þri. 17.4.2007
Klara Klængs
Á fimmtudaginn kemur, 19. apríl, (sumardaginn fyrsta) verður vígð ný sundlaug í Mosfellsbæ. Sérstakur heiðursgestur við athöfnina verður Klara Klængsdóttir en hún synti vígslusundið í Varmárlaug 17. júní árið 1964.
Nú 43 árum síðar vígir Klara okkar nýju sundlaugina á vestursvæði Mosfellsbæjar við hátíðlega athöfn. Það verður einstaklega gaman að sjá Klöru endurtaka leikinn.
Klara Klængsdóttir var kennari við Brúarlandsskóla og síðar Varmárskóla um áratugaskeið. Hún var ákaflega farsæll kennari sem að allir elskuðu. Bæði samstarfsmenn hennar og nemendur. Klara hefur sennilega kennt fleiri Mosfellingum að lesa en nokkur annar. Hún hefur sennilega líka og án vafa með góðmennsku sinni, ástríki og lítillæti fengið margan til að átta sig á hvað þarf til að öðlast hamingju.
Ég skora á alla Mosfellinga að fjölmenna við vígslu nýju sundlaugarinnar. Á myndinni má sjá Klöru fá aðstoð frá þáverandi oddvita Mosfellshrepps, Jóni M. Guðmundssyni. Fremst og lengst til hægri á myndinni er pabbi gamli, Tómas Sturlaugsson fyrrverandi kennari og skólastjóri við Brúarlands- og Varmárskóla.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:39 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 457769
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Elsku góða Klara! Hún er fædd sumarið 1920 og því senn 87 ára. Hún kenndi mér strax þegar ég byrjaði í sjö ára bekk á Brúarlandi haustið 1954, þar á meðal sund á Álafossi. Ekki man ég betur en hún hafi líka kennt Guðmundi bróður mínum löngu fyrr, en hann er orðinn 73 ára.
Hlynur Þór Magnússon, 17.4.2007 kl. 01:32
Já Hlynur minn það var akkúratt þetta sem ég var að reyna að segja um bloggið. Maður fræðist líka á því og fær heimsóknir frá hinum og þessum og sem betur fer og lang oftast skemmtilegu fólki.
Ég kíki reglulega í heimsókn til þín og hef gaman af. Þessar hugrenningar þínar um að stjórnmálaleiðtogar mættu nú líka syngja og slá á létta strengi féllu mér vel í geð. Fyrr má nú vera ef maður þarf að hætta að hlæja og gantast af því maður er kominn í pólitíkina.
Kær kveðja frá Kalla Tomm.
Karl Tómasson, 17.4.2007 kl. 01:47
Sæl Anna nú þori ég ekki að fullyrða um það hvort Varmárlaug hafi verið opnuð fyrr en vissulega kann það að vera. Það er t.d. þó nokkuð síða nýja sundlaugin var opnuð þrátt fyrir að vígsluathöfnin verði á fimmtudaginn. Ætli þetta sé ekki bara eitthvað svipað. Ég held að ég fari með rétt mál á dagsetningu vígslunnar 17. júní 1964 ef ekki þá leiðrétti ég það von bráðar.
Anna getum við þá ekki treyst því að það verði ekki vatnsskortur í Mosfellsbænum á sumardaginn fyrsta. Ég treysti á þig í þeim efnum.
Kær kveðja úr Mosó. Kalli Tomm.
Karl Tómasson, 17.4.2007 kl. 02:15
Já ég hef heyrt margar sögur af Klöru og hennar hugsjón og dugnaði. Mikill heiður að fá hana til að vígja laugina. Krakkarnir mínir komu heim alveg agndofa og sögðu að einhver kona sem stakk sér fyrst í Varmárlaugina í gamla daga, ætti að vígja nýju laugina ...og stinga sér ..... Anna þetta ætti kannski að vera þú . En fyrst þú verður í vinnunni erum við í góðum málum með vatnið og treystum því að það verði ekki vatnsskortur í Mosfellsbænum..... ...
Herdís Sigurjónsdóttir, 17.4.2007 kl. 09:54
á mínu heimili er þó nokkur slatti af handprjónuðum ullarsökkum frá henni Klöru. í ýmsum litum meira að segja hlýjir og fínir sokkar sko!!
Guðmundur H. Bragason, 17.4.2007 kl. 21:56
Gleðilegt sumar Kalli minn, þetta var frábær stund í dag og alveg fuullllt af vatni í lauginni ...
Herdís Sigurjónsdóttir, 19.4.2007 kl. 19:19
Leiðrétting.
Það er ekki laust við að ég skammist svolítið. Mér var bent á það í dag að maðurinn fremst á myndinni er Eyjólfur Magnússon kennari en ekki pabbi. Éyjólfur er ótrúlega líkur pabba á þesari mynd. Ég veit að þeir fyrirgefa mér báðir enda voru þeir miklir vinir og brölluðu margt saman allt þar til pabbi dó.
Karl Tómasson, 20.4.2007 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.