Ótrúlegt vald á hljóðfæri

Það er gaman að sjá hina ungu Lidiu Kaminsku fara á kostum á hnappanikku í þessu myndbandi. Hnappanikkan er fyrir margar sakir merkilegt og skemmtilegt hljóðfæri. Í fyrstu er hún með erfiðaðri hljóðfærum að læra á en þegar undirstöðu kunnáttu hefur verið náð er hún tæki sem hægt er að ná ótrúlegri færni og tækni á ef rétt er á spöðum haldið eins og Lidia sýnir sannarlega. Það er einnig gaman að hlusta á viðtalið við hana þar sem hún ræðir um hljóðfærið.

<object width="425" height="355"><param name="movie" value="http://www.youtube.com/v/rkM7kT6TF6I&rel=1"></param><param name="wmode" value="transparent"></param><embed src="http://www.youtube.com/v/rkM7kT6TF6I&rel=1" type="application/x-shockwave-flash" wmode="transparent" width="425" height="355"></embed></object>


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Satt hjá þér. Hrein og tær snild.Svolítið gaman að sjá hvernig hún tekur tæknifrasana.Það ættu allir að hafa gaman af þessu.

Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 19.11.2007 kl. 02:13

2 Smámynd: steinimagg

Will Starr er nú lang flottastur.

http://www.youtube.com/watch?v=1x9FK2bC1_s&feature=related

steinimagg, 19.11.2007 kl. 10:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband