mán. 3.12.2007
Billi Start og Gildran
Vinur minn Brynjar Klemensson, betur ţekktur sem (Billi Start) fagnar um nćstu helgi fimmtugs afmćli sínu. Leiđir okkar Billa lágu saman fyrir rúmum tuttugu árum og höfum viđ brallađ ýmislegt saman síđan. Billi er mikill tónlistaráhugamađur og var hann um árabil samferđamađur hljómsveitarinnar Start og ţađan er ađ sjálfsögu viđurnefni hans fengiđ. Hann er liđtćkur međ gítarinn og tređur upp viđ ýmis tćkifćri.
Áriđ 1981 fengum viđ félagarnir í Gildrunni sem ţá hét Pass ađ hita upp fyrir Start í Félagsgarđi í Kjós. Ţađ var mikil upplifun fyrir okkur ungu mennina úr Mosfellsbć ađ fá ađ spila međ ţessum frábćru tónlistarmönnum og góđu drengjum sem ađ viđ áttum svo eftir ađ kynnast miklu betur síđar. Alla tíđ síđan hefur veriđ mikill samgangur og vinátta á međal okkar félaganna og höfum viđ marg oft trođiđ upp saman eftir ţađ viđ ýmis tćkifćri. Eftir ađ Start lagđi upp laupana gekk Sigurgeir Sigmundsson gítarleikari Start til liđs viđ Gildruna.
Á efstu myndinni erum viđ félagarnir allir saman í efri röđ: Sigurgeir, Krtistján, Pétur, Nikulás, Davíđ og Eiríkur í neđri röđ: Billi, Friđrik, Kalli, Biggi og Jón. Á ţeirri nćstu ég og Billi á Álafoss föt bezt og á ţeirri neđstu ég og Pétur heitinn Kristjánsson, Pétur heldur á bróderađa albúmi Gildrunnar sem hann gerđi á sinn einstaka hátt alltaf jafn mikiđ grín af og er vitnađ í ţá sögu í bókinni um Pétur.
Athugasemdir
Billi er flottur. Ég ćtla ekki ađ missa af afmćlinu nćstu helgi :-)
Kristján Kristjánsson, 3.12.2007 kl. 22:42
Ógleymanleg kvöldin sem Billi tróđ upp á Fötunum beztu...
Allir eru ađ kalla, úti um allt á alla, og bráđum verđur hún horfin mér fráhorfin út á sjóinn, eitthvađ út í bláinnhorfin inn í annan heim.
Seinna meir, segi ég ţér,
Hvíti Riddarinn, 4.12.2007 kl. 00:54
Flottar myndir...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.12.2007 kl. 20:15
Viđ vorum svo heppin ţegar ég var í Gaggó ţá spilađi START á árshátíđinni ţeir voru ćđi (í minningunni allavega)
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 5.12.2007 kl. 23:01
Einu sinni man ég eftir skemmtilegu balli ţar sem Billi start söng nokkur lög ţađ var gaman. Hvar verđur afmćliđ mega allir koma. S. Ţ.
S. Ţ. (IP-tala skráđ) 6.12.2007 kl. 18:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.