fös. 13.4.2007
Óskar Þ.G. Eiríksson
Vestur-Skaftfellingurinn Óskar Þ. G. Eiríksson er mörgum Mosfellingum að góðu kunnur. Eftir hann birtust fjöldi greina og ljóða um árabil í bæjarblöðum Mosfellsbæjar sem vöktu ávalt athygli. Óskar dvaldi löngum stundum í Mosfellsdalnum við skriftir og er Dalurinn honum alltaf kær.
Óskar sendi mér línu á dögunum og fór þess á leit við mig þar sem hann er ekki með bloggsíðu að fá að koma sínum hugrenningum við og við á framfæri hjá mér. Það var auðsótt bón hjá skáldinu. Ljóðið sem hann langaði að byrja á því að senda birtist fyrst á forsíðu Dalalæðunnar og er eitt af hans frægustu og virtustu ljóðum. Það var ort árið 2000 eftir gott sumar í Mosfellsdal og hér kemur það:
Mosfellsdalur
Dýrðlegt er í Dalnum,
umvöfnum fjallasalnum,
Þar eru:Rósabændur og söngfuglar,
grautvíxlaðir graðfolar,
yxna kýr og ofvitar,
nóbelsskáld og gullmolar,
frekjusvín og drykkjusvolar,
ljóðskáld og þurfalingar,
hestamenn og monthanar,
þingmenn og snillingar,
listamenn og letingjar,
klerkur, kirkja,
ég er hættur að yrkja.
Ó.Þ.G. Eiríksson
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:54 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Höfundur
Efni
Tenglar
Mínar síður
- Mosfellsbær Heimasíða Mosfellsbæjar
- Mosfellingur Bæjarblaðið Mosfellingur
- Vinstri Græn Vinstri hreyfingin - grænt framboð
Bloggvinir
- Hulda Bergrós Stefánsdóttir
- Alma Guðmundsdóttir og Freyja Haraldsdóttir
- Andrea J. Ólafsdóttir
- Áslaug Helga Hálfdánardóttir
- Ásthildur Cesil Þórðardóttir
- Sigurður Hreiðar
- Bjarni Bragi Kjartansson
- Bergþóra Jónsdóttir
- Benedikt Halldórsson
- Brynjar Hólm Bjarnason
- Brynjólfur Þorvarðsson
- Hrannar Baldursson
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Viðar Eggertsson
- Eiríkur Bergmann Einarsson
- Elín Katrín Rúnarsdóttir.
- Einar Sveinbjörnsson
- Eyþór Árnason
- Fjarki
- Baldur Fjölnisson
- Gísli Bergsveinn Ívarsson
- gudni.is
- Guðmundur H. Bragason
- Guðmundur Rafnkell Gíslason
- Gústav J. Daníelsson
- Haukur Nikulásson
- Heimskyr
- Herdís Sigurjónsdóttir
- Kaleb Joshua
- Sigga Hjólína
- Hlynur Hallsson
- HP Foss
- Hvíti Riddarinn
- Ingólfur Ásgeir Jóhannesson
- Ingvar Valgeirsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Jakob Smári Magnússon
- Ingigerður Friðgeirsdóttir
- JEA
- Jenný Anna Baldursdóttir
- Jens Guð
- Jóhann Kristjánsson
- Jóna Á. Gísladóttir
- Jón Ingi Cæsarsson
- Gudrún Hauksdótttir
- Bergur Thorberg
- Þorkell L. Þorkelsson
- Pétur Björgvin
- Kristján Kristjánsson
- Kjartan Pálmarsson
- Kjartan Valdemarsson
- Guðjón H Finnbogason
- Laugheiður Gunnarsdóttir
- Linda Samsonar Gísladóttir
- Helga Sveinsdóttir
- Magnús Már Byron Haraldsson
- Alfreð Símonarson
- Hlynur Þór Magnússon
- Markús frá Djúpalæk
- Þráinn Árni Baldvinsson
- Guðjón Sigþór Jensson
- Mummi Guð
- Myndlistarfélagið
- Jón Svavarsson
- Pálmi Gunnarsson
- Paul Nikolov
- Vilborg
- Jón Steinar Ragnarsson
- Ragnar L Benediktsson
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Huld S. Ringsted
- Rósa Harðardóttir
- Rúnar Birgir Gíslason
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sæþór Helgi Jensson
- Ásgeir Eiríksson
- Gammur drils
- Matti sax
- Sigurjón Sigurðsson
- Óskar Þorkelsson
- Óskar V Kristjánsson
- Guðmundur St. Valdimarsson
- Halldór Sigurðsson
- Eva Hrönn Jóhannsdóttir
- Gunnar Ólafur Kristleifsson
- Sóley Valdimarsdóttir
- Steinunn Helga Sigurðardóttir
- Þorsteinn Briem
- Sverrir Stormsker
- Sveinn Ingi Lýðsson
- Sverrir Þorleifsson
- Þóra Sigurðardóttir
- Þrúður Finnbogadóttir
- TómasHa
- Halldór Egill Guðnason
- Úrsúla Jünemann
- Vefritid
- Vestfirðir
- Guðfríður Lilja
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Aðalheiður Haraldsdóttir
- Auðunn Hilmarsson
- Ásbjörg Ísabella Magnúsdóttir
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bryndís Haraldsdóttir
- Bwahahaha...
- Dunni
- Elísabet Sigmarsdóttir
- Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
- Gulli litli
- Gunnar Helgi Eysteinsson
- Halldór Baldursson
- Hildur Helga Sigurðardóttir
- Hilmar Dúi Björgvinsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- hilmar jónsson
- Högni Snær Hauksson
- Jack Daniel's
- Jóhanna Magnúsar- og Völudóttir
- Jóhann Pétur
- kreppukallinn
- Leikhópurinn Lotta
- Linda litla
- Ólafur Th Skúlason
- Páll Rúnar Elíson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Ragnheiður Ríkharðsdóttir
- Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir
- Sigurður Einarsson
- Sigurður Sigurðsson
- Sóldís Fjóla Karlsdóttir
- Steingrímur Helgason
- steinimagg
- Sveinn Arnar Sæmundsson
- Valdimar H Jóhannesson
- Þórður Björn Sigurðsson
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Myndaalbúm
á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 457769
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Óskar og þakka þér fyrir síðast.
Við Óskar áttum góðar stundir á arsþingi félags sæðingamann, félag sem telur nú orðið á 7. mann. Voru þar fagnaðarfundir þar sem við frændur höfðum ekki hist frá því tuddinn Runni frá Rauðafelli fékk 4. verðlaun á landbúnaðarsýningunni á Selfossi 1978. Var talið að brögð hafi verið þar í tafli, þar sem heimatuddi fór með sigur af hómi, afi hans var frá Brúnastöðum.
kv
Helgi Páls
HP Foss, 13.4.2007 kl. 19:22
sæll og blessaður Kalli minn
það hefur verið skemmtilegt að kíkja á þessa síðu, en það toppar allt að það eru farin að koma inn ljóð eftir Óskar kallinn
berðu honum bestu kveðjur frá mér og mínum
gangi þér allt í haginn
Hanna
Hanna (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 20:05
Pistillinn sem Óskar ritaði um umferðarmál í Mosfellsblaðinu er og verður mér alltaf hugleikinn.
Það voru orð í tíma töluð og eiga við enn í da tæpum tíu árum síðar. Ég skora á ykkur að koma með hann. Ég á ekki blaðið leingur sem hann kom í.
Haukur Ólafs (IP-tala skráð) 13.4.2007 kl. 23:17
Við Óskar erum um margt líkir, báðir erum við frá fallegum stöðum, hann frá Útnesi, ég innar. Þegar hann var ungur átti hann til að leggjast í flakk. (Ég veit að honum er sama þótt ég segi frá þessu, okkar vinátta er þannig) Kom hann þá oft að Innnesi og var þá glatt á hjalla. Hann er þónokkuð eldri en ég og var því meira fyrir Siggu vinnukonu en ég. þau áttu stundir saman á bak við gamla Willysinn. Á ég nokkrar myndir af honum. Eftir þessa fundi var margt skrafað í baðstofunni á Innesi og man ég sérstaklega efitir hákarlslyktinni af Óskari. Hann var alltaf svangur, Óskar, enda iðinn maður við kolann, eins og sagt er.
Svo flutti ég heim.
HP Foss, 15.4.2007 kl. 00:35
Menn sem eru í þessu félagi stunda sæðingar. Það eru ekki allir sem átta sig á því út á hvað þetta gengur en verður ekki tíundað hér, sökum velsæmissjónarmiða.
Á reyndar myndband, kennslumyndband, þar sem þetta er kennt í smáatriðum. Gengur enganvegin jafn langt og hjá Guðmundi í Byrginu en þó er viðkomandi hlekkjaður og halinn strekktur til hliðar. Nóg um það.
HP Foss, 15.4.2007 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.