Mosfellsbær 20 ára

Í dag fögnum við Mosfellingar því að liðin eru 20 ár frá því að Mosfellsveit varð að Mosfellsbæ. Í tilefni dagsins verður hátíðardagskrá í Kjarna, nánar tiltekið í listasal og bókasafni bæjarins og eru allir boðnir velkomnir. Dagskráin sem hefst kl. 17 verður svohljóðandi. 

1. Tríó Reynis Sigurðssonar leikur.  2. Hátíðarfundur bæjarstjórnar. 3. Ljósmyndasýning úr safni bæjarblaðsins Mosfellings. Sýningin er samstarfsverkefni Hilmars Gunnarssonar, Karls Tómassonar, Magnúsar Más Haraldssonar og umsjónarmanna Listasalarins. 3. ".... og Fjöllin urðu kyr" Dagskrá í umsjá Bjarka Bjarnasonar og Sigurðar Ingva Snorrasonar. Fram koma leikarar og tónlistarmenn. 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ji minn. 20 ár. Djö líður tíminn. Til hamingju með daginn Kalli minn.

Jóna Á. Gísladóttir, 9.8.2007 kl. 16:07

2 Smámynd: HP Foss

Ekki var nú bloggfríið langt.

HP Foss, 9.8.2007 kl. 20:27

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

til hamingju með bæginn þinn !

Ljós til þín

Steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.8.2007 kl. 21:45

4 Smámynd: Lárus Gabríel Guðmundsson

Hann á afmæli hann Mosó, hann á afmæli í dag !

Hamingjuóskir ...

Lárus Gabríel Guðmundsson, 9.8.2007 kl. 23:18

5 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Innilegar hamingjuóskir til ykkar Mosfellinga.

kv.gmaria.

Guðrún María Óskarsdóttir., 10.8.2007 kl. 01:35

6 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ég óska þér og öllum Mosfellingum til hamingju með daginn. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 10.8.2007 kl. 08:10

7 Smámynd: Herdís Sigurjónsdóttir

Takk fyrir síðast. Þetta var alveg meiriháttar í gær Kalli.

Ég hvet alla til að fara og skoða ljósmyndasýninguna í Listasalnum í Kjarna í Mosó. Frábærar myndir Mosfellings úr bæjarlífinu og sýna svo vel Mosfellsbæinn í dag.

Herdís Sigurjónsdóttir, 10.8.2007 kl. 09:39

8 Smámynd: Karl Tómasson

Þakka ykkur öllum nema HP Foss góðar kveðjur.

Hafið það öll gott. Kær kveðja frá K. Tomm.

Karl Tómasson, 10.8.2007 kl. 15:33

9 Smámynd: Rúnarsdóttir

Takk fyrir símtalið um daginn. Ekki hringja aftur samt ...

Rúnarsdóttir, 10.8.2007 kl. 17:41

10 Smámynd: Karl Tómasson

Rúnarsdóttir.

Þetta má nú misskilja hjá þér. Ég er hræddur um að HP nokkur foss eigi nú eitthvað í þessum brandara.

Bestu kveðjur frá K. Tomm.

Karl Tómasson, 10.8.2007 kl. 18:21

11 Smámynd: HP Foss

Já, játa mig sekan, sekur um glæp en vonandi ekki útskúfaður

HP Foss, 10.8.2007 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband