mán. 25.6.2007
Engu líkur
Það er ekki hægt annað en að heillast af honum, slíkur er krafturinn þrátt fyrir lítillætið.
Það er svo sem engin stórkallabragur yfir honum, hann lætur í raun lítið fyrir sér fara svona öllu jafna. Virkar ekki montinn við fyrstu kynni en þegar maður kemst í tæri við hann fer ekki á milli mála að hann er Vestur Skaftfellingur.
Það er ekkert skrítið að fólk sem hefur slíkann nágranna verði fyrir ævarandi áhrifum.
Foss á Síðu er stórbrotið bæjarstæði um 10 km. fyrir austan Kirkjubæjarklaustur. Fallegur foss fellur ofan af klettunum ofan við bæinn, úr vatni sem nefnist Þórutjörn.
Þetta stórkostlega sjónarspil fangar athygli allra sem leið eiga um.
Greiðfær gönguleið er upp að Þórutjörn og þaðan er fallegt útsýni yfir Síðuna.
Í klakaböndum er hann engu líkur. Einu sinni sá ég mynd af honum þannig.
Foss á síðu er í uppáhaldi hjá mér.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:22 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur

Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
-
Hulda Bergrós Stefánsdóttir
-
Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
-
Andrea J. Ólafsdóttir
-
Áslaug Helga Hálfdánardóttir
-
Ásthildur Cesil Þórðardóttir
-
Sigurður Hreiðar
-
Bjarni Bragi Kjartansson
-
Bergþóra Jónsdóttir
-
Benedikt Halldórsson
-
Brynjar Hólm Bjarnason
-
Brynjólfur Þorvarðsson
-
Hrannar Baldursson
-
Eyþór Laxdal Arnalds
-
Viðar Eggertsson
-
Eiríkur Bergmann Einarsson
-
Elín Katrín Rúnarsdóttir.
-
Einar Sveinbjörnsson
-
Eyþór Árnason
-
Fjarki
-
Baldur Fjölnisson
-
Gísli Bergsveinn Ívarsson
-
gudni.is
-
Guðmundur H. Bragason
-
Guðmundur Rafnkell Gíslason
-
Gústav J. Daníelsson
-
Haukur Nikulásson
-
Heimskyr
-
Herdís Sigurjónsdóttir
-
Kaleb Joshua
-
Sigga Hjólína
-
Hlynur Hallsson
-
HP Foss
-
Hvíti Riddarinn
-
Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
-
Ingvar Valgeirsson
-
Jakob Falur Kristinsson
-
Jakob Smári Magnússon
-
Ingigerður Friðgeirsdóttir
-
JEA
-
Jenný Anna Baldursdóttir
-
Jens Guð
-
Jóhann Kristjánsson
-
Jóna Á. Gísladóttir
-
Jón Ingi Cæsarsson
-
Gudrún Hauksdótttir
-
Bergur Thorberg
-
Þorkell L. Þorkelsson
-
Pétur Björgvin
-
Kristján Kristjánsson
-
Kjartan Pálmarsson
-
Kjartan Valdemarsson
-
Guðjón H Finnbogason
-
Laugheiður Gunnarsdóttir
-
Linda Samsonar Gísladóttir
-
Helga Sveinsdóttir
-
Magnús Már Byron Haraldsson
-
Alfreð Símonarson
-
Hlynur Þór Magnússon
-
Markús frá Djúpalæk
-
Þráinn Árni Baldvinsson
-
Guðjón Sigþór Jensson
-
Mummi Guð
-
Myndlistarfélagið
-
Jón Svavarsson
-
Pálmi Gunnarsson
-
Paul Nikolov
-
Vilborg
-
Jón Steinar Ragnarsson
-
Ragnar L Benediktsson
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Huld S. Ringsted
-
Rósa Harðardóttir
-
Rúnar Birgir Gíslason
-
Sædís Ósk Harðardóttir
-
Sæþór Helgi Jensson
-
Ásgeir Eiríksson
-
Gammur drils
-
Matti sax
-
Sigurjón Sigurðsson
-
Óskar Þorkelsson
-
Óskar V Kristjánsson
-
Guðmundur St. Valdimarsson
-
Halldór Sigurðsson
-
Eva Hrönn Jóhannsdóttir
-
Gunnar Ólafur Kristleifsson
-
Sóley Valdimarsdóttir
-
Steinunn Helga Sigurðardóttir
-
Þorsteinn Briem
-
Sverrir Stormsker
-
Sveinn Ingi Lýðsson
-
Sverrir Þorleifsson
-
Þóra Sigurðardóttir
-
Þrúður Finnbogadóttir
-
TómasHa
-
Halldór Egill Guðnason
-
Úrsúla Jünemann
-
Vefritid
-
Vestfirðir
-
Guðfríður Lilja
-
Guðsteinn Haukur Barkarson
-
Aðalheiður Haraldsdóttir
-
Auðunn Hilmarsson
-
Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
-
Bjarni Harðarson
-
Björgvin R. Leifsson
-
Brosveitan - Pétur Reynisson
-
Bryndís Haraldsdóttir
-
Bwahahaha...
-
Dunni
-
Elísabet Sigmarsdóttir
-
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
-
Gulli litli
-
Gunnar Helgi Eysteinsson
-
Halldór Baldursson
-
Hildur Helga Sigurðardóttir
-
Hilmar Dúi Björgvinsson
-
Hilmar Gunnlaugsson
-
hilmar jónsson
-
Högni Snær Hauksson
-
Jack Daniel's
-
Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
-
Jóhann Pétur
-
kreppukallinn
-
Leikhópurinn Lotta
-
Linda litla
-
Ólafur Th Skúlason
-
Páll Rúnar Elíson
-
Ragnar Þór Ingólfsson
-
Ragnheiður Ríkharðsdóttir
-
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
-
Sigurður Einarsson
-
Sigurður Sigurðsson
-
Sóldís Fjóla Karlsdóttir
-
Steingrímur Helgason
-
steinimagg
-
Sveinn Arnar Sæmundsson
-
Valdimar H Jóhannesson
-
Þórður Björn Sigurðsson
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég hef ferðast mikið um landið en minnst um þetta svæði. Það er búið að vera lengi á dagskrá að gera þar bragarbót á. Það eru líklega tuttugu ár síðan ég fór þarna um en varð fyrir enum mestu hughrifum sem ég hef orðið fyrir á svæðinu í kringum Klaustur. Myndin þín minnir mig á að rifja þau upp sem fyrst - takk fyrir mig :)
Anna Ólafsdóttir (anno) (IP-tala skráð) 25.6.2007 kl. 22:30
Ég vona að mér hlotnist sá heiður á ný að Fosetinn og hans fagra fjölskylda þiggi gistingu í mínum fátæklegu húsakynnum, þótt bekkirnir séu harðir, húsakostur rýr og gestrisnin af skornum skammti.
Gæti þá sýnt honum það sem mér hjarta næst býr, í minni gömlu sveit, sveitinni sem ég er bundinn, bundinn fjörtrum átthaganna. Þeir fjötrar særa ekki.
HP Foss, 25.6.2007 kl. 22:47
Stórkostleg mynd. Tókstu hana sjálfur?
Jóna Á. Gísladóttir, 25.6.2007 kl. 23:06
Sæl Anna og takk fyrir komuna. Ferðalag um þessar slóðir er alltaf jafn skemmtilegt og sjaldan svíkur veðráttan.
Elsku Helgi minn. Þú mátt trúa því og treysta að mér og minni fjölskyldu þótti afar vænt um að hafa fengið að gista í gamla bænum. Í okkar huga var húsið og húsakynnin rík af sögu og sál sem við fundum sannarlega fyrir.
Gestrisnin var eins og við er að búast í miðjum heyskap.
Forsetinn og hans föruneyti verða á ferðinni um þessar slóðir vonandi sem allra fyrst.
Vonandi verður þú þá búinn að drösla öllum heyrúllunum heim á hlað þannig að First lady þurfi ekki að líða fyrir ofnæmið.
Sæl Jóna og takk fyrir komuna. Nei ég tók ekki þessa fallegu mynd og veit ekki hver gerði það.
Bestu kveðjur frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 25.6.2007 kl. 23:50
P.s. Varðhundurinn verður ekki með í för.
Kveðja. K. Tomm.
Karl Tómasson, 25.6.2007 kl. 23:51
Þá fæddist þetta ljóð sem heitir Foss á Síðu.
Foss á Síðu um margt mig fræddi,
þegar ég sá hann falla.
Fegurð hans mitt hjarta bræddi,
hann hlýtur að heilla alla.
Ó.Þ.G.
Óskar Þ. G. Eiríksson (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 01:11
Endilega kæru blogg vinir kíkið á http://baldurorri.blog.is/blog/baldurorri/
Kær kveðja frá Gildru Karli.
Karl Tómasson, 26.6.2007 kl. 01:53
ég er sammála, yndislegur foss, þekki vel þetta svæði, og þó að þetta hafi verið næstum í bakgarðinum mínum þegar ég var að alast upp, hef ég alltaf kunnað að meta alla skaftafellssýslu !!!
hafðu fallegan dag.
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 26.6.2007 kl. 08:57
Og þá koma annað.
Hann virkar frekar grænn til vinstri,varla vill nokkur virkja?.Fellur aldrei í sama mynstri,fagurt er um að yrkja.
Kær kveðja frá Ó. Þ. G.Óskar Þ. G. Eiríksson (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 12:50
Sæl Anna.
Tel víst að það sé hann Þórhallur, ég veit að hann þekkir þig en hann er föðurbróðir minn, við erum aldir upp undir sama þaki.
kv
Helgi
HP Foss, 26.6.2007 kl. 12:59
Landshlutinn sem hýsir þennan foss er minn uppháhalds. Takk fyrir pistil.
Jenný Anna Baldursdóttir, 26.6.2007 kl. 13:19
Saell Karl
thetta er vissulega fegurdin ein. Eg var tharna i sveit i ein 7 sumur i baenum haegra megin (austur af) fossinum og thessi stadur a thvi fastan stad i mer. Tharna var gott ad vera og fossinn eins og lifvera med sinum sibreytilega nid. Tharna hefur thvi midur buskapur dregist verulega saman af ymsum asteadum.
Orn Orrason fyrrum vinnumadur Fagrafossi Sidu
Orn Orrason (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 14:32
Vá, hvað þetta er fallegur foss!!!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 26.6.2007 kl. 18:31
Fyrir mér er fossinn Helgi,
fagur nær sem fjær.
Ekker skrítið að'hann sig belgi,
fyrir mér er hann Helgi.
Káll (IP-tala skráð) 26.6.2007 kl. 20:07
Gaman að sjá að fleiri heillast af perlunni okkar, Foss á Síðu. Hann er aldrei eins, getur orðið að engu og líka að ólgandi stórfljóti. Þegar á móti blæs nær hann kannski aldrei niður. Umhverfið mótar vissulega manninn og etv. erum við, sem fengum að alast upp undir fossinum fagra, fegurri að innan fyrir vikið.
Kristín Jónsdóttir, 27.6.2007 kl. 13:15
Foss á síðu hefur mér ætíð fundist eins og teikning skólabarns af sveitabæ hugrenninganna. Þar er öllu skartað og stundum meira að segja brosandi sól.
Jón Steinar Ragnarsson, 27.6.2007 kl. 18:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.