mið. 26.12.2007
Helgi, Jóna, Hjördís, Jón, Halldór, Steina, Jenný, Anna, Jens, Pálmi, Laugheiður, Jakob, Guðríður, Ásthildur og. s. frv.
Ég óska ykkur öllum kæru bloggvinir gleðilegra jóla og vona að þið hafið haft það gott yfir hátíðarnar. Einnig vil ég þakka ykkur öllum fyrir bloggvináttuna á árinu sem nú senn er liðið og vona að nýja árið verði ykkur öllum hamingjuríkt.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Við vorum svo heppin að fá jólasveininn í heimsókn til okkar á aðfangadag í fjórða skiptið og að þessu sinni var það Hurðaskellir sem kom. Það var tekið vel á móti honum þrátt fyrir mikil læti og hamagang sem honum fylgdi. Á myndinni er hann með Birnu okkar í fanginu og Óli stóri brósi stendur honum við hlið. Hurðaskellir kom færandi hendi með mandarínur og gjafir handa fjölskyldunni.
Bloggvinir
- Bergþóra Jónsdóttir
- Rósa Harðardóttir
- Viðar Eggertsson
- Sverrir Þorleifsson
- Matti sax
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Hrafnkell Daníelsson
- TómasHa
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Anna K. Kristjánsdóttir
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Hlynur Hallsson
- Guðjón Jensson
- Hermann Ingi Hermannsson
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Guðfríður Lilja
- Vefritid
- Andrea Ólafsdóttir
- Jón Svavarsson
- "Kroppurinn"
- Guðmundur H. Bragason
- Hlynur Þór Magnússon
- Haukur Nikulásson
- Jón Steinar Ragnarsson
- Guðríður Haraldsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Sigurjón Sigurðsson
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Eyþór Arnalds
- Jakob Smári Magnússon
- Halldór Sigurðsson
- Jens Guð
- Halldór Egill Guðnason
- Hrannar Baldursson
- HP Foss
- Kjartan Valdemarsson
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Mummi Guð
- Axel Jón Birgisson
- Ingvar Valgeirsson
- Kjartan Valgarðsson
- Guðsteinn Haukur / Zeriaph
- Kristján Kristjánsson
- Hjördís Kvaran Einarsdóttir
- Vestfirðir
- Gestur Valur Svansson
- Anna Ólafsdóttir (anno)
- Anna Einarsdóttir
- Margrét St Hafsteinsdóttir
- Magnús Paul Korntop
- Jóna Á. Gísladóttir
- Þóra Sigurðardóttir
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- gudni.is
- Egill Harðar
- Paul Nikolov
- Ragnar L Benediktsson
- Baldur Orri Rafnsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Úrsúla Jünemann
- Kjartan Pálmarsson
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Sóley Valdimarsdóttir
- Ásgeir Eiríksson
- Huld S. Ringsted
- Sigurður Hreiðar
- Jóhann Kristjánsson
- Lárus G
- Elín Katrín Rúnarsdóttir
- Eyþór Árnason
- Guðrún B.
- Markús Þ Þórhallsson
- Bergur Thorberg
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Bjarney Hallgrímsdóttir
- SKONROKK
- Helgi Briem
- Vilborg
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Sigríður Jónsdóttir
- Óskar V Kristjánsson
- Alfreð Símonarson
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Fjarki
- Gísli Baldvinsson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- Helga Sveinsdóttir
- Hvíti Riddarinn
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- Lilja Kjerúlf
- Sveinn Elías Hansson
- Sverrir Stormsker
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- vinur vina minna
- Þorkell Sigurjónsson
- Þorsteinn Ingimarsson
- Þorvaldur Guðmundsson
Athugasemdir
takk sömuleiðis vinur .kveðja blogger
BLOGGER (IP-tala skráð) 26.12.2007 kl. 19:27
Takk Kalli minn sömuleiðis, jólakveðja frá Sigló....
Ég held ég hafi náð að taka pestina ykkar Halla með mér í jólafríið ... en það er bara enn betri afsökun til að vera í rúminu og lesa.
Herdís Sigurjónsdóttir, 26.12.2007 kl. 20:12
Takk fyrir og sömuleiðis Karl Tómasson.
Haukur Nikulásson, 26.12.2007 kl. 20:34
Gleðileg jól, sömuleiðis. Takk fyrir árið sem er að líða. Vona að jólin hafi verið frábær hjá þér.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.12.2007 kl. 22:40
Gleðileg jólin og bestu kveðjur úr Leirutanganum.
Halldór Egill Guðnason, 27.12.2007 kl. 00:01
takk fyrir jólakveðjuna kæri bloggvinur, ég hlakka til samskipta við þig á komandi ári.
JólaAlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.12.2007 kl. 08:48
Takk fyrir kveðjuna og ég þakka þér sömuleiðis og sendi þér og þínum hátíðarkveðjur
Flottur þessi... jólasveinn
Þóra Sigurðardóttir, 27.12.2007 kl. 21:26
Takk sömuleiðis.
Rósa Harðardóttir, 30.12.2007 kl. 23:04
Takk fyrir jólakveðjuna og megir þú sjálfur eiga hina ánægjulegustu hátíðardaga. Hafðu það svo hið allra best á komandi ári og ég þakka fyrir bloggkynnin á árinu sem er að líða.
Jens Guð, 30.12.2007 kl. 23:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.