mán. 10.12.2007
Áskorun til allra bloggara
Kæru bloggarar, ég fékk hugmynd sem ég vona að geti orðið að veruleika. Það er að við stofnum sjóð sem gæti kallast Jólabloggsjóðurinn.
Allir bloggarar sem vilja vera með leggi krónur 1000 inn á reikning sem rennur óskiptur til Mæðrastyrksnefndar.
Í framhaldinu verði opnuð síða hjá Mæðrastyrksnefnd sem gæti orðið árlegur viðburður þar sem allir sem leggi til sitt framlag inn á þeirra reikning séu nafngreindir og fái þar með vissu fyrir því að þeirra framlag hafi farið í réttar hendur. Þar með eru þeir einnig orðnir bloggvinir Mæðrastyrksnefndar árið 2007.
Hvernig lýst ykkur á þetta?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson
Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 26
- Frá upphafi: 457770
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heill og sæll, Karl !
Þakka þér; afbragðs hugmynd. Gæti orðið vísir, að öðru og meiru,. í framtíðinni.
Mbk., sem fyrr / Óskar Helgi Helgason
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 00:28
Það er alltaf góð hugmynd að styrkja Mæðrastyrksnefnd. Eina sem ég sé er að sumir vilja ekkert láta nafns síns getið er þeir styrkja.
Það er ekkert á ríkið að treysta í hjálparstarfi. Því er mikið betur komið í höndunum á einstaklingum og frjálsum samtökum. Maður á ekki alltaf að treysta á aðra til að framkvæma hlutina. Þú, lesandi góður hefur vald til að hjálpa náunganum og verður að nýta þér það. Engin stofnun gerir það fyrir þig.
Theódór Norðkvist, 10.12.2007 kl. 00:59
Ekki skal maður gefa ölmusur og láta blása í lúðra fyrir sér eins og Farisearnir. Ætli ég gefi ekki í hljóði, ef ég gef eitthvað.
Mér litist heldur betur á að allir bloggarar tækju sér fátækt barn í fóstur í gegnum SoS barnahjálpina. Gætum haft logo á blogginu um að við séum heimsforeldri, svona til hvatningar öðrum.
Jón Steinar Ragnarsson, 10.12.2007 kl. 01:28
Vitlaus hugmynd. Ég mun ekki styrkja mæðrastyrksnefnd eins og staðið er að málum í dag.
Sigurður Helgi Magnússon (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 02:00
Vil frekar styrkja sjóð til að efla menntun á Íslandi: Íslenskukennsla fyrir bloggara. Við komum illa út úr PISA menntakönnuninni og ég vil styrkja stafsetningarkennslu, mér þykir sérstök ástæða til. Með öflugri menntun stjórnmálamanna og annarra íslendinga gefur við stórbætt framtíðarhorfur þjóðarinnar. Ertu ekki sammála?
Valdi (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 03:05
Mér veitir ekki af námskeiði sjáflum, þetta átti að vera "getum við" en ekki "gefur við". Kveðja, Waldo
valdi (IP-tala skráð) 10.12.2007 kl. 03:12
Mæðrastyrksnefnd styður bara Reykvískar fjölskyldur, ég þekki eina sem leitaði aðstoðar en var synjað af því að hún bjó hinum megin við lækinn.
Guðrún Vala Elísdóttir, 10.12.2007 kl. 15:00
Ég er alfarið á móti því sem ég kalla ölmusupólitík, þ.e. að sjtórnvöld sjái ekki sóma sinn í að útrýma fátækt. Það er óþolandi og algjör óþarfi í þokkabót að hafa þetta svona. En ég dáist að óeigingjörnu starfi Fjölskylduhjálparinnar sem ég vona að hafi það að markmiði að leggja sjálfa sig niður og stjórnvöld taki sig á.
Gef gjarnan pening en vil alls ekki að nafn mitt komi fram.
Gefðu upp reikning og ég er game.
Jenný Anna Baldursdóttir, 10.12.2007 kl. 17:27
Reikningsnúmerið
Theódór Norðkvist, 10.12.2007 kl. 20:24
Guðrún: Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur styður bara reykvískar fjölskyldur, en nokkur önnur bæjarfélög eru með sínar mæðrastyrksnefndir líka.
Því miður virðist Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur hafa einokað markaðinn svolítið (og nánast villt sér á heimildir) með því að taka ekki fram hvaða sveitarfélagi batteríið tilheyri; ég hef heyrt þess dæmi að Mæðrastyrksnefnd Kópavogs hafi lent í því að leita styrkja innan eigin bæjarfélags og fengið þá svarið að fyrirtækið væri búið að styrkja Mæðrastyrksnefnd. Þá hafði M.st.nefnd Reykjavíkur verið fyrri til og fengið styrk sem það fyrirtæki hefur eflaust trúað að væri útdeilt á landsvísu.
Quackmore, 11.12.2007 kl. 22:22
Gefið upp reikningsnúmer þessara mæðrastyrksnefnda svo að hægt sé að henda inn smá pening til þeirra.
Jens Guð, 13.12.2007 kl. 02:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.