Allir í Mosó!!!

 

Setning hátíðarinnar Í túninu heima:

19:45

Yfir íþróttasvæðinu að Varmá:

Magnús Norðdal listflugmaður sýnir kúnstir í háloftunum

20:00

Dagskrá í Íþróttahúsinu að Varmá

Setningarávarp Ragnheiðar Ríkharðsdóttur bæjarstjóra

Heiðursborgari Mosfellsbæjar heiðraður

Ávarp forseta bæjarstjórnar Karls Tómassonar

Tríó Björns Thoroddsen og Andrea Gylfadóttir

Skrúðganga út í brekkur

Dagskrá í Ullarnesbrekkum

Varðeldur tendraður

Björgvin Franz Gíslason skemmtir

Eldblástur ▪ Stomp

Dúettinn Hljómur leiðir brekkusöng

Skátar úr Mosverjum selja heitt kakó

Kyndlar tendraðir í lok dagskrár

Bílastæði við íþróttahús, Hlégarð og Brúarland

Göngustígur liggur meðfram Varmá, yfir göngubrú og að dagskrársvæði

ATH: Engin umferð bíla er leyfð inn á svæðið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Heyr heyr!! Sjáumst vonandi á eftir. Það verður bara gaman

Halldór Egill Guðnason, 24.8.2007 kl. 17:41

2 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Til hamingju með afmælið - Hef skrifað afmæliskveðju ,með myndum á bloggið mitt

Halldór Sigurðsson, 24.8.2007 kl. 19:28

3 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Mikið rosalega rigndi í kvöld! Er hægt að draga einhvern til ábyrgðar fyrir það, svona eins og með Grímseyjarferjuna?

Halldór Egill Guðnason, 25.8.2007 kl. 01:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband