2007 kl. 23:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband