fös. 7.12.2007
Jón Gnarr, Jesú og leiklistin
Ég var að horfa á sjónvarpsþáttinn Loga í beinni og þar var Jón Gnarr einn af viðmælendum.
Jón Gnarr stóðst ekki próf í Leiklistarskóla Íslands og Jón Gnarr hefur verið skammaður fyrir að gera lítið úr Jesú.
Jón Gnarr er einn besti leikari sem við eigum og ekki hefur hann farið leynt með aðdáun sína á Jesú.
Ég á mynd af Jesú eftir Jón Gnarr og hún er ein af mínum uppáhalds og verður alla tíð.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson
Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég var rosalega hissa þegar ég komst að því að Jón væri strangtrúaður.. eiginlega trúði því ekki, ekki það að hann sé neitt slæmur né að Jesú auglýsing gefi eitthvað annað í skyn.. fannst það bara ekki passa við týpuna.
En hann er einn af skemmtilegri mönnum íslands og flott hjá honum að glensast með Jesú, guð skapaði jú húmorinn ef menn trúa á guð og ef guð/Jesú getur ekki tekið húmor um sjálfan sig... that does not compute
DoctorE (IP-tala skráð) 7.12.2007 kl. 23:13
Miðað við hvað fáir svokallaðir leikarar geta leikið hlýtur að vera eitthvað að þessum svokallaða leiklistarskóla. En ég er bara áhorfandi, ég hef ekkert vit á leiklist en ég veit að Jón Gnarr getur leikið, einn af örfáum, kannski er hann Leikarinn, sá sem getur látið mig gleyma því eitt augnablik að það sé leikari sem er að tala.
Benedikt Halldórsson, 7.12.2007 kl. 23:15
Jón er Kaþólikki, svo það er margt í tilveru hans, sem er utar og ofar norminu. Hann er yndisleg persóna og góður pabbi auk þess að vera tröllaukinn talent og húmoristi og ekki síðri rithöfundur. Vonandi fer hann að gera meira af því. Nálgun hans við trúna er mér nokkuð að skapi, þótt hann sé viljugur til að ræða þau mál, þá er hann ekki að troða skoðunum sínum og skilgreiningum upp á fólk. Finnst sannfæring hans frekar í ætt við panteista en annað.
Ég stæri mig einatt af því að ég kenndi honum að leika (gort) því hann steig fyrst á svið sem ungur drengur´undir minni leikstjórn á héraðskólanum að Núpi í Dýrafirði. Þar lék hann aðalhlutverkið í Grænjöxlum Péturs Gunnarssonar og var algerlega briiljant. Það var mikið ævintýratímabil og ferðuðumst við um vestfirði með verkið í snjóstormum og byljum.
Ég naut þess síðar að starfa með honum að fóstbræðraþáttunum alræmdu, sem leikmyndahönnuður. Það er einn skemmtilegasti tími, sem ég hef lifað.
Jón Steinar Ragnarsson, 8.12.2007 kl. 11:45
einu sinni þekkti ég þann mæta mann, en það eru mörg ár síðan,
AlheimsLjós til þín kæri mosfellingur
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 10.12.2007 kl. 21:59
Hann er eflaust góður talent, en hér í okkar fámenni, þá verða menn stundum of mikið í sviðsljósinu, eins og þeir séu einir í heiminum, þetta gerðist með Ladda á sínum tíma, Eddu Björgvins, og manninn hennar kaffibrúsakarlinn. Það er eins og við tökum einhvern traustataki og útnytjum hann þangað til hann er orðin gatslitinn. Þetta er að gerast núna með Jón Gnarr. Ég er alls ekki sammála því að við eigum ekki góða leikara, og við eigum örugglega fleiri góða grínleikara en aðrar þjóðir miðað við þessa sífelldu höfðatölu. Því þeir spaugstofumenn eru allir frábærir grínleikarar, þó stundum séu þeim mislagðar hendur við spaugið. Laddi er líka alveg frábær grínisti. En við ættum að gæta okkar á því að ofnota ekki menn, þangað til allir hafa fengið upp í kok af viðkomandi. Við eigum næga til skiptanna.
Svo vantar líka nýliðun í hópinn, hvernig væri að fara að leita að nýjum bubba..... nei afsakið nýjum talendum í spaugstofufræðum.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 11.12.2007 kl. 09:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.