Það er nóg af honum framundan

Kajak og selurÞar sem blessuð jólin nálgast nú hratt var mér hugsað til skemmtilegrar sögu sem ég heyrði nýlega. Sagan segir frá íslenskum kajak-ræðurum sem fóru til Grænlands.

Einhverntíma á ferð sinni höfðu þeir á orði við grænlenskan fylgdarsvein sinn að nú væri tíminn farinn að hlaupa frá þeim. Þá sagði grænlenski kajakræðarinn, " nei, tíminn hleypur ekki frá okkur, hann er alltaf að koma og það er nóg af honum framundan"

Mér datt þetta bara svona í hug af því að jólin eru að koma.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þóra Sigurðardóttir

Blessuð jólin koma alltaf...  sama á hvaða hraða við erum

Þóra Sigurðardóttir, 18.12.2007 kl. 23:13

2 Smámynd:  Úrsúla Jünemann

Þetta er bara ansi góð athugasemd.

Úrsúla Jünemann, 19.12.2007 kl. 12:12

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ansi gott hjá honum. hægt að skoða hlutina frá svo mismunandi hliðum.

hafðu það best.

AlheimsLjós t5l þín kæri kalli í mosó

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.12.2007 kl. 21:14

4 Smámynd: HP Foss

Fræbábær færsla.

HP Foss, 20.12.2007 kl. 11:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband