mið. 12.9.2007
Já!!!
Mögnuð var hljómsveitin en um trymbilinn John heitinn Bonham eru vart til lýsingarorð.
Ég læt í tilefni fréttana eitt af meistaraverkunum fljóta hér.
Led Zeppelin kemur fram á tónleikum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson
Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 457766
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ja, hérna segjum tveir. Maður hefur bara aldrei vitað annan eins trommuleikara í gjörvallri sögu rokksins. Þarna var þess utan ekki komið til sögunnar þetta rafeindadót sem blekkir fólk og lætur argasta fúskara koma út sem snilling. Jon Bonham var bara að lemja settið sitt og kunni það. Minningin lifir. En án hans er hljómsveitin varla nema nafnið.
Rokkarinn sem getur ekki þagnað (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 21:25
Ég gat bara alls ekki fengið þetta vídeó til að spilast. Það byrjaði á texta og svo kom ekkert meir :( Ef þetta er Whole Lotta Love þá er það eitt af uppáhaldslögunum mínum.
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 12.9.2007 kl. 21:39
Þarna sér maður vel tenginguna tónlist ef þetta er ekki lista spilamennska veit ég ekki hvað er það, takk fyrir mig kveðja Úlli.
Úlfar Þór Birgisson Aspar, 12.9.2007 kl. 23:13
Ég fer ekki ofan af því að LZ var/er besta hljómsveit rokksögunnar. Þá á ég við allir liðsmenn hljómsveitarinnar voru yfirburðarmenn á sínu sviði. Jafnframt vó(g) hljómsveitin þungt í mótun þungarokksins og þeim tónlistarhræringum sem voru 1969 og næstu ár.
Ég met Bítlana sem merkustu hljómsveit rokksögunnar en LZ þá bestu.
Jens Guð, 13.9.2007 kl. 01:31
Ég er sammála því Rokkari að án Bonhams verður Zeppelin að sjálfsögðu alrei sú sama. Hann kunni sannarlega að lemja settið. Eigum við ekki að reikna með að sonurinn Jason hafi fengið eitthvað frá pabba sínum?
Sæl Anna það er rétt hjá þér að þetta er Whole lotta love. Ég vona að þetta hafi verið tímabundið tæknivandamál hjá þér.
Sæll Úlfar listaspilamennska var það.
Sæll Jens. Ekki þarf að fjölyrða um áhrif félaganna á rokkið, þau eru ótvíræð. Ég er samt á þeirri skoðun að enn hafi ekki komið fram betri hljómsveit en Bítlarnir og án vafa sú merkasta.
Sæll Erlingur. Þá er bara að skella sér og sjá hina meðlimina.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 13.9.2007 kl. 17:44
Núna spilaðist það ... og þetta er bara fullkomlega æðislegt Takk fyrir að deila þessu með bloggvinum
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 17:57
En að fá Júlla úr Deep Jimi And The Zep Creams í verkið? Hann kann þessa slagara alla fram og tilbaka.
Annars er band í Köben sem kallar sig The Led Zeppelin Experience, asskoti fínt band það. Hef séð þá spila nokkrum sinnum og skemmt mér konunglega enda bandið dr....þétt (Splúndurfréttir eiga ekkert í þá)
Ef fólk er að leita eftir alvöru LZ upplifun þá mæli ég með tónleikadisknum How The West Was Won - tær snilld!
Jóhann (IP-tala skráð) 13.9.2007 kl. 18:45
Ég er sammála ykkur. Þessi hljómsveit er sú besta í rokksögunni. John Bonham er besti trommuleikari sem uppi hefur verið að mínu mati. Hann sýnir nú ekki mikið í þessu myndbandi, hlustið á þetta hér, Moby dick og þá fáið þið að sjá og heyra tilþrif sem verða varla toppuð. Þarna má sjá bregða fyrir Jason Bonham spila á trommur á unga aldri.
Ingólfur H Þorleifsson, 13.9.2007 kl. 20:44
1000 þakkir Ingólfur. Frááááábært!!!!!!!!!
Kær kveðja frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 13.9.2007 kl. 20:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.