miđ. 22.8.2007
Ađ eignast bloggvin/óvin
Ţađ er merkilegt ađ eiga vin án ţess ađ hafa nokkru sinni séđ viđkomandi eđa heyrt. Verra er ef mađur er skyndilega orđin bloggóvinur einhvers, svo ekki sé nú talađ um ef ţađ er allt á misskilningi byggt. Jafnvel misskilinn brandari sem mađur áćtlađi auđskiljanlegan og bráđfyndnan getur skyndilega gert mann ađ bloggóvini og mađur fćr ekki rönd viđ reyst.
Sumir bloggarar eru skammađir alveg lifandi býsn fyrir ţađ setja athugasemdir viđ fréttablogg sem eru t.d. bara, frábćrt, ótrúleg lesning, ţvílíkt og annađ eins. Ég ćtla svo sem ekkert ađ leggja mat mitt á slíkar athugasemdir, enda er mér nokk sama.
Ég er hrćddur um ađ ég myndi seint agnúast út í einhvern bloggara sem kćmi reglulega inn á mína síđu og segđi eftir hverja fćrslu, frábćrt, frábćr lesning, ótrúlegur penni, ţvílík skrif.
Sá hinn sami vćri sannur bloggvinur minn.
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síđur
- Mosfellsbær Heimasíđa Mosfellsbćjar
- Mosfellingur Bćjarblađiđ Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grćnt frambođ
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 457764
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hehe, kćri bloggvinur. Frábćr, stórkostlegt, brilljant, meiriháttar. Notist eftir ţörfum. Híhí. Ég er fastur lesandi ţessarar síđu. Takk fyrir mig.
Jenný Anna Baldursdóttir, 22.8.2007 kl. 14:42
Dittó
Halldór Egill Guđnason, 22.8.2007 kl. 14:47
Frábćr, ćđisleg, geggjuđ, unađsleg, dásamleg fćrsla. (ég er sko bloggvinur ţinn) Leitt ađ ţú móđgađir einhvern ... sumir eru móđgunargjarnari en ađrir og duglegir ađ misskilja. Mér hefur alveg óvart tekist ađ móđga nokkra í gegnum tíđina!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 22.8.2007 kl. 15:00
Stórkostlega meiriháttar frábćrt! Toppađu ţetta. Bestu kveđjur,
Hlynur Hallsson, 22.8.2007 kl. 15:07
knúsí knús kćri bloggvinur... eđa óvinur?
Jóna Á. Gísladóttir, 22.8.2007 kl. 15:31
Snilld ! Ţarf ekki bloggvin til, til ţess ađ hrósa öđrum.
Margrét Össurardóttir (IP-tala skráđ) 22.8.2007 kl. 15:39
Geggt´mar
Bjarney Hallgrímsdóttir, 22.8.2007 kl. 17:13
Gargandi snilld!!! Frábćr penni eđa stafainnsláttar kall
Stórkostlegar kveđjur í Mosó úr Kópavoginum
Kjartan Pálmarsson, 22.8.2007 kl. 18:04
Hvernig stendur á ţví ađ ţú ert svona mikill Heep áđdáandi? Ţú ert eiginlega 10 árum of ungur til ţess!
Haukur Nikulásson, 22.8.2007 kl. 20:38
frábćrt, frábćr lesning, ótrúlegur penni, ţvílík skrif.
Ţađ mćtti halda ađ ţér vćruđ úr Mosfellsbć --
Halldór Sigurđsson, 22.8.2007 kl. 21:01
Cool lyklaborđ.
Kommentin telja.......ehaggi?
Ţröstur Unnar, 22.8.2007 kl. 21:18
Mér finnst ţú samt gegt ćslegur ţótt ţú hafir dissađ mig á síđunni minni ...
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 22.8.2007 kl. 22:00
Ţetta er handónýt fćrsla hjá ţér! Nei, bara grín og bull í mér.
Jens Guđ, 22.8.2007 kl. 22:42
Passađu ţig, Jens! Kalli er í stuđi núna!
Guđríđur Hrefna Haraldsdóttir, 22.8.2007 kl. 22:51
ţú ert umtalađur út um allt kommenta kerfi kćri vinur. Fyrir lélegar tilraunir til ađ afla ţér óvinsćlda og óvina muuuuhhhaaaaaaaaaaaaaaaaa
Jóna Á. Gísladóttir, 22.8.2007 kl. 23:57
Ţvílíkt og annađ eins stórmerkileg lesning. Hvernig veit mađur ađ mađur er bloggóvinur? Ţađ vantar alveg bloggóvinalista. ..... Eđa kannski ekki, óvíst ađ bloggsamfélagiđ höndli slíkt.
krossgata, 23.8.2007 kl. 01:29
frábćrt, frábćrt , frábćrt, frábćrt , frábćrt, frábćrt , frábćrt, frábćrt , frábćrt, frábćrt , frábćrt, frábćrt , frábćrt, frábćrt , frábćrt, frábćrt ,
ţú ert ćđi elsku bloggvinur minn í mosó
AlheimsLjós til ţín
steina
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.8.2007 kl. 06:20
Ó my oh my Kalli minn ..... minn elsku besti og kćrasti bloggvinur forseti. ljósmyndari, blađamađur og poppari. Ekki alveg tengd ţessa dagana, missti ég af einhverri umrćđu um bloggóvini
Kveđja úr GULA hverfinu, bíddu eruđ ţiđ í kvosinni ekki blá?
Herdís Sigurjónsdóttir, 23.8.2007 kl. 13:38
Kćri kalli bloggvinur
bara smá ađ minna á
"HEIMAR MĆTAST" Fimmtudaginn 23.8 kl 19,00 á íslenskum tíma og 21,00 á dönskum tíma opna Guđsteinn Haukur Barkarson og Steinunn Helga Sigurđardóttir samsýningu á moggabloggi ! Allir eru velkomnir á fyrstu sýningu sinnar tegundar. Viđ viljum međ ţessari samsýningu sýna ađ allt er möguleg bćđi hvađ varđar sýningarrými og fjarlćgđir. Viđ hvetjum fólk til ađ setjast niđur viđ tölvuskjáinn međ veitingar og taka ţátt í ţessari ósýnilegu tengingu landa og manna á milli. Listamennirnir eru staddir á heimilum sínum á opnuninni. Sýningin er opin allan sólarhringinn frá fimmtudeginum 23. ágúst til sunnudagsin 26. ágúst.
Steinunn Helga Sigurđardóttir, 23.8.2007 kl. 15:46
Gurrí, mig vantar alveg bloggóvini. Er ađ vinna í ţví ađ koma einhverju ţess háttar í gang. Ég á svo marga óvini í raunheimi ađ ég hlýt ađ geta bćtt viđ einhverjum í bloggheimi.
Ţar fyrir utan, Gurrí, til hamingju međ ađ vera í 2. sćti međ söluhćstu bókina, samkvćmt upplýsingum í nýjasta hefti Mannlífs.
Jens Guđ, 23.8.2007 kl. 23:41
Kćru bloggvinir!!!!!!!
Takk fyrir allar heimsóknirnar, ábendingarnar og skemmtilegheitin.
Sjáumst í Mosó um helgina.
Bestu kveđjur frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 24.8.2007 kl. 17:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.