Besta bloggsíða Íslands

Í mínum huga er það engin spurning hvaða síða er best og mun ég uppljóstra mína skoðun á því síðar.

Það er spennandi að vita hvaða síðu þið ágætu landar mínir um allt land veljið og því hef ég ákveðið að skella þessari könnun á.

Framkvæmdin er frekar snúin þar sem hinn hefðbundni möguleiki á skoðanakönnunum gefur ekki færi á svo mörgum möguleikum á Mogga blogginu.

Því hef ég ákveðið að láta þetta fara þannig fram að allir sem kjósa gera það í athugasemdum undir dulnefni og nefna tvær síður þannig að viðkomandi geti ekki bara nefnt sína síðu.  

Eins og gefur að skilja er ekki hægt að svindla, því þið kæru bloggarar getið talið atkvæðin rétt eins og ég.

Bestu kveðjur frá Kalla Tomm úr Mosó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jónína Ben og Jens Guð

Faxið (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 01:56

2 identicon

Jóna Á Gísla og tommi klósett brandari.

Úlla

Úlla (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 02:15

3 identicon

Vélstýran og Jóna Á Gísla

Foli (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 02:37

4 identicon

Jenny Anna og Anna Ólafs, ekki spurning.

Einar Vilberg Hjartarson (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 11:36

5 identicon

Rauðhærð (Ragga) röflar

Brisso B. Jóhansson

burton (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 11:50

6 identicon

Þetta er tilraun nr. 2 Fékk ekki staðfestingarpóst í fyrra skiptið.

Jenný Anna og Jóna Á Gísla

LíkaÉg (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 12:18

7 identicon

Anna Ólafs (anno) og Gurrí (gurrih)

lúlli loðni (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 12:37

9 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Guð hvað eg skammast mín  Ég las þessa færslu of hratt en stend samt við val mitt... Tack och hej – leverpastej

Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.8.2007 kl. 14:04

10 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Vá. Þetta eru stór orð. BESTA bloggsíða ÍSLANDS . Ég þarf að hugsa þetta. Dont worry. Næ þessu með dulnefnið. Ég les í rauninni svo lítið af bloggsíðum, eiginlega eingöngu bloggvini svo ég er varla dómbær á þetta. En... ég mun hugsa málið.

Hei.. síðasta blogg frá þér var í Blaðinu eða Fréttablaðinu í dag.

Jóna Á. Gísladóttir, 4.8.2007 kl. 15:14

11 Smámynd: Jens Guð

  Þetta er næstum því eins og að vera neyddur til að velja á milli barnanna sinna.  Sumar þær síður sem ég heimsæki oftast - vegna þess að þar eru músíkpælingar fyrirferðamiklar - eru ekki endilega líklegar til eiga möguleika á að sigra í svona skoðanakönnun.  Svo eru nokkrar síður sem eru almennt skemmtilegar og erfitt að gera upp á milli. 

  Hvernig er hægt að kjósa undir dulnefni?  Nafnið mitt birtist sjálfkrafa við allar færslur og athugasemdir.   

Jens Guð, 4.8.2007 kl. 15:23

12 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Jens þú skráir þig út. Eða öllu heldur skráir þig ekki inn á bloggið með notandanafn o.sfrv. Ferð bara inn á mbl bloggið og finnur Kalla.

Jóna Á. Gísladóttir, 4.8.2007 kl. 15:30

13 identicon

Anna Karen (halkatla) fær atkvæðið mitt. Hef alltaf ferlega gaman af að lesa hana. Hún er með svo fjörugan huga og alltaf eitthvað óvænt á ferðinni.

Ekki alveg viss með hina - finnst velstyran (Anna Kristjáns) oft skemmtileg, og hef líka gaman af mörgum pistlum hennar Kristínar Jóhannesdóttur (sem skrifar frá Vancuver, Kanada)

Skemmtilegast finnst mér að lesa bloggsíður þar sem er blanda af því að vera spegill á samfélagsumræðu, og gefur einnig eitthvað upp um viðkomandi persónu og eru lipurlega skrifaðar. Svo skemmir ekki fyrir ef bloggaranum er lagið að draga fram skoðanir annarra þannig að sé eitthvað fjör í kommentakerfinu.

gíslína (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 15:36

14 identicon

gurrihar og jensgud eru skemmtileg

Lási

Lási (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 15:48

15 identicon

Katrín Snæhólm og svo get ég ekki gert uppá milli Púkans og Prakkarans, þeir fá hálft stig hvor.

Gaman að þessu

Elísabet (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 15:49

16 identicon

Úff ég á mjög erfitt með að gera upp á milli.

Guðrún B. (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 16:36

17 Smámynd: Jónína Dúadóttir

Gunnar Helgi Eysteinsson er með afar skemmtilega síðu og svo hún Hjördís Kvaran Einarsdóttir.

Jónína Dúadóttir, 4.8.2007 kl. 17:10

18 Smámynd: Halldór Sigurðsson

Þín síða og mín síða --- gerast ekki betri - þú með kannanir - og ég með dóna myndir

Halldór Sigurðsson, 4.8.2007 kl. 18:00

19 Smámynd: Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir

Tvær ólíka síður eru í uppáhaldi hjá mér. 

Prakkarinn Jón Steinar sem skrifar svo einstaklega vel um lífið og sögurnar hans eru í senn ljúfsárar og skemmtilegar.

Hugsaðu er besta femínista bloggið á og ég get alltaf treyst á að hún Katrín Anna skrifi um jafnréttismálin á skýran og skilmerkilegan hátt.

Matthildur Ágústa Helgadóttir Jónudóttir, 4.8.2007 kl. 18:27

20 identicon

jón steinar sammála og jenný anna alltaf forvitnileg

elli

elli (IP-tala skráð) 4.8.2007 kl. 20:47

21 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Anna Ólafsdóttir á Akureyri, Jóna Á Gísladóttir og fleiri og fleiri.  Það er ekki hægt að gera upp á milli.  Asnaleg keppni.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.8.2007 kl. 21:29

22 Smámynd: Jens Guð

  Fyrir utan þá sem nefndir hafa verið til sögunnar - ég get ekki gert upp á milli sumra þeirra - þá langar mig til að nefna blogg Ásthildar Cesil og Jakobs Smára

Jens Guð, 4.8.2007 kl. 21:42

23 identicon

Hrafnkell Danílesson og Agný kona hans!

Ekki spurning.

Hann svo málefnalegur og hún með svo fjölbreytta bloggsíðu og bæði svo víðsýn

Æstur aðdáandi (IP-tala skráð) 5.8.2007 kl. 01:34

24 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Allir föstu vinir mínir eru mér svo kærir að ég get ekki raðað þeim einn tveir þrír, þau eru í kippum 1-15 og svo framv. þú er ágætur sjálfur

Ásdís Sigurðardóttir, 5.8.2007 kl. 19:22

25 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Get ekki valið svona, sammála Jenný, finnst þetta asnaleg keppni. Bloggarar eru eins ólíkir eins og þeir eru margir og sumir eru mjög góðir en á mjög ólíkum sviðum. Svo er það alltaf huglægt mat hvað eru góð skrif og hvað ekki - smekksatriði.

Góður bloggari sem skrifar yfirleitt um eitthvað sem manni þykir ekkert áhugavert - gæti ekki kosið hann sem góðan bloggara...skelörö

Marta B Helgadóttir, 6.8.2007 kl. 16:24

26 identicon

Katrín Snæhólm

Hún er öðruvísi bloggari

Hulda (IP-tala skráð) 6.8.2007 kl. 17:35

27 Smámynd: Helga R. Einarsdóttir

Jón Steinar Ragnarsson

Helga R. Einarsdóttir, 7.8.2007 kl. 17:43

28 identicon

Jón Steinar og Brisso eru snillingar.

bloggari (IP-tala skráð) 10.8.2007 kl. 19:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband