lau. 4.8.2007
Besta bloggsíða Íslands Jóna Á
Ég hef ákveðið að láta þessa könnun vara yfir í eina viku.
Á sólarhringsfresti mun ég koma með stöðu mála í könnuninni.
Nú koma fyrstu tölur eftir einn sólarhring.
Jóna Á Gísla er með bestu síðuna eftir fyrsta sólarhringinn og fast á hæla hennar koma Jenný Anna og Anna Ólafs.
Næstu tölur verða gerðar opinberar eftir sólarhring.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Karl Tómasson
Ég er 49 ára Mosfellingur. Eiginkona mín er Líney Ólafsdóttir, leikskólakennari. Við eigum tvö börn, Ólaf 23 ára og Birnu 13 ára. Hundarnir okkar tveir heita, Tryggur og Trýna. Áhugamál mín eru: fjölskyldan, tónlist, myndlist, smíðar og garðrækt. Ég er forseti bæjarstjórnar Mosfellsbæjar.
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 457769
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er nú svo nýbyrjaður að blogga, að get varla haft áþví skoðun. En í sambandi við Akureyri, þá skipta sammarnir og sjallarnir litlu máli, það eru skátarnir sem ráða þessu, enda vel tengdir inn í lögregluna á Akureyri.
Kv. Frá Thorberg
Bergur Thorberg, 4.8.2007 kl. 23:07
Þetta er raunhæf og fín niðurstaða. Í næstu umferð þurfa Prakkarinn (Jón Steinar Ragnarsson) og Gurrí Har að vera með inn á Topp 5 lista.
Jens Guð, 4.8.2007 kl. 23:13
jenný og jens fá mitt atkvæði að þessu sinni
Ragnheiður , 5.8.2007 kl. 00:06
Þakka heiðurinn, en það eru svo margir eðalbloggarar í kringum mig, kemst ekki með tærnar þar sem ... nei annars ... enga hógværð. Sagði ekki Kristján Jóhannsson einhvern tíma: Ef ég hef ekki trú á sjálfum mér hver á þá að hafa það?
Annars máttu alveg kíkja aftur á síðuna mína. Mig grunar að þér finnist rokk ekki leiðinlegt - eða hvað?
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 00:23
Anna góð.
Takk Tommi minn. Ég held að þetta séu Þjóðhátíðargestir með fartölvur sem hafa kosið mig í dag. Engin hætta á að jafn ópólitískur bloggari og ég er, endi sem sigurvegari í þessari krúttlegu skoðanakönnun þinni. En, ekki ætla ég að neita því að gaman er að sjá nafnið sitt hér.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 00:51
Jóna, enga uppgerðar hógværð. Þó að ég þekki þig ekkert utan bloggheims þá hef ég límst við síðuna þína á bloggrúnti mínum. Færslur þínar eru skemmtilega fjölbreyttar. Skemmtilega orðaðar, skrifaðar á auðlæsri íslensku og eru bara virkilega skemmtilegt lesefni á bloggrúntinum.
það er enginn mínus að þú sért ópólitísk. Sjálfur er ég mjög pólitískur, Er virkur í Frjálslynda flokknum. Og hef sérstaklega mikla andúð á kvótakerfinu og er baráttumaður gegn óþurftar ríkisrekstri, reglugerðafargani, kynþáttafordómum og kynferðisofbeldi.
En ég skemmti mér vel við að lesa um allt annað. Ekki síst um músík. Þar er ég öfgamaður í andúð á léttu poppi. En ágreiningur um músík er ekki endilega skemmtilegasta lesningin.
Þú ert bara eðal bloggari. Og ég kvitta algjörlega undir að þú sért í það minnsta inni á Topp 5 yfir bestu bloggsíðurnar. Með fullri virðingu fyrir öðrum sem þar eiga heima.
Jens Guð, 5.8.2007 kl. 01:29
Ég er svo aldeilis bit Jens . Vil þó leiðrétta þetta með uppgerðina. Ég er lítið fyrir slíkt .
Kalli ég er búin að hlusta á lagið. Ágætis lag og texti. Mér dettur í hug sveitaballastemning. En það gæti breyst eftir 4 hlustanir. Ég er á því, og Bretinn bakka mig upp, að Jói Eiðs hafi um tíma verið söngvari Gildrunnar.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 02:36
Kalli, eins og margt er skemmtilegt í tónspilara þínum þá er Stolt siglir fleygið mitthryllingur. Ég ber mikla virðingu fyrir Rúna Júl sem tónlistarmanni og persónu. Líka fyrir Gylfa Ægis sem lagahöfundi. En þetta tiltekna lag er langt fyrir neðan það sem þessir heiðursmenn standa fyrir.
Jens Guð, 5.8.2007 kl. 03:35
Jæja Kalli minn, ég ætla samt að láta vaða. Síðan hjá Jóni Steinari Ragnarssyni finnst mér alveg frábær og án vafa stutt í að hún komi út í bókarformi. Jón fær mitt atkvæði.
Bergur Thorberg, 5.8.2007 kl. 10:11
annabjo og gurrihar eru báðar mjög skemmtilegar að mínu mati.
Helga Jóna
Helga Jóna (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 15:11
Mér finnst ég eiginlega skemmtilegastur.
Þröstur Unnar, 5.8.2007 kl. 17:20
Heill og sæll, Karl og aðrir skrifarar !
Hinn sérkennilegi húmor, hverjum Jóna Á. Gísladóttir plagast til nytja nokkurra; mælir ágætlega með hennar standi, til forsorgunar titils þessa, sérdeilis.
Þá ég reit, fyrir vorbyrjun, athugasemd nokkra, til hinnar ágætu jafnöldru minnar; himnaríkis húsfrúar, Guðríðar Haraldsdóttur, á Skipaskaga vestur, að þá fyrtist téð Jóna við skrifi mínu, og kenndi meintum þungum skapsmunum þar um. Ekki að orðlengja; Guðríður kom Jónu í skilning um; þá iðkan mína, að feitletra stafa gjörð alla, í athugasemdakerfum síðuhaldaranna, yfirleitt.
Lét Jóna þar með segjast, að mig minni, en Karl.......... ekki að orðlengja;; Jóna Á. Gísladóttir má aldeilis fullmektug titil þennan geyma og brúka, að hennar ryckti; til sæmdar allrar.
Með beztu kveðjum, í Mosfellssveit vestur; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason, frá Gamla Hrauni og Hvítárvöllum
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 18:02
Kæru bloggvinir þakka heimsóknir ykkar allra.
Kæri Jens. Stoltið hans Gylfa Ægis er eitt af mínum uppáhalds íslensku lögum. Einlægni í tónlist og texta höfðar alltaf til mín svo fremi sem hún virkar þannig á mig að hún komi frá hjartanu. Einhvernveginn hefur Stoltið alltaf virkað þannig á mig. Í mínum huga er lagið meistaraverk að öllu leiti.
Kæri Óskar. Eigi veit ég svo gjörla en hvaða niðurstað fæst úr téðri könnun enda er henni ekki að fullu lokið. Hitt er annað að kona sem sem kennd er við Gísla virðist hafa höfðað til gesta minna og er ég svosum ekki hissa. Fögur eru skrifin alla jafna.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.
Karl Tómasson, 5.8.2007 kl. 19:50
Mér sýnist þetta vera ein vinsælasta síða dagsins Kalli Tomm. Við bloggararnir erum greinilega, svona eins og oft er sagt um fjölmiðlafólkið, upptekin af því að segja fréttir, og fá fréttir, af okkur
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 20:23
Jóna er ÆÐI!!! Hún á sko skilið að vera efst á lista. Alltaf svo gaman að lesa bloggið hennar.
Get ekki gert upp á milli uppáhaldsbloggaranna minna sem eru ansi margir og ólíkir!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.8.2007 kl. 20:23
Eigi minnist kona þessi atviks þess er vísað er til í skrifum Óskars, sonar Helga af Gamla Hrauni og Hvítárvöllum. Biðst hún forláts hafi skapsmunir hennar hlaupið með hana um víðan völl í dómgreindarleysi og luktum augum fyrir annara gaman- og spaugsemi. Eigi að síður verður téð kona að gangast við því að af öðru leyti eru vitsmunir hennar eigi til þess fallnir að kunna skil á, né skilja til fullnustu, önnur orð og orðasambönd í skrifum Óskars, sonar Helga.
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 20:25
Þú hélst að Óskar væri að öskra á okkur af því að hann feitletraði kommentið ... eigi var það nú svo, mín kæra.
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 5.8.2007 kl. 20:47
*liggjandi í gólfinuhláturskarl*
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 20:47
Gunnar Helgi Eysteinsson, 5.8.2007 kl. 20:57
Voðalega hef ég verið viðkvæm er fyrstu skrefin voru stigin í bloggheimum
Jóna Á. Gísladóttir, 5.8.2007 kl. 20:59
Hjarta mitt tók óvænt aukaslag þegar ég sá nafn mitt á lista allsendis óvænt og ófyrirséð, enda varla nokkur hugmynd um að bloggið mitt myndi falla inn á listann. Það eina slag sem slegið var inn á mitt blogg vakti mér kátínu og gleði. Og mikla undrun ef satt skal segja þar sem það húkir frekar neðarlega á svokölluðum vinsældalista. Gott að vita að skrifin kæta eitt ókunnugt hjarta einhversstaðar.
Mitt atkvæði fer til snillingsins Jóns Steinars. Það er leitun að annarri eins lesningu og næmni í skrifum. í sæti tvö...fer sáluvinkona mín sem skrifar beint frá hjarta og tilfinningu sem mér finnst tengjast svo mörgu og mörgum...Zordís.!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 5.8.2007 kl. 21:46
Atkvæði á Katrínu, takk! Hvenær setur þú svo upp "vinsælustu" nöfnin og leyfir okkur að kjósa, svona eins og í skoðanakönnun?
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 6.8.2007 kl. 01:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.