lau. 21.4.2007
Fámennur fundur Varmársamtakanna
Það er ekkert nýtt að hjá Varmársamtökunum og á fundum þeirra komi fram gagnrýni á Vinstri græn í Mosfellsbæ. Til þess hafa þessi "ópólitísku" samtök notað öll tækifæri Samtökin hafa einnig notið góðs stuðnings hjá Framsóknarflokki og sérstaklega Samfylkingunni í þeim efnum. Enda aðal forsvarsmenn Varmársamtakanna flokksbundið Samfylkingarfólk.
Það var fátt um svör þegar formaður Vinstri grænna í Mosfellsbæ og varaformaður skipulags- og byggingarnefndar bæjarinns spurði fulltrúa Samfylkingar og Framsóknarflokks um það hvort þeir væru ánægðir með afstöðu sinna manna í bæjarstjórn Mosfellsbæjar til Tengibrautarinnar. Enda hafa fulltrúar bæði Samfylkingar og Framsóknarflokks aldrei greitt atkvæði sitt gegn staðsetningu fyrirhugaðrar tengibrautar en hafa haft til þess ótal mörg tækifæri.
Það vekur einnig athygli að einungis 60 manns hafi mætt á þennan vel auglýsta fund um þetta mikla deilumál í Mosfellsbæ að sögn Varmársamtakanna.
Karl Tómasson.
Vinstri græn gagnrýnd fyrir að nýta ekki oddastöðu sína | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 23
- Frá upphafi: 457764
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Enn einu sinni gerir þú að umræðuefni að samtökin séu pólitísk Karl, finnast þér umhverfis- og skipulagsmál ekki pólitísk? Ef marka má
stefnuskrá VG, Græn framtíð, eru þessi mál mjög pólitísk. Varmársamtökin eru hins vegar þverpólitísk og í þeim er fólk úr öllum flokkum. Það að þér þyki kirkjuskoðun mikilvægari en samskipti við íbúa bæjarins lýsir bara þinni forgangsröðun og heimildarmenn þínir hafa svolítið sérstakt sjónarhorn á fundinn verð ég að segja.
Ert þú ópólitískur Karl?
Bestu kveðjur
Kristín I. Pálsdóttir
Kristín I. Pálsdóttir (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 00:34
Annað er það að í vikunni var blað VG í Mosfellsbæ borið í hús og svo virðist sem að Helgafellsbyggingar hafi greitt útgáfu blaðsins með heilsíðuauglýsingu um ljóðir í Helgafellslandi. Miðað við þá stöðu sem uppi er varðandi skipulagdeilur tengdar hagsmunum Helgafellsbygginga finnst þér þá eðlilegt að þetta fyrirtæki styrki útgáfu málgagnsins á þennan hátt? Er þetta ópólitísk ákvörðun?
Kristín (IP-tala skráð) 22.4.2007 kl. 00:43
Kæra Kristín greiddu þá Helgafellsverktakar einnig blað Framsóknar og Samfylkingar. Þetta er glórulaus málflutningur hjá þér mín kæra.
Hvað varðar hin ópólitísku samtök, þá ætla ég ekki að taka fjórða hringinn í þeirri umræðu.
Það kemur mér ekkert á óvart að þér finnist kirkjuskoðun bæjarfulltrúa óþörf.
Kær kveðja frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 22.4.2007 kl. 00:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.