fös. 10.8.2007
Sveitin undurfríða
Sveitin mín undurfríða og fallegust allra átti afmæli í gær. Mikið ósköp var gaman að hitta fjöldann allan af sveitungum sínum í sannkölluðu hátíðarsakapi og fagna tímamótunum.
Mosfellssveit sem varð bær fyrir 20 árum er eitt fárra sveitarfélaga sem margir kjósa en þann dag í dag að kalla Mosfellssveit. Það er alltaf jafn vinalegt. Hvenær heirum við t.d. Garðabæ kallaðan Garðahrepp?
Þegar ég var pínu lítill patti var mamma vön að vagga mér í vöggu heima í Markholti. Markholt var fyrsta gatan í Mosfellssveit. Svo kom Lágholt og Dvergholt og svo framvegis og framvegis og framvegis. Sveitin fríða stækkar ört og er blómlegri en nokkru sinni.
Ég skora á alla sveitunga mína nær og fjær að gera sér ferð í Kjarna og sjá ljósmyndasýninguna, Mosfellingar samtímans. Þetta er sýning sem ég og félagar mínir Hilmar Gunn og Magnús Már stöndum fyrir í samvinnu við listasalinn í Mosó.
Ég læt hér nokkrar myndir fljóta með sem eru á sýningunni.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:04 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til hamingju með daginn - en,engin mynd af Guðjóni gröfumanni ??
Það veldur mér miklum vonbrigðum
Halldór Sigurðsson, 10.8.2007 kl. 21:00
Hvernig spyrðu Halldór?
Auðvitað er mynd af honum.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 10.8.2007 kl. 21:07
Til hamingju með daginn! Svo vill til að ég bjó eitt sinn í Mosfellsbæ, í kringum ´85 að mig minnir. Þá var bærinn dálítið öðruvísi, grunar mig. Ég man að ég var minnst hálftíma, þrjúkorter að að ganga í næstu búð. Svo vann ég í sumarafleysingum á Reykjalundi þegar ég var ung, ég meina yngri, sumarið´74. Einn eftirminnilegasti staður sem ég hef unnið á. Leið afskaplega vel þar
Fæ ég ekki mörg prik í viðbót í skoðanakönnuninni þinni sem fyrrverandi Mosfellingur???
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 22:05
Til hamingju Mosó
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 10.8.2007 kl. 22:28
Guðjón gröfumaður frá Hólmavík er nú yfirleitt kenndur við Markholtsættina í Mosó
Hulda Bergrós Stefánsdóttir, 10.8.2007 kl. 22:50
Sveitin, undurfríða,
léttist aftur, lundin,
dýrðardagar líða.
HP Foss, 11.8.2007 kl. 09:33
Hef þú villt vita meira um þá sem eru á listanum "Besta bloggsíða Íslands".
Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.8.2007 kl. 11:22
Já Kalli minn, góður dagur og svo höldum við bara áfram að fagna út árið. Ég skora á alla að fara og skoða ljósmyndasýninguna í Kjarna, hún er meiriháttar.
Herdís Sigurjónsdóttir, 11.8.2007 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.