Besta bloggsíða Íslands, baráttan harðnar

Nú er baráttan farin að harna á toppnum. Jón Steinar Ragnarsson (prakkarinn) er kominn upp að Hlið Jónu Á Gísladóttur (jonaa) og Jens Guð (jensgud) er kominn upp að hlið Önnu Ólafsdóttur (anno)

Nú virðist sem hlutirnir geti gerst hratt, því aðeins vantar suma örfá atkvæði til að blanda sér í toppbaráttuna.

Næstu tölur koma eftir sólarhring.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Sigurðsson

er eg á topp tíu ? topp tuttugu ? ég sætti mig við topp hundrað !

Halldór Sigurðsson, 5.8.2007 kl. 21:31

2 Smámynd: Magnús Jónsson

ert þú ekki að miskilja muninn á best og vinsælast, þar er himin og haf á milli.

Magnús Jónsson, 5.8.2007 kl. 23:27

3 Smámynd: Karl Tómasson

Sælir bloggarar.

Halldór!!! Hver veit nema að með þessu innlegi þínu verði draumur þinn að veruleika.

Magnús!!! Sammála er ég þér hjartanlega. Himin og haf skilja að það besta og vinsælasta. Ég er hinsvegar að spyrja félaga okkar í bloggheimum hvað þeim finst best. Spurning mín var ekki hvað er vinsælast.

Kjósenda er valið!!!

Ert þú búinn að kjósa?

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.

Karl Tómasson, 6.8.2007 kl. 00:08

4 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Eitt.....hvernig eiga manns eigin vinir að kjósa sem ekki þekkja síðuna þína???? Ekki að þeir myndu endilega kjósa mig eða þig.....en samt???? Og hverjum er ekki sama hversu vinsælir þeir eru? Vinsældir eru mjög svona eitthvað......mjög mismiklar. Fara eftir svo mörgu sem erfitt er að henda reiður á. Er það ekki annars?

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 6.8.2007 kl. 00:47

5 Smámynd: Brynja Hjaltadóttir

Áfram Jóna !!!

Brynja Hjaltadóttir, 6.8.2007 kl. 00:47

6 identicon

prakkarinn og Ómar Ragnars, engin spurning.

Skemmtilegar típur.

Sunna. Þetta er góð hugmynd.

Sunna (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 01:09

7 identicon

Jenný og Ellý Ármanns.

TunnuLáki (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 11:20

8 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Það er einhverjum ruslakarli illa við mig.  OMG

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.8.2007 kl. 12:22

9 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Sagnameistarinn Jens Guð mætti nú komast ofarlega, þvílíka gleði sem hann hefur veitt manni með ýmsum hrekkjasögum, sögum af afa og fleira. Það er alveg frábært að sjá bloggvini mína svona ofarlega á lista í keppninni. Held með þeim öllum!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.8.2007 kl. 12:42

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Guðríður nó görl not íven lazygörl er annars systir í leik.  Kjósa Jennýsín og Ellýsín, komasho! Muhahahaha

Jenný Anna Baldursdóttir, 6.8.2007 kl. 13:05

11 Smámynd: Guðríður Hrefna Haraldsdóttir

Já, og Jennýsín, auðvitað!

Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.8.2007 kl. 13:46

12 identicon

Kalli Tomm: Jennýsín og Jónasín

En hvernig er það: Er ekkert brons í þessari keppni hjá þér? Brons er guðdómlega fallegur málmur - segi bara sona -

Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 13:50

13 Smámynd: Karl Tómasson

ALLIR MEР- ALLIR MEÐ

Ef þú veist um einhvern skemmtilegan þá endilega gefðu honum þitt atkvæði Hjödda mín. Þú mátt kjósa tvo þú veist það.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.

P.s. Hafið það gott á Krít mæðgur. 

Karl Tómasson, 6.8.2007 kl. 14:30

14 Smámynd: Karl Tómasson

Auðvitað er brons Anna, það er nú annað hvort.

Þú ættir nú að þekkja þá tilfinningu eftir síðustu tvo sólarhringana.

Bestu kveður.

Karl Tómasson, 6.8.2007 kl. 14:37

15 identicon

Þetta er ég hún Jenny Anna Baldursdóttir, mér fannst alveg tilvalið að prufa að fara svona óskráð inn og gá hvort það tekst.  Ég kýs sjálfa mig, sjálfa mig og sjálfa mig.  Neibb, ég kýs hana Önnu, hana Jónu,  hana Dúu og hana Gurrí.

Í stað þess að koma inn aftur Kalli minn þá ruglar þú röðinni x4 og þá er ég búin að kjósa þær allar.  Game?

Þetta er ég sko! (IP-tala skráð) 7.8.2007 kl. 01:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband