Frábærir Kaleo

Við hlustuðum á fyrstu plötu félaganna í Kaleo í heild sinni nú á dögunum hérna heima á Álafossvegi. Jökull söngvari kom til okkar með plötuna áður en hún var send út í framleiðslu.

Það get ég fullyrt að hér er um sannkallaða meistarafrumraun að ræða. Krafturinn, energíið og spilagleðin fer ekki í eitt augnablik framhjá manni á meðan maður hlustar. 

Þetta var frábær kvöldstund með góðu fólki og sannkölluðum listamönnum.

Innilega til hamingju Kaleo.

 

Hlustað

Gamli Rogerinn minn spilar stórt hlutverk á nýju plötu Kaleo

 

Hlustað 1

Vinirnir, Gummi, Óli og Jökull

 

 

 

http://www.youtube.com/watch?v=iIH0b0ndjoE 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Egill Guðnason

Hlakka mikid til ad versla mer thennan disk og hlusta a strakana, thegar eg kem til landsins a ny. Adeins heyrt gott eitt fra theim fram ad thessu og vonandi gengur theim allt i haginn i framtidinni.

Bestu kvedjur hedan ur sudrinu.

Halldór Egill Guðnason, 3.11.2013 kl. 05:22

2 Smámynd: Karl Tómasson

Heill og sæll Halldór.

Það er alltaf gaman að heyra frá þér Halldór.

Já. Þeir eru frábærir strákarnir og þetta er hörku hljómplata sem er að koma frá þeim.

Útgáfudagurinn er 15. nóvember og við sjáumst á útgáfutónleikunum ef þú verður kominn heim þá. Annars bara næst.

Bestu kveðjur til þín og þinna kæri vinur.

Kalli Tomm.

Karl Tómasson, 3.11.2013 kl. 17:46

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband