lau. 25.8.2007
Gildran í Hlégarđi
Árlegur stórdansleikur foreldrafélagsins Ţruma og eldinga verđur í Hlégarđi í kvöld.
Tilefniđ er auđvitađ vegna bćjarhátíđarinnar Í túninu heima. Ég skora á alla sem vettlingi geta valdiđ ađ koma í Hlégarđ í kvöld. Ţetta er stóra balliđ í Mosó.
Myndin er tekin af okkur félögum fyrir bókstaflega 11 árum síđan í stúdíóinu, Stöđinni. Ţá vorum viđ í upptökum á geisladisk okkar Gildran í 10 ár.
Diskurinn er ófánlegur í dag en í spilaranum mínum er lag sem heitir Fiđringur, lagiđ er eftir Bigga og textinn K. Tomm.
Sjáumst í Hlégarđi í kvöld. Hinn vinsćli dúett Hljómur hitar upp eins og endranćr.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Karl Tómasson
Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síđur
- Mosfellsbær Heimasíđa Mosfellsbćjar
- Mosfellingur Bćjarblađiđ Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 4
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 457766
Annađ
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Og takk fyrir mig í dag ---
skrapp á hátíđina , og tók full af myndum.
Og ćtli mađur kíki ekki bara í Hlégarđinn í kvöld
Halldór Sigurđsson, 25.8.2007 kl. 19:44
Gildran, eitt orđ ótrúleg.
Olla
Ólöf (IP-tala skráđ) 25.8.2007 kl. 22:28
Er sko međ í anda...ţvílík stemming sem hlítur ađ vera á svćđinu enda snillingar á ferđ! En svona er ţađ ţegar mađur flyst á brott ţá missir mađur alltaf af einhverju
Vilborg, 26.8.2007 kl. 00:14
Tja... ef mađur vćri nú í grendinni
Ađalheiđur Ámundadóttir, 26.8.2007 kl. 02:59
Skemmtilegt lag - ţađ er ótrúlegur húkkur í gítarlínunni, hún syngur ennţá í hausnum á mér. Keyrđi í gegnum bćinn á leiđinni norđur í gćr og sýndist allt vera klárt fyrir skemmtilegheitin. Vonandi hefur ţetta allt veriđ vel heppnađ ţarna í túninu heima hjá ţér
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráđ) 26.8.2007 kl. 03:19
Mikiđ hefđi ég viljađ vera í Hlégarđi í gćrkvöldi.
Mađur mćtir bara á 30 ára afmćli Mosfellsbćjar
Rúnar Birgir Gíslason, 26.8.2007 kl. 08:24
Takk fyrir síđast Kalli minn og ég held svei mér ţá ađ fleiri en vettlingi gátu valdiđ hafi mćtt á balliđ í gćr
Herdís Sigurjónsdóttir, 26.8.2007 kl. 11:37
Hefđi sko mćtt ef ég hefđi veriđ ţarna nálćgt. Ţetta hefur veriđ stuđ.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2007 kl. 01:22
Međ skemmtilegri dögum sem ég hef upplifađ. Olympiu keppnin frábćr, balliđ gott, en gersamlega toppađi daginn ađ sjá ţig bak viđ settiđ međ strákunum, í ţessum tveimur lögum. Eins var gaman ađ upplifa lokalagiđ međ ţig á sviđinu, ţvílík stemning, bara eins og í gamladaga. Ég er svo nokkuđ viss um ađ međ smá ćfingu verđur ţú bara nokkuđ liđtćkur á Drag-gargan og kominn í félag harmonikkuleikara og farinn ađ spila Gildrulög á gömludönsunum. Takk fyrir mig.
Guđmundur St. Valdimarsson, 27.8.2007 kl. 09:30
Var ţetta ekki tekiđ upp, geturđu ekki skotiđ hingađ inn slíkri upptöku Kalli minn.
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 27.8.2007 kl. 09:52
Var lögreglan á Eskifirđi međ? Ótrúlega góđ bönd sem störfuđu á ţessum árum sem ţiđ voruđ sem mest áberandi. 1987-
Guđmundur Rafnkell Gíslason, 27.8.2007 kl. 15:01
góđa skemmtun !
AlheimsLjós til ţín
SteinaSteinunn Helga Sigurđardóttir, 27.8.2007 kl. 16:47
Ég minnist sérstaklega góđra hljómleika međ Gildrunni á Norđfirđi fyrir mörgum árum. Biggi gekk inn á sviđiđ spilandi "Have You Ever Seen the Rain?" á kassagítar. Mjög flott innkoma.
Jens Guđ, 28.8.2007 kl. 02:14
Gildran ?
Gunnar Helgi Eysteinsson, 28.8.2007 kl. 06:47
Ţrumur og eldingar ţakka Gildrunni fyrir enn eitt snilldar balliđ
samstarfiđ fer ađ telja tugina tíu í dansleikja fjölda
og er stöđugt á uppleiđ, alltaf jafn gaman og ţvílíkt fjör
Takk kćrlega til ykkar allra !!
bestu kveđjur
hanna
Hanna (IP-tala skráđ) 28.8.2007 kl. 22:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.