Gildran í Hlégarđi

GildrufélagarÁrlegur stórdansleikur foreldrafélagsins Ţruma og eldinga verđur í Hlégarđi í kvöld.

Tilefniđ er auđvitađ vegna bćjarhátíđarinnar Í túninu heima. Ég skora á alla sem vettlingi geta valdiđ ađ koma í Hlégarđ í kvöld. Ţetta er stóra balliđ í Mosó.

Myndin er tekin af okkur félögum fyrir bókstaflega 11 árum síđan í stúdíóinu, Stöđinni. Ţá vorum viđ í upptökum á geisladisk okkar Gildran í 10 ár.

 Diskurinn er ófánlegur í dag en í spilaranum mínum er lag sem heitir Fiđringur, lagiđ er eftir Bigga og textinn K. Tomm.

Sjáumst í Hlégarđi í kvöld. Hinn vinsćli dúett Hljómur hitar upp eins og endranćr.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurđsson

Og takk fyrir mig í dag ---
skrapp á hátíđina , og tók full af myndum.
Og ćtli mađur kíki ekki bara í Hlégarđinn í kvöld

Halldór Sigurđsson, 25.8.2007 kl. 19:44

2 identicon

Gildran, eitt orđ ótrúleg.

Olla

Ólöf (IP-tala skráđ) 25.8.2007 kl. 22:28

3 Smámynd: Vilborg

Er sko međ í anda...ţvílík stemming sem hlítur ađ vera á svćđinu enda snillingar á ferđ!  En svona er ţađ ţegar mađur flyst á brott ţá missir mađur alltaf af einhverju

Vilborg, 26.8.2007 kl. 00:14

4 Smámynd: Ađalheiđur Ámundadóttir

Tja... ef mađur vćri nú í grendinni

Ađalheiđur Ámundadóttir, 26.8.2007 kl. 02:59

5 identicon

Skemmtilegt lag - ţađ er ótrúlegur húkkur í gítarlínunni, hún syngur ennţá í hausnum á mér. Keyrđi í gegnum bćinn á leiđinni norđur í gćr og sýndist allt vera klárt fyrir skemmtilegheitin. Vonandi hefur ţetta allt veriđ vel heppnađ ţarna í túninu heima hjá ţér  

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 26.8.2007 kl. 03:19

6 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Mikiđ hefđi ég viljađ vera í Hlégarđi í gćrkvöldi.

Mađur mćtir bara á 30 ára afmćli Mosfellsbćjar

Rúnar Birgir Gíslason, 26.8.2007 kl. 08:24

7 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Takk fyrir síđast Kalli minn og ég held svei mér ţá ađ fleiri en vettlingi gátu valdiđ hafi mćtt á balliđ í gćr

Herdís Sigurjónsdóttir, 26.8.2007 kl. 11:37

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Hefđi sko mćtt ef ég hefđi veriđ ţarna nálćgt.  Ţetta hefur veriđ stuđ.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2007 kl. 01:22

9 Smámynd: Guđmundur St. Valdimarsson

Međ skemmtilegri dögum sem ég hef upplifađ. Olympiu keppnin frábćr, balliđ gott, en gersamlega toppađi daginn ađ sjá ţig bak viđ settiđ međ strákunum, í ţessum tveimur lögum. Eins var gaman ađ upplifa lokalagiđ međ ţig á sviđinu, ţvílík stemning, bara eins og í gamladaga.  Ég er svo nokkuđ viss um ađ međ smá ćfingu verđur ţú bara nokkuđ liđtćkur á Drag-gargan og kominn í félag harmonikkuleikara og farinn ađ spila Gildrulög á gömludönsunum. Takk fyrir mig.

Guđmundur St. Valdimarsson, 27.8.2007 kl. 09:30

10 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Var ţetta ekki tekiđ upp, geturđu ekki skotiđ hingađ inn slíkri upptöku Kalli minn. 

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2007 kl. 09:52

11 Smámynd: Guđmundur Rafnkell Gíslason

Var lögreglan á Eskifirđi međ? Ótrúlega góđ bönd sem störfuđu á ţessum árum  sem ţiđ voruđ sem mest áberandi. 1987-

Guđmundur Rafnkell Gíslason, 27.8.2007 kl. 15:01

12 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

góđa skemmtun !

AlheimsLjós til ţín

Steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 27.8.2007 kl. 16:47

13 Smámynd: Jens Guđ

  Ég minnist sérstaklega góđra hljómleika međ Gildrunni á Norđfirđi fyrir mörgum árum.  Biggi gekk inn á sviđiđ spilandi "Have You Ever Seen the Rain?"  á kassagítar.  Mjög flott innkoma. 

Jens Guđ, 28.8.2007 kl. 02:14

14 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Gildran ?

Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 06:47

15 identicon

Ţrumur og eldingar ţakka Gildrunni fyrir enn eitt snilldar balliđ

samstarfiđ fer ađ telja tugina tíu í dansleikja fjölda

og er stöđugt á uppleiđ, alltaf jafn gaman og ţvílíkt fjör

Takk kćrlega til ykkar allra !!

 bestu kveđjur

hanna

Hanna (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 22:41

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband