fim. 30.8.2007
Jens Guđ, besti bloggari Íslands
Besti bloggari Íslands 2007 hefur veriđ kosinn međ glćsibrag.
Ég held ađ viđ getum öll veriđ sammála um ađ hann sé vel ađ tittlinum kominn. Einlćgur, fróđlegur, skemmtilegur og líflegur bloggari sem hefur tekiđ á málum líđandi- og gamalla stunda á eftirtektarverđann hátt. Laus viđ alla tilgerđ og uppskrúfađann texta.
Fyrir hönd allra kjósenda óska ég ţér til hamingju međ titilinn besti bloggari Íslands Jens Guđ. Ţú ert sannarlega vel ađ tittlinum kominn.
Hér eftir ćtla ég ađ gera ţetta ađ árlegum viđburđi á minni bloggsíđu sama hvađ hver segir og hverjum finnst. Í mínum huga er bloggiđ vettvangur skođanaskipta ţar sem allir fá tćkifćri til ađ koma sínum sjónarmiđum og ţankagangi á framfćri. Bloggiđ er frelsi en viđ verđum líka ađ kunna ađ fara vel međ ţađ og vanda okkur. Auđvitađ er ţetta allt saman í gamni gert og ţeir sem taka ţví ekki ţannig verđa ađ eiga ţađ viđ sig sjálfa.
Verđlaunin sem besti bloggari Íslands fćr ađ ţessu sinni er leirlistarverk eftir eina bestu og fćrustu leirlistarkonu landsins Ţóru Sigurţórsdóttur. Mynd af afhendingu verksins verđur birt á bloggsíđu Jens Guđ eftir viku.
Ég ţakka öllum sem tóku ţátt og síđast en ekki síst átta sig á ţví ađ einn ađ stóru göldrum lífsins er ađ taka ţví ekki of alvarlega.
Hér á eftir kemur splunku nýtt viđtal viđ Jens Guđ.
Jens hvar ert ţú fćddur?
Mér er sagt ađ ég hafi fćđst 8. maí 1956. Ţetta hef ég eftir sannsöglu fólki.
Hvernig voru ćsku árin?
Ég ólst upp sem kinda- og kúreki norđur á Hrafnhóli, í útjađri Hóla í Hjaltadal. Nokkur sumur hjálpađi Valdimar Leo Friđriksson mér viđ kúreksturinn. Önnur sumur fékk ég hjálp viđ ţađ frá Ţórđi Bogasyni, söngvara. Ţú ţekkir ţá báđa Kalli Tomm, held ég. Innskot. Já ég geri ţađ, góđir drengir báđir tveir.
Nám og fyrri störf Jens, getur ţú frćtt okkur um ţau?
Já, frá og međ 3ja bekk í gaggó hef ég haldiđ mig á suđlćgum slóđum. Eftir gaggó fór ég í Myndlista- og handíđaskóla Íslands. Ţađan útskrifađist ég sem auglýsingateiknari.
Áhugamál ţín Jens, hver eru ţau?
Ţegar ég var kominn suđur fyrir heiđar uppgötvađi ég ađ Ţórđur Bogason, síđar söngvari og vinur Billa Start, var rótari hjá hljómsveitum Péturs Kristjánssonar. Pétur var skćr poppstjarna og ég hafđi dálćti á hljómsveitum hans. Ég slćddist međ Ţórđi á ćfingar og dansleiki hjá hljómsveitunum. Pétur sýndi mér strax mikla vinsemd og viđ urđum góđir vinir. Pétur fékk mig til ađ hanna merki fyrir hljómsveitirnar sínar, teikna auglýsingar og fleira. Ţađ ţótti unga sveitastráknum mikil upphefđ.
Hver eru viđfangs efni ţín í seinni tíđ?
Eftir ađ ég útskrifađist frá MHÍ vatt mér í auglýsingabransann. Átti lengi auglýsingastofu međ fleirum. Einnig stofnađi ég pönk-plötubúđ međ Sćvari Sverrissyni, söngvara og frćnda mínum. Búđin hét Stuđ og var mjög vinsćl. Enda mikiđ stuđ. Ţar spiluđu pönkhljómsveitir iđulega á föstudögum. Síđar selflutti ég plötudćmiđ yfir í plötuútgáfu og verslun sem hét Gramm. Ţađ var mikiđ veldi á tímabili. Viđ gáfum út söluhćstu plötur Bubba og Megasar auk annarra. Ţađ munađi öllu ađ ég hannađi markađssetningu á plötunum, teiknađi umslögin og ţađ allt saman. Öll helstu jađar rokkböndin voru hjá Gramminu. Ţar á međal liđiđ sem stofnađi Sykurmolana. Viđ fluttum líka inn helling af útlendum hljómsveitum. Ég tapađi slatta af peningum á ţví. Sem var ágćtt. Annars hefđi ég eytt ţeim í vitleysu. Innskot Kalla Tomm, Grammiđ dreifđi m.a. út fyrstu plötu Gildrunnar, Huldumönnum. Ţađ er ófáanlegur safngripur í dag eingöngu til á vínil.
Ég ţykist vita ađ viđ fleiri verkefni hafir ţú fengist Jens. Hver eru ţau?
Einhverntímann tók ég ţátt í ađ setja upp útvarpssöđ, Útvarp Rót. Ţar gegndi ég titlinum tónlistarstjóri. Lengst af var ég alltaf međ annan fótinn í blađamennsku. Skrifađi um poppmúsík fyrir allt upp í 12 blöđ samtímis. Einnig gaf ég sjálfur út poppblöđ og skrifađi Poppbókina. Ég hef stússađ í mörgu fleiru. Ég man ekki helminginn af ţví.
Hvađ međ skrautskriftina Jens, ţú hefur getiđ ţér góđs orđ fyrir hana.
Í 27 ár hef ég kennt skrautskrift. Nćstum jafn lengi hef ég veriđ međ innflutning og heildsölu. Ég rak einnig um tíma heilsubúđ. Núna er ég ađallega međ heilsusnyrtivörur í heildsölu. Ţekktasta merkiđ er Banana Boat.
Hver er Jens Guđ í stuttu máli?
Ég er öfgakall í músíkviđhorfum. Ţoli illa iđnađarkennt léttrokk. Ég vil hafa rokkiđ sem ţyngst og harđast. Hljómsveitir eins og Mínus, I Adapt, DYS, Forgarđurinn og Skátar eru í uppáhaldi. Reyndar er ég líka djassgeggjari. Svo er ég stöđugt ađ hjálpa fćreysku tónlistarfólki ađ ná athygli hérlendis. Ţađ gengur vel.
Ég lćrđi agađan söng í nokkur ár. En hlusta ekki mikiđ á óperur. Bara smá. Ég hef sungiđ međ nokkrum hljómsveitum í áranna rás. En engri frćgri. Einnig söng ég um tíma viđ píanóundirleik léttklassískar aríur. Mér ţótti ţađ ekki nógu gaman.
Takk fyrir spjalliđ Jens Guđ, besti bloggari Íslands og til hamingju minn kćri.
Kalli Tomm.
Athugasemdir
Takk fyrir skemmtilegt viđtal Kalli og til hamingju Jens. Bestu kveđjur,
Hlynur
Hlynur Hallsson, 30.8.2007 kl. 22:22
Mikiđ assggg... var ţetta skemmtilegt viđtal Takk - og til hamingju međ ţig og Jens
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 22:40
Óska Jens innilega til hamingju međ sigurinn. Ég er ekkert spćld. Í alvöru! Get alveg keypt mér leirlistaverk sjálf.
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 30.8.2007 kl. 22:43
Jens innilega til hamingju međ titilinn og leirlistaverkiđ. Annars á ég nokkra skúlptúra sem ég er til í ađ skipta á fyrir titilinn...ha???
Nei smá grín..og ferlega skemmtilegt ađ fá heilt viđtal međ úrslitunum. Takk fyrir!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 30.8.2007 kl. 22:52
Frábćrt til hamingju Jens međ árangurinn ţú ert frábćr bloggari og ţađ var gaman ađ lesa viđtaliđ viđ ţig. Ég er búin ađ bíđa eftir úrslitunum. Ţaug voru góđ.
Elín.
Elín (IP-tala skráđ) 30.8.2007 kl. 23:16
Ţetta kemur ekki mikiđ á óvart ţó ótrúlega margir fimir pennar leynist á blogginu. Til hamingju Jens.
Markús frá Djúpalćk, 30.8.2007 kl. 23:21
JU og hann er ekki bloggvinur minn.... ennţá . Verđ ađ bćta úr ţví hiđ snarasta..
Herdís Sigurjónsdóttir, 30.8.2007 kl. 23:27
Ha?? eru verđlaun. Afhverju sagđi mér ţađ enginn? Ţá hefđi ég sko sett kosningaáróđur af stađ.
Takk fyrir viđtal. Jens óska ég til hamingju og Kalli ţetta var skemmtilegt hjá ţér.
Jóna Á. Gísladóttir, 30.8.2007 kl. 23:45
Takk, takk og aftur takk. Katrín Snćhólm kom verulega viđ sögu hjá okkur á Útvarpi Rót á sínum tíma. Ljúf, ţćgileg og gullfalleg kona. Ljóđrćn og falleg hugsun hennar kemst vel til skila á skemmtilegu bloggi hennar. Ađ öđru leyti vísa ég fćrslu mína um ţessi úrslit hér.
Jens Guđ, 30.8.2007 kl. 23:58
Gunnar Helgi Eysteinsson, 31.8.2007 kl. 05:42
frábćrt framtak kalli ! gott viđtal viđ vinningshafan ! ćtlađ ađ skođa síđuna hans hljómar skemmtilegur !
AlheimsLjós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 31.8.2007 kl. 06:17
Aldeilis fagmannlega ađ verki stađiđ Karl Tómasson, svona eiga menn ađ vera. Allt gert međ stćl, verđlaun og alles. Ég vil óska Jens Guđi innilega til hamingju međ ţennan verđskuldađa sigur. Frábćrt alveg. Og svo vil ég ţakka Karli sérstaklega líka fyrir ađ finna upp á ţessu fyrir okkur öll.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 31.8.2007 kl. 10:56
Jens er virkilega vel ađ ţessu kominn.
Innilega til hamingju!
Sigurđur Ţórđarson, 31.8.2007 kl. 13:58
gaman fyrir ţig, Jens Guđ, gjörđu svo vel ađ njóta ljósmynda hjá mér til enn frekari ánćgju
Sigrún Ţorvarđsdóttir (IP-tala skráđ) 31.8.2007 kl. 16:25
Til Hamingju Jens Guđ -
vel ađ sigrinum komin
Halldór Sigurđsson, 31.8.2007 kl. 18:17
Sko ţiđ eruđ krútt, ţe Kalli og Guđinn. Langar ađ knúsa ykkur í spađ
Til hamingju JGUĐ, ég er betri bloggari, en ég játa mig sigrađa (jerćt). Hehe, gaman ađ ţessu.
Jenný Anna Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 19:34
Jens vorum viđ ekki örugglega bloggvinir..hvar ertu..ekki hentir ţú mér út??? Hrćddist ţú fegurđarsamkeppnina..ć nei..takk fyrir falleg orđ krútt!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 31.8.2007 kl. 19:39
Katrín, ţetta skil ég ekki. Ég hef aldrei hent út neinum bloggvini. Aldrei. Ţú varst bloggvinur minn. En ég sé ađ ţú hefur horfiđ úr bloggvinalistanum á dularfullan hátt. Ég átta mig ekki á ţví hvernig ţađ hefur gerst. Ég fullvissa ţig um ađ ţađ átti ekki ađ gerast. Nú hef ég smá áhyggjur ef ţetta hefur gerst međ fleiri bloggvini mína. Ég biđ fólk um ađ láta mig endilega vita ef ţađ verđur vart viđ ađ hafa horfiđ af bloggvinalista mínum.
Katrín, ég flýti mér ađ koma ţér á listann aftur.
Ykkur hinum ţakka ég hamingjuóskirnar.
Jens Guđ, 31.8.2007 kl. 20:53
Til Hafmingju Jens ég kynntist ţér lítileg í Heildversluninni Egilsson,áđur S.H Egillson.Ţú varst hinn vćnsti viđskiptavinur.
Högni
Högni (IP-tala skráđ) 2.9.2007 kl. 21:48
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.