Almúgablogg

Ég hef fylgst međ blogginu um nokkurra mánađa skeiđ og undanfarnar vikur tekiđ ţátt í ţví og haft sérstaklega gaman af. Auđvitađ eru svartir sauđir inn á milli sem kunna engin mörk á einu eđa neinu eins og alstađar. Ég hef reynt ađ hvetja marga bloggvini mína til ađ láta slíka bjána ekki komast upp međ ađ skemma fyrir okkur hinum sem reynum ađ gera allt okkar besta til ađ skrifa um allt og ekkert og hafa gaman af .

Ég held ađ bloggiđ sé ein skemmtilegasta og jafnframt magnađasta leiđ seinni tíma til ađ viđhalda íslenskri tungu, menningu og texta.

Eflaust eru margir á öđru máli enda hafa margir kosiđ ađ hverfa á braut en ekki alla leiđ heldur á önnur bloggmiđ. Bloggmiđ sem ađ ţeirra mati eru ekki almúgablogg heldur eitthvađ allt annađ.

Ég kýs áfram almúgabloggiđ, ţví ţar eru bloggararnir sem hafa ađ mínu mati púlsinn á okkar tilveru.

 Tilverunni sem viđ búum í.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

viđ erum öll ćđisleg

Jóna Á. Gísladóttir, 14.8.2007 kl. 00:57

2 identicon

Í tilefni af titli ţessarar fćrslu má ég til međ ađ hengja ţessa krćkju í netiđ:

http://almuginn.blogspot.com/

Ţórđur B. Sigurđsson (IP-tala skráđ) 14.8.2007 kl. 01:15

3 Smámynd: Eva Ţorsteinsdóttir

Hvađa hvađa, eru einhver sárindi?

Kannski finnst sumum bara moggabloggiđ leiđinlegt, hallćrislegt og vilja ekki taka ţátt í ţví!

Annars hefđi ég haldiđ ađ almúginn vćri sá hópur sem aldrei fćr ađ komast á ţann stall ađ taka ţátt í umrćđunni og ţarmeđ fá forskot á innlitstölur á síđuna hjá sér vegna ţess. Ţađ eru nú ekkert allt mannvitsbrekkur sem eru ţar á ferđ ... en ţetta er bara mín skođun og endurspeglar ekki á neinn hátt skođanir annarra!

Kv. frá almúganum.

Eva Ţorsteinsdóttir, 14.8.2007 kl. 01:39

4 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Ef ég er almúgi ţá er ég stolt af ţví.

Kveđja frá bloggvinkonu.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 09:53

5 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Moggaboggiđ er ágćtt ađ mínu mati.  Ég hef ađ vísu ekki mikla reynslu af öđrum kerfum fyrir utan ţann tíma (fyrir löngu) sem ég var ţađ sem félagar mínir kölluđu skítabloggara á m.it.is  Skítabloggari ku ver sú  sem bloggar sjaldan.  Í mínum huga ćtti frekar ađ nota orđiđ yfir ţá sem blogga oftar en ţeir ráđa viđ.  Ţađ eins sem ég lćt stundum pirra mig eru ţessar límingar misgóđra bloggara í ţađ sem kallađ er umrćđan. 

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 14.8.2007 kl. 10:08

6 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Ágćtis pćlingar Kalli. Ég skođađi ţetta svolítiđ á sínum tíma og ákvađ ađ blogga á moggablogginu og hef haldiđ mig ţar síđan. Ţađ eru nokkrir sem ég las daglega sem hafa fariđ yfir á eyjuna og ég hćtti ađ lesa ţví ég fer einfaldlega aldrei ţangađ inn. Ég sé líka ađ í sumar hafa nokkrir nýir félagar og ekki síst úr pólitíkinni mćtt til leiks á moggablogginu í sumar og ţví sé ég fram á spennandi vetur á moggabloggi. Anna mín ţú heldur bara áfram ađ blogga á báđum stöđum .

Herdís Sigurjónsdóttir, 14.8.2007 kl. 10:24

7 Smámynd: Ragnheiđur

Mér finnst gaman ađ fjölbreytileika moggabloggsins. Ţađ eina sem hefur stuđađ mig fram ađ ţessu eru ţessir dramatísku bloggarar sem storma burt (fara reyndar ekkert) í djúpri hneykslan á ţví hvernig ađrir blogga á sínum eigin síđum. Ţađ er eins og ţeir ađilar séu ađ bíđa eftir einhverjum kór ; búhú nei ekki hćtta ! Vertu kyrr á moggabloggi.

Mér er bara sama um hvađ fólk skrifar, ţađ er ţeirra mál. Ég les bara ţađ sem mér finnst ţess virđi ađ lesa. Fann t.d. í gćr skemmtilegar myndir úr Mosó, ég bjó ţar einu sinni.

Ragnheiđur , 14.8.2007 kl. 10:43

8 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

mér finnst gaman ađ lesa blogg annarra og fólk má blogga ţađ sem ţađ vill en mér finnst leiđinlegt ţegar fólk er ađ hćđast af öđrum bloggarum.Og tel mig vera almúgi og skammast mín ekki fyrir ţađ.

Kristín Katla Árnadóttir, 14.8.2007 kl. 11:25

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég byrjađi ađ blogga til ţess ađ viđhalda íslenskunni...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.8.2007 kl. 12:24

10 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

ţađ erum jú flest af okkur  sem erum almúginn ! ég hef ekki bloggađ hérna svo lengi, en ţegar ég fann inn á ţetta bloggsamfélag, var eins og ađ finna púls íslenskrar alţýđu slá. ţađ fannst mér magnađ ! ég hef búiđ í danmörku í 14 ár og ţar af leiđandi ekki veriđ hluti af landinu mínu, en núna finn ég mig hluta a,f hluta af landinu. og ţađ er gott. ég get líka bara veriđ sammála ţér um ađ ţetta viđhaldi minni íslensku, sem er ansi bágborin ! en verđur betri og betri, og svo sé ég oft svo skemmtileg orđ ţegar ég er ađ lesa annarra blogg, sem ég hafđi alveg gleymt takk fyrir gott innlegg !

AlheimsLjós til ţín

steina í Lejre

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 14.8.2007 kl. 13:33

11 Smámynd: María Anna P Kristjánsdóttir

Ég er almúgi og er hiđ besta mál,en ég set mig ekki dómarastól og segi til um hver er almúgi og hver er ekki.Ég blogg mikiđ um fréttir frá mbl.og get ekki séđ ađ thad sé neitt verra en annađ,hver og einn verđur ađ blogga eins og honum eđa henni finnst best.Hver og einn hefur sinn stíl,enginn stíll er betri en annar their eru bara mismunandi.Kvedja María

María Anna P Kristjánsdóttir, 14.8.2007 kl. 13:40

12 Smámynd: Högni Jóhann Sigurjónsson

Ef ég skil ţig rétt ţá ertu ađ segja ţađ sem Kristín Katla dregur samn í 2 setningar og ég tek undir. Ég sá hvorki hroka né dómara ţarna.

Högni Jóhann Sigurjónsson, 14.8.2007 kl. 13:51

13 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Er blogg eitthvađ sem ţarf ađ skilgreina og flokka?  Ţađ er vísasta leiđin til ađ efla óeiningu og ađskilnađ. Flokka í tegundir og klassa og kalla eitt ţetta og annađ hitt til ađgreiningar frá öđru "betra"" eđa "verra".  Blogg er bara blogg..opinn vettvangur tjáninga fyrir alla án landamćra.  Eina flokkunin sem verđur er sjálfkrafa.  Sú ađ líkur sćkir líkan heim.

Annars var ég ađ velta fyrir mér Kalli hvort einhver hefur sagt ţér ađ ţú vćrir stjórnsamur? Ţađ örlar á svolitlum tendensum. Neita ţví ekki međ fullri virđingu.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.8.2007 kl. 17:18

14 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Svo eitt međan enn er blóđ á tönn.  Hverjir eru ţađ hér á ţessum vettvangi, sem EKKI falla undir skilgreininguna almúgi? Eđa hverjir falla ekki undir hana svona yfirleitt.  Ef ţú átt ekki svör, ţá er skilgreiningin óţörf og ómerk.

Jón Steinar Ragnarsson, 14.8.2007 kl. 17:24

15 Smámynd: Jens Guđ

  "Love of the Common People" heitir vinsćlt lag.  Sennilega ţekktast í flutningi Pauls Youngs en hljómar betur í flutningi Stiff Little Fingers,  Bruce Springsteens og ýmissa reggísöngvara.

  Lagiđ kom upp í huga mér viđ lestur um almúgablogg. 

Jens Guđ, 14.8.2007 kl. 21:54

16 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er bara ánćgđ međ ađ vera almúgabloggari

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 14.8.2007 kl. 23:08

17 Smámynd: Katrín Snćhólm Baldursdóttir

Ég er bara íslendingur í útlöndum sem finnst alveg frábćrt ađ vera í sambandi viđ landa mína í gegnum bloggiđ. Les alls konar blogg og finnst bara skemmtilegt. Er örugglega almúgastelpa...sjómannsdóttir og Gaflari sem hef bara gaman af ađ skođa lífiđ og tilveruna í sínum fjölbreyttustu myndum. Blogga sjálf bara um ţađ sem mér er hugleikiđ ţá stundina.

Ísland ögrum skoriđ

eg vil nefna ţig

Kveđja

Katrín

Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 14.8.2007 kl. 23:21

18 Smámynd: Haukur Nikulásson

Ég lćt nú bara ekki sjá mig međ svona almúgaliđi eins og ykkur! Ég  ástunda nú bara heldrimannablogg!

Haukur Nikulásson, 15.8.2007 kl. 00:01

19 Smámynd: Haukur Nikulásson

Úps! Hvernig felur mađur myndir? Anyone?

Haukur Nikulásson, 15.8.2007 kl. 00:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband